Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.2006, Blaðsíða 9
MÁNUDAGUR 10. APRlL 2006 9
DV Fréttir
og Mikael og létu þeir sig ekki vanta
ásamt móðurinni á föstudagskvöldið
í Smáralindinni.
„Þeir tóku alveg fullan þátt í þessu
og voru náttúrulega montir af pabba
sínum að hann skyldi vinna. Það er
keppnisskap í krökkunum líka," segir
Snorri sem var orðinn þriggja barna
faðir um tvítugt. Unnusta hans, Inga
Þóra Jónsdóttir, og Snorri byrjuðu
saman þegar hann var 15 ára og hún
13 ára.
Snorri fékk oft misjafna dóma
! hjá dómurunum fjórum en í síð-
1 ustu þáttunum virtist hann vera bú-
inn að finna það lagaval sem virkaði
\ fyrir hann. „Við vorum með takmark-
aðan lagalista til þess að velja úr og
svo var maður stundum skammað-
ur fyrir lélegt lagaval. Undir lokin fór
lagalistinn aðeins að skána og við
fengum að ráða þessu aðeins meira,"
segir Snorri. „í ameríska þættinum
var Guns & Roses-lagið af listanum
■m
Stuð í Vetrargarðinum Fyrrum
keppendur Idolsins voru i
feiknastuði á lokakvöldinu.
ég valdi Annie's Song sem er frábært
lag og ég vissi að ég gæti sungið það.
Þá fékk maður að sýna sig meira."
í skýjunum
En hvað tekur við?
„Maður er búinn að gera sér
ýmsar hugmyndir. Ég er orðinn þetta
gamall og er búinn að móta mig
sem tónlistarmann í gegnum tíð-
ina, þannig að það sem þú sást í Id-
olinu er hvemig ég syng og það er
það sem koma skal. Eg á samt eftir
að setjast niður með Einari Bárðar-
syni og Eið útgáfustjóra. Það verður
farið yfir pakkann. Ég hugsa að við
förum á fullt með að gera plötu. Það
er samt erfitt að vera með einhverjar
yfirlýsingar þegar ég á eftir að fúnda
með samstarfsmönnum mínum, en
þetta er ffábært. Maður er í skýjun-
um og ég bíð spenntur og er tilbúinn
að takast á við þetta."
Áfram Snorri Það var mikið Fjor i
Idolinu á föstudaginn og sló
atkvæðagreiðslan öll met.
Mikið stuð Stúlkurnar / Nylon voru I
góðum glr og skemmtu sér vel f Smáralind-
inni. Kærasti Ölmu, Óskar Páll Sveinsson,
samdi Idol-lagið ásamtJohn Reid.
_ . n
Studdi (nu Birgitta Haukdal var að
sjálfsögðu mætt til þess að styðja við bak
Inu. En báðar tvær eru frá Húsavik.
Hvíti kóngurinn MágurSnorra var
aideilis ánægður með sinn mann.
Vissi alltaf að hann myndi vinna Inga
Þóra vissi ávallt að Snorri myndi vinna
keppnina. Hún mætti alltafupp eftir, lika
þegar hún var fárveik. Margir töluðu um
það að er hún mætti með sólgleraugu í
Smáralindina.
Strákarnir í skýjunum Synir Snorra og
Ingu eru himinlifandi með föðursinn. Elsti
strákurinn heitir Alexander og svo eiga
þau tvíburar sem heita Gabriel og Mikael.
■■■kg-V:
Tómstundahúsið Nethyl 2 simi 5870600 www.tomstundahusid.is
FJARSTÝRÐIR BENSfNBÍLAR í MIKLU ÚRVALI
ína Valgerður Pétursdóttir, betur þekkt sem ína úr Idolinu, gaf
Snorra ekkert eftir í leitinni að næstu Idol-stjörnu íslands en dag-
urinn byrjaði ekki vel fyrir kvöldið mikla.
Lenti í árekstri á Idol-bílnum
*fram áður. Blaða-
íast hvort það hafi ekki
Fið erfitt suindum vegna fjarveru
5norra.„Þetta er alveg búið að taka
yldulíflð því við erum alltaf
ið saman en þá eru það helst
; sem hann hefur verið að
maður sá fyrir endanum
ýúna er þetta að byrja fyr-
laður er tilbúinn í allan
þg svo er það þara að sjá
ta fer. Þetta er draumur-
inn hans óg hefur alltaf verið. Hann
er svo mikill tónlistarmaður."
ferðtrn
Falleg fjölskylda idoi-stjarnan
Snorri er heimakær fjölskyldufað-
ir. Hérna er fjölskyldan ásamt
dópermanhundinum Max.
ína Valgerður Pétursdóttir kom
dómurum verulega á óvart í Idol-
Stjömuleit eftir 32 manna úrslitin á
NASA, en hún kom öllum ventlega á
óvart er þættimir hófust í Smárafind-
inni þegar Ina, einn yngsti keppand-
inn, sló í gegn með kraftmikilli rödd
sinni og var það öllum ljóst að ína var
komin til að vera.
Margir Idol-spekúlantar höfðu
spáð fnu sigri þar sem sviðsframkoma
hennar var álíka mikil og röddin. En
lokadagurinn byrjaði ekki vel fyrir
stúlkuna frá Húsavík. Hún keyrði aftan
á aðra fólksbifreið á Hringbrautinni á
Idol-bílnum sínum sem keppendur
fengu afnot af á meðan á keppni stóð.
Ina var í órétti en þó var tjónið ekki
mikið og meiddist enginn í aftan-
áakstrinum.
Það góða við það að vera Idol-kepp-
andi var að fna fékk annan bíl til afnota
til þess að klára sín erindi yfir daginn.
Ekki hefur áreksturinn haft nein áhrif á
Húsavíkurmeyna sen gaf Snorra ekk-
ert eftir í Idolinu á lokakvöldinu og
söngaflífiog sál.
fna á án efa eftir að slá í gegn í
tónlistarbransanum og eins og Idol-
dómararnir sögðu oftar en einu sinni
við hana: „Bransinn þarf á þér að
halda."
(na Valgerður Pétursdóttir Lenti I
árekstri sama dag og ú'rslitakvöldið i
Idolinu. Ina varað aka Idol-bllnum.
Kraftmikil söngkona Ina sló
heldur betur í gegn þó að húnhafi
ekki unnið Idol-keppnina og er það
augljóst aðhúná eftir að láta mikið
á sérkveðina I framtiðinni.