Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.2006, Síða 13
DV Sport
MÁNUDAGUR 10.APRÍL2006 13
Wayne Rooney, Manchester United
íiir
llk ÍiílS
Rooney var hreint út sagt stór-
kostlegur í stórleik helgarinnar
þegar Manchester United tók á
móti Arsenal-liðinu. Síðast þegar
liðin mættust á Old Trafford höfðu
Arsenal ekki tapað 49 leikjum í röð
fyrir leikinn en vítaspyrna sem
dæmd var á Rooney kom United-
mönnum á bragðið, síðar skoraði
Rooney annað mark United og 2-0
sigur var staðreynd. Var Rooney
engu síðri í leiknum í ár og gerði
vamarmönnum Arsenal afar erfltt
fyrir allan leikinn. Rooney tók fyrir
leikinn við verðlaunum sem besti
leikmaður mánaðarins og sýndi
1 það og sannaði að hann átti þau
V verðlaun fyllilega skilið. Fyrir
leikinn var mikið búið að tala um
spilaflk Rooneys og að lfldega
myndi Sven Göran Eriksson þurfa
að taka leikmanninn á eintal fyrr
en síðar vegna hennar svo að hún
myndi ekki dreifa huga hans meira
en þyrfti. Rooney virtist þó ekki
hafa miklar áhyggjur þegar hann
var á vellinum á sunnudaginn og
sýndi enn og aftur að hann leikur
ef eitthvað er einfaldlega betur
undir pressu. Rooney skoraði fyrra
mark United í leiknum eftir fallega
sendingu frá Michael Silvestre og
lagði boltann snyrtilega á J. S. Park
í því seinna eftir að hafa leikið á
Phillipe Senderos varnarmann
Arsenal.
svara
spurnigum ,
varðandi
samninga-
málin hans.“ \
sagði Rafael ■
Benitez þjálfari
Liverpool og bætti
við að hann væri A
ánægður með að fBj
þessi sigur hefði '%g
tryggt þeim þát- ^
ttökurétt í meistara-
deildinni á komandi
ári.
mun
Stórsigur hjá Chel- ''sM
sea ''iSp
Eftir um tuttugu mínútna V ■
leik var útlitið heldur betur
svart fyrir meistaralið Chelsea í
leik liðsins gegn West Ham. Liðið j
var marki undir og búið var að I
reka Nuno Maniche útaf. Chelsea
sýndu þá aðeins hvers vegna þeir .
eru meistarar og settu í gang al- I
gjöra sýningu þar sem þeir gerðu 1
hreinlega lítið úr slöppu liði West
Ham. Endaði leikurinn 4-1 og virtist
það vera sem svo að West Ham hafi
aldrei átt séns eftir að Chelsea jafn-
aði metin. Jose Mourinho þjálfari
Chelsea var afar ánægður með sína
menn og fór fögrum orðum um læri-
sveina sína. „Við stjórnuðum leikn-
um og eins og við lékum fannst mér
eins og við værum tólf en ekki tíu."
Craig Bellamy - Blackburn Wayne Rooney - Man Utd
„Mér
fannsteins
og við vær-
um tólfen
ekki tíu".
Andreas D'Alessandro - Portsmouth
Christiano Ronaldo - Manutd
Michael Carrick - Tottenham
Michael Essien - Chelsea
Brian Priske - Portsmouth
Yong-pyo Lee - Tottenham
Joseph Yobo - Everton
Nemanja Vidic - Manutd
David James - Man City
Góö afmælísgjöf
Robbie Fowler skoraði si
utmarkið gegn Boiton a
31. afmælisdegj sinum.
Nuno Maniche mlðju-
maður Chelsea hefur
ekki fengið mörg
tækifæri í byrjunar-
liði Chelsea eftir að
hann kom til félagsins
í janúarglugganum.
Maniche var þó í byrjunarliðinu í leik
liðsins gegn West Ham. Maniche var
þó ekki inná nema í 17 mínútur en
þá fékk hann beint rautt spjald fyrir
að fara full grimmilega í tæklingu á
Lionel Scaloni.
SvetoslavTodorov, Portsmouth
SvetoslavTodorov kom inná sem
varamaður á 68. mínútu
og á 78. mínútu skor-
aði hann jöfnunar-
mark Portsmouth.
Meðjafnteflinu
halda Portsmouth
áfram að hala inn
stig sem eru þeim dýr-
mæt í fallbaráttunni en sem stendur
er Portsmouth í næstneðsta sæti, einu
stigi frá því að vera í öruggu sæti.
*
BOLTINN I BEINNI
VEISLUSALUR
afnnvli, steggir I gæsir og cinKasðmkvíer
POOL & SNOKER^
Hverfisgata 46 s: 55 25 300