Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.2006, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.2006, Side 8
8 MÁNUDAGUR 10. APRlL 2006 Fréttir DV Jakob Bjarnar Grétarsson Sandkorn • Danska tökuliðið sem stendur að gerð sjónvarpsþáttanna vinsælu og verð- launuðu, Eminum, eru á leið til lands- ins. Munu þau koma daginn eftír páska og taka þá upp efni í tvo þætti í serí- unni sem gerast hérlendis að stórum hluta. Fjallið kemur því til Muham- eðs að þessu sinni en Elva Ósk Ólafs- dóttir leikkona, sem leikur Jóhönnu systur Arnarins í þáttunum, þarf ekki að fara til Danmerkur að þessu sinni. Og má gera ráð fyrir því að hlutur hennar verði meiri í þessum þáttum en endranær... • Þóra Amórsdótt- ir, fréttamaður á NFS, var beðin um að dekka kosningamar á ítalíu sem fram fóm í gær. Og þar sem hún er nýbúin að eignast barn sagðist hún hvergi geta farið nema snáðinn færi með. Og bamsfað- ir hennar, Svavar Halldórsson frétta- maður jafrrff amt, því hann þyrfti að gæta hvítvoðungsins meðan hún tæki púlsinn á Berlusconi. Og það var að ráði að íjölskyldan fór öll til Ítalíu til að sinna fréttaöflun og ungbarnastússi... • Líklega eru þeir fáir ráðherramir í veröldinni sem færa eins persónulega og skemmtilega dagbók á netinu og Siv Frið- leifsdóttir. Sem er vel því vér aðdáendur hennar vitum hvurt hennar fótmál. Þannig var Siv á há- lendinu um helgina með „Rottugeng- inu" í Ferðaklúbbnum 4x4. Þetta vit- um við því Siv sagði fr á því á síðu sinni en klukkan 13 á föstudag fór Sivtil að smyrja nesti fyrir og pakka hlýjum föt- um niður fyrir sig og Hákon áður en lagtvarupp... • Reynir Trausta- son ritstjóri Mann- lífs má vart vatni halda í aðdáun sinni á þeim kjarki sem honum þykir Egill Helgason hafa sýnt með því að taka við- tal við Jónínu Bene- diktsdóttur í Silfr i sínu. Þá væntanlega Baugsmönn- um til ama. Um það slúðrar Reynir á manniif.is. Er þetta sérkennileg sýn Reynis sem getur staðfest það sjálfur við hvem sem er að þegar hann var á Fréttablaöinu ogDVvarþað ekki svo að eigendur blaðsins hefðu nokkur afskipti af fréttaflutningnum. Því velta menn því fyrir sér hvort breyting haíi orðið á aðstæðum Reynis og penna sé nú stýrt af Oddamönnum... • Marta María Jón- asdóttir, sem kaliar sig Mörtu Smörtu, hefur nú tekið við ritstjóm tímarits- ins Veggfóðurs. Svar 365 prentmiðla við tímaritinu Hús og híbýlum sem Fróði rekur. Þar situr hins vegar við ritstjórastóli Júlía Alexand- ersdóttir en hún er einmitt ein allra besta vinkona Mörtu Maríu. Þannig em þær vinkonur nú komnar í harða samkeppni og mitt á milli stendur svo kærasti Júlíu og fyrmm samstarfsmað- ur Mörtu Maríu, Freyr Gígja Gunn- arsson á Fréltablaðinu og passar sig að kjafta engum atvinnuleyndarmál- um... Snorri Snorrasc kvöldið. Það n: klárað „Þetta var svolítið svona afslappandi þáttur. Keppnin var búin og þetta var bara gaman. Ég var bara að njóta þess að vera á sviðinu. Það var búið að vera svoleiðis með síðustu þættina. Þetta var búið, hvernig sem það fór." Nýjasta Idol-stjarna fslands, rólega inn í hjörtu íslendinga með Snorri Snorrason, söng sig hægt og sjarmerandi útíiti sínu og sérstakri rödd. Snorri virtist alltaf pollrólegur á sviðinu sama hversu mikið álagið var og kvörtuðu dómararnir oft yfir því. „Auðvitað var maður með í mag- anum í hverjum þætti en það kemur þannig út hjá mér að ég virka róleg- ur," útskýrir Snorri sem hefur ekki fengið mikið hlé síðan hann vann keppnina með 55 prósent atkvæða í metkosningu Idolsins. Inga Þóra Jónsdóttir, unnusta Snorra, er hreykin af sínum manni. Þau hafa verið saman í rúm 13 ár. Saman eiga þau þrjú börn og segir Jóna draum mannsins síns loksins orðinn að veruleika. DV spjallaði með konuna á bakvið manninn. Vissi alltaf að hann Strákarnir montir Helstu aðdáendur Snorra eru án efa synir hans; Alexander, Gabríel Ég er rosalega ánægð með þetta. Þetta var rosa flott. Maður vissi alltaf að hann myndi vinna þetta. I fyrstu þrem- ur þáttunum hélt ég kannski að hann myndi lenda í öðru sæti vegna dómanna sem hann var að fá en undir lok- in vissi ég að hann myndi vinna þetta," segir Inga Þóra Jónsdóttir, unnusta Snorra, en þau hafa verið saman í rúm 13 ár en hún mætti hvern einasta dag upp í Smára- lind, líka þegar hún var fárveik. Vakti athygli í bleiku „Ég var alltaf svo viss að hann myndi vinna, en spennufallið er að koma núna. Ég felldi þó engin tár en Bryndís litla systir mín grét og grét," segir . Inga og hlær. Inga og faðir hennar mættu bæði í bleiku fyr- ir úrslitakvöldið og vöktu mikla athygli, en Inga þurfti að skipta um föt þar sem yngsti sonur hennar kastaði óvænt upp í auglýsingahléinu. Inga var þó með föt til skiptanna og var fljót að redda hlutnunum. Inga segir ástæðuna fyrir sigri Snorra vera að fólk gat auðveld lega tengt sig við hann og að þroski ha lafi spilað stórt hlutverk. Hún er þó ek sammála þeim sem hafa líkt honum j Stefán Hilmarsson. Hún sér ekki sv mn. sruleik Þig? igur allan dagum, ltíæjandi og segir fa tekið rómantísku n á miili; fyrir sig. prri eiga íörn eins

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.