Alþýðublaðið - 19.12.1923, Qupperneq 4
Skrautgripaverzlim
Péturs Hjaltested
Lækjargðtu 2.
Vegua |>ess, að fólk hefir sýnt mér þá vinsemd og séð s.jálfa sér
hag í því að verzla mikið við mig, síðan augiýst var verðf'allíð á
v0rnm mínum, tel ég mér skylt að anglýsa, af hverju verðið á
vorunnm hefir fallið svo mj0g, — laugt nlður íyrlr verð annara
kaupmanna með 80mu V0ru, Það er eing0ngn af Jþvi, að ég hefi
áfovraað að hfetta við verzlun og shda mér að öðru rólegra starfi.
E>að er af þessari ors0k, að ég get og geri að setja vöruverð
mitt iægra en þeir menn geta gert, sem ætla að halda verzinn
sinnl áfram.
IPÍP Munið, að verðið er lægra en alls
staðar annars staðar og vörurnar ágætar.
Virðingarfylst.
Pétur Hjaltested.
á
útgefanda >Vísnakver Fornólfsc,
kvæði ettir kuonan fræðimann
hér i Reykjavík með teikningum
eftir Björn Björnsson. Af henni
hefir og verið út gefin lorlátaút-
gáta, prentuð á t iknipippír
með teikningunum handlituðum
Beggja þessara bóka verður
nánara getið síðar, er tóm leyfir.
Jðla Ljósbcrlnn verður bor-
inn út til skilvísra kaupenda
næsta iaugardag (22. þ. m).
Hinn verður 44 sfður roeð
mörgum sögum og myndum o.
s. trv.
Tliorvaldsensfélagið hefir í
ár eins og að undanförnu gefið út
jóiamerki til ágóða fydr barna-
uppeldissjóð sinn. Eru þau smekk-
!eg, gerð af Brynjóifi Þórðar-
syni málara, og fást nú hjá öll-
um bóksöium bæjarins og auk
þess á Thorvaldsensbí-zarnunr;
þár fást eiunig heillaóskaskeyti.
Afengissala, Það undur gerð-
ist í vikunni, sem leið, að tekið
var að selja Spánarvfn á nýopn-
uðu kaffihúsi hér í bænum. Vænt-
anlega verður þetta kært at
hlutaðeigendum. Heyrst hefir þó,
að salan sé hætt aftur.
Fyrirspurn: Er það lögum
samkvæmt, að verziun hefir auk
aðaiverzlunar útibú með sömu
vörutegundir í sama kaupstað,
Reykjavík? Og hefir lögreglu-
stjóri gefið slíku útibúi verziun-
arleyfi, og ef svo er, samkvæmt
hvaða lögum? Ófróður.
Fyrirspurn þessari er hér með
beint tii yfirvalda os lagavarða
til úrlausnar í orði eða verki.
tslenzku spiiln, sem Bjarni
Þ. Magnússon hefir gefið út
með tnyndum af íslenzkum stöð-
um og ísienzkum búningum á
mannspilunum, dregnum af Guðm.
Thorsteinsson, eru nú komin í
vejzianir. Eru þau gerð bæði
fyrir »whist< og >l’hombre< og
virðast bæði góð og skemtlleg.
Var reynt að varðveita á þau
»smjörfjórðung< í gærkveldi og
tókst þegar.
Kvlbna gerði í um óttuskeið
í nótt í Hafn irkaffihúsinu (Hafn-
arstræti 17). Tók lögreglan eftir
því og gerði slökkviiiðinu við-
vart, er þegar tókst að slökkva.
Hatði kviknað út frá gashitun-
arvél.
Baðhúsið verðnr opið föstn-
dags- og laugardags-kvöld til kl.
12 síðd. Er þessi ráðstöfun gerð
til hægðarauka tyrir bæjarbúa.
L ö g li 1 ý ð n i.
Hugsanagangur hinna >Iög-
hlýðnu< hvttliða kemur greini-
legast fram í því, að mehn at
þeirra sauðahúsi fá ekki að hafa
hluti sína í friði. Síðastl. föstu-
dagskvöld brutu þeir stóra hurð-
arrúðu f kvöldskóla jafnaðar-
manna. Eru þeir þar á vappi á
kvöldin og synir þeirra og sýna
þar venjulega hvítliða-kurteisi.
Ekki vænti ég, að Jóhann að-
mírálí eða Elii Péturs lelki sér
Salernahreinsun
fyrir jólin breytist þannig:
Laugavegurinn fimtndagskvold-
ið. Grettisgata og Njálsgata
fostndagskvnidið. Miðbær og
Vesturbær Iangardagskv0ldið.
Eínar Jónsson.
Daglegir krakkar geta fengið
að seija fallegustu jólakortin í
dag. Komið á Bergþórugötu 201
E tir nýárið geta nokkur bnin
fengið kenslu á Nönnug, 5B.
JÓIatrésskraut og klemmur er
bezt að kaupa í Konfektbúðinni,
Laugavegi 33.
að rúðubrotum, en hugsast gæti
það þó.
Kommunisti.
Ritetjóri eg ábyrgðarmaðnr: Hallbjörn HsBdóriisora
Prentsmlðja HaUgrim* Benedikts&ooar, Berg&taða&trieti i$f