Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.2006, Side 18
18 MÁNUDAGUR 10. APRÍL 2006
■f
Lífsstíll XXV
viðkvæmur en vikuna framundan eflist
þú á tilfinningasviðinu. Þú veist að til-
finningar eru staðreyndir.
F\Skam (19. febr.-20.mars)
|| ------------------------------------ :
Sál þín þlómstrar og þitt eigið
sanna eðli eflir þig þar sem þú upplifir
þinn hreina anda vikuna framundan. Þú
hefur komið auga á hið góða innra með
þér og ekki síður í umhverfi þinu.
Hrúturinn (21.mars-19.apnv
Sköpunargleði þfn er áberandi.
Hæsta gleði þín felst í því að skapa og
þú gefur ímyndunarafli þínu lausan
tauminn (loksins). Þú leyfir hugmynda-
flugi þínu að leika lausum hala og
einmitt þá ertu fær um að njóta þín að
fullu. - Að ekki sé minnst á þegar þú
getur lifað af því og skapað verðmæti
sem uppfyllir þarfir annarra.
NaUtÍð (20. aprll-20. mal)
Þegar vorar opnast nýjar dyr
fyrir fólki sem fætt er undir stjörnu
nautsins og það kemur hvorki dugnaði
né vitsmunum við heldur mun það líta í
eigin barm og huga betur á því hverju
það byggir líf sitt á og hvað veitir því
raunverulega gleði.
Tvíburarnir (21.mai-21.jm
v* ■ • I -------------------:--------i
Ráðvilltur þirtist þú í byrjun
vikunnar. Hér er minnst á breytilegt sál-
arástand sem þú leitast við að stjórna á
uppbyggilegan hátt. Þegar líður að byrj-
un vikunnar nærðu að komast yfir eðíis-
læga löngun þína sem er að fórna sér
stöðugt fyrir aðra.
Krabbinn (n.mun.m
Þú ert án efa góður stjórnandi
og ættir að virkja hæfileikana til að leiða
góðan hóp af fólki sem þú starfar með
eða fyrir en þú þolir ekki smáatriði eða
rútínu (mátt huga að því og leggja þig
örlítið betur fram við að sýna umburðar-
lyndi í þeim efnum framan af vetri).
LjÓnÍð Qljúlí- 22. tígúst)
Sólin eflir mikla hugsuði sem
fæddir eru undir stjörnu Ijónsins. Hugs-
uðina sem leggja sig fram við að að-
greina sannleikann í þá veru að kryfja
hann eins og þú.
Meyjan (23. úgúst-22. septj
Ef einhver af stjörnunum skilur
heildina þá ert það þú. Þú munt finna
og skilja að á hverri stundu getur hjarta
þitt lokist upp og nú, dagana framund-
an, er komið að þér að hlusta á hjarta
þitt og gerast áhrifavaldur í lífi þínu.
Vogin (23. sept.-23. okt.)
Ástríðublossar þínir gætu
komið þér á óvart næstu daga. Hér
skortir vissulega ekki neistann þegar til-
finningar vogar eru teknar fyrir. Bestu
samböndin fyrir þig eru þau þar sem
báðir aðilar vinna við eitthvað sem þeir
elska og hittast eftir samkomulagi.
Sporðdrekinn (24.okt.-2utrj
Hættu að leyfa aðstæðum að
draga úr þér máttinn, bæði í einkalífi og
starfi. Þú mættir efla sjálfið frá og með
deginum í dag með því að leggja þig
fram við að verjast.
Bogmaðurinnczn<ír.-2f.te.;
Góð heilsa, andleg og líkam-
leg. Þú ert í raun sjálf/ur huglæknir, að
því tilskildu að þú beinir orku þinni í
réttan farveg - sálrænni, andlegri og lík-
amlegri.
Steingeitinpzrffs.-;9.jmj
Leiðtogi: Þú kannt vel við að :
stjórna fólki og verkefnum og ert lag-
in/n við það; en eins og fyrr segir er þér
meinilla við að sjá um smáatriðin.
Drifkraftur sem
sjaldansést
Jónas Kristjánsson handritafræðingur er 82 ára f dag, 10. aprfl
„Hann hefurfyrir þó nokkru ákveðið hvert hann ætlar sér og
hvernig hann kýs að nýta vitsmuni sína og tíma. Hann virðist
vita hvert hann ætlar sér í lífinu og hvernig markmiðum skal
náð og ekki síst hvartækifærin liggja. Metnaður, drifkraftur
sem sjaldan sést og sá eiginleiki og vilji til að ganga ófarinn
veg býr greinilega innra með manninum sem um ræðir."
„Bróðir minn spilaði bad-
minton. Þannig byrjaði þetta,“
svarar Ragna Ingólfsdóttir íslands-
meistari í badminton í ár aðspurð
hvenær badmintonævintýrið hófst.
„Hann er þremur árum eldri en ég.
TBR býður 9 ára krökkum í skólum
á Reykjavíkursvæðinu að æfa bad-
minton frítt í heilt ár. Þá er kjörið
fyrir unga krakka að byrja að æfa
badminton og kynnast íþróttinni.
Ég er ein af þeim sem byrjaði
þannig og ákvað að halda áfram að
æfa.“
„Badminton er ein af vinsælustu
íþróttum sem stundaðar eru á fs-
landi. Fólk tekur sig saman og leigir
völl. Það spilar tvíliðaleik til dæmis
við félaga og vini. Það eru nánast
aUtaf uppteknir spilavellirnir í TBR.
Sumir hafa leigt fastan völl í 20 ár.
Það er mikið um svoleiðis hópa og
síðan bjóða þjálfarar upp á kennslu
einu sinni viku. Ég verð vör við
fólkið sem æfir og hefur vissulega
gaman af. Til dæmis koma krakkar
á mínum aldri og leigja sér völl til að
spila. Svo eru eingöngu konur í
sumum hópunum sem taka sig
saman og æfa vikulega," segir
Ragna áhugasöm og bætir við að
hún þurfi þó stöðugt að einbeita sér
að eigin æfingum.
Lykill að árangri
„Árangurinn felst í því að hafa
góða þjálfara. Ég er með nokkra
þjálfara. Einn er kínverskur, hann
heitir Huang, Árni Þór HaUgríms-
son fyrrverandi íslandsmeistari,
Anna Lilja Sigurðardóttir landsliðs-
þjálfari og einnig danskur þjálfari
sem heitir Kenneth," útlistar hún
glöð. „Góð fjölskylda er líka lykill að
árangri. í kringum mig er frábært
fólk sem hjálpar mér. Fjölskyldan
mín er ótrúlega skilningsrík. Þau
huga að öllu sem maður þarf venju-
lega að hugsa um og styðja mig í
öllu sem ég ákveð að gera og reyna
að hafa ekki of mikil áhrif á ákvarð-
anir mínar. Ég gæti ekki gert þetta
ein. Ef maður er í skóla eins og ég
fer allur tíminn í námið og að mæta
á æfingar," útskýrir Ragna sem lærir
heimspeki og sálfræði í HÍ. „Ég
pn
Tilvalin fitubrennsla - hitaeiningatafla
Voriðer að
koma og þá
er fólk meira
úti við.Héreru
nokkur dæmi
lum hvað úti-
r vera er góð llk-
amsþjálfun. Frí-
stundirgeta aukið
styrk og úthaldið,
auk þess að þjálfa og styrkja hjarta og
lungu. Til að mynda golf, veiði, fjallganga,
sund eða hjólreiðatúr.
Segjum að hjón stundi þessa útiveru
saman í 60 minútur í senn. Hún er 65 kg
að þyngd og hann er 85 kg. Þau stunda
sína hreyfingu á þægilegum hraða og
geta þvf spjallað saman þarsem það á
viö.
Hitaeiningar kg minútur -
Orkueyðsla / hitaeiningabrennsla
Golf
Golf
0.09 65 60
= 351 hitaeiningar/kalorlur
0.09 85 60
= 459 hitaeiningar / kaloríur
Ganga (létt) 0.07 65 60
= 273 hitaeiningar / kaloríur
Ganga 0.07 85 60
= 357 hitaeiningar / kaloríur
Fjallganga (létt) 0.13 65 60
= 507 hitaeiningar / kaloríur
Fjallganga0.13 85 60
= 663 hitaeiningar / kalorlur
Sund (rólegt) 0.10 65 60
= 390 hitaeiningar / kalorlur
Sund 0.10 85 60
= 510 hitaeiningar / kalorlur
Hjóla (létt) 0.10 65 60
= 390 hitaeiningar / kalorlur
Hjóla 0.10 85 60
= 510 hitaeiningar / kaloriur
Kayak (létt) 0.12 65 60
= 468 hitaeiningar / kaloríur
Kayak 0.12 85 60
= 612 hitaeiningar / kaloríur
Flestar þessar frlstundir eru stundaðar án
þess að hjartslátturinn aukist mjög ogþá
getur líkaminn betur nýtt fituforðann sem
við höfum safnað utan á okkursem orku-
gjafa. Þessi hreyfing er þvi tilvalin sem fitu-
brennsla. Hver kannast ekki við kyrrsetu-
manninn sem hreyfirsig ekkertallan
veturinn og safnar fituforða utan á sig jafn
og þétt? En yfírsumarið erhann I hverri
viku I golfi, fer I veiði eða fjallgöngu og um
haustið er hann næstum kominn I sina
kjörþyngd. Efviðkomandi stundaði einnig
hreyfingu og styrkaræfíngar yfir veturinn
væri hann alltafí sinni kjörþyngd.
mmmmmmmmmmmsmmmsmimm
Golf 0.09 85 240
minútur = 1.836 hitaeiningar á 4 klst.
FjallgangaO.13 85 240
mínútur = 2.652 hitaeiningar á 4 klst.
Brosið og njótið vorsins úti.
Kveðja,
Smári
Smári Jósafatsson er menntaður einka-
og hópalikamsræktarþjálfari frá Americ-
an Counsil on Exercise. Smári skrifar fasta
pistla á Lífsstllssíður DV.
li