Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.2006, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.2006, Blaðsíða 19
DV Lífsstíll MÁNUDAGUR 10. APRlL 2006 19 Kennir öðrum að leita svara (QlnQspeki Sophia Han- sen er fædd 11.03.1959 Lífstala Sophiu er 11 Ufstala er reiknuð út frá fæðingardegi. Hún tekur til eiginleika sem eiga öðru fremur að móta lifviðkom- andi. Eiginleikar sem tengjast þessari ■ . ■MMHMMMnMBHSBHMMMRMMnMSMMMMNKSH tölu eru: Andans kona, innsæi, hugsjónir og draumar - en hættir til að færast of mikið í fang. Hún er fær um að leiðbeina öðrum samkvæmt eigin sannfæringu óg kennir náunganum að leita svara við spurningum tilverunnar en á það til að gleyma aö hlusta á eigið hjarta sem kall- ar hér á athygli hennar þvi unaðsstundir blða hennarvissulega þarsem hún hlúir með ástúð að sálu sinni með þvi að gefa andanum innra með sér nánari gaum. aiÉtfitiííi Eplabitar og i í hafraqrauti 0 .0 rusinur lafragrautinn Elín Reynisdóttir förðunarfræðingur „Hafragrauturinn úrgrænu pökkunum," svarar Elln Reynisdóttir hiklaust aðspurð hvað hún kjósi að fá sér I byrj- un hvers dags. Töfrandi heldur Elín áfram að útlista fyrir okkur hvað hún kjósi Imorgunsárið:„Ég bæti svo eplabit- um út I og rúsínum. Svo er kaffið ómissandi. Þetta er uppáhalds morgun- maturinn minn." in tjolskyldunnar Ragna Ingólfsdóttir íslandsmeistari kvenna í badminton stefnir á Ólympíuleik- ana í Peking árið 2008. Þessi lífsglaða 23 ára gamla afrekskona veit og skilur að lykillinn að árangri felst í æfingum, aga, hollu mataræði og ekki síður góðu bak- landi en fjölskylda Rögnu og kærasti styrkja hana og styðja. ^ >1 /MÍÍ Ingvar H. Guðmunds sonl /ViQtur Óáfengur óperu drykkur með tómatogbasil Hér er á ferðinni Ijúffengur, óá- fengur óperudrykkur þar sem við notumst við tómatsúpu f grunn- inn. flutti fyrir ári á stúdentagarðana og bý þar með kærastanum mínum, Viðari Guðjónssyni. Hann er fót- boltamaður og spilar með Fram. Hann skilur mig- hvað varðar stífar æfrngar og veit að mikill tími fer í sportið," segir hún og segir frábært að búa á stúdentagörðunum. Æfir oft á dag „Stundum æfi ég tvisvar á dag. Nánast allur tími minn fer í æflng- arnar. Það er mikilvægt að æfa vel. Ég drekk ekki og reyki ekki og æfi mig líka um helgar. Er alltaf til- búin að fara á æfingu," segir hún brosandi og áberandi geislandi af hreysti þegar hún heldur áfram: „Ég æfi heldur ekki bara bad- minton heldur styrki mig á annan hátt líka. Þá hleyp ég og lyfti. Við stundum lyftingar sem eru sér- staklega hannaðar fyrir bad- minton. Ef við viljum skera okkur niður þá lyftum við oft og létt en ef við leggjum áherslu á að styrkja okkur þá lyftum við þungu og sjaldnar. Til dæmis þrisvar til fimm sinnum. Maður breikkar ekki mikið við slíkar lyftingar heldur styrkist," útskýrir hún kát fyrir fáfróðum spyrlinum og bætir við: „Ef maður vill verða einn af þeim bestu þá þarf maður að leggja sig frarn." Borðar hollt og vel samhliða æfingum „Mataræðið skiptir vissulega máli. Ég borða eins og hestur. Ég verð að borða mikið og hollt því ég er alltaf að æfa. Vinkonur mínar eru mjög gáttaðar á því þegar ég borða því ég borða tvisvar sinnum meira en þær og oftar," útskýrir hún og bætir við hlæjandi: „Og hraðar. Líkaminn brennur hratt og vel þegar maður stundar æfingar. Ég hef verið hjá næringarþerapista undanfarið og hann hefur útskýrt fyrir mér hvað ég má borða. Ráðleggur mér að borða alls konar prótein og hollan mat. Nammidagur leyfílegur? „Næringarfræðingurinn gaf mér leyfi á popp, frostpinna og orkustangir," svarar hún hlæjandi en orkustangimar em líkar súkkulaði en án sykurs. Ragna er á afreksstyrk hjá ÍSÍ. / hverju felst það? „Þá fæ ég mánaðarlega peninga- styrk og aðgang að fagteymi eins og næringarráðgjafa, nuddara, sjúkra- þjálfara og sálfraéðingi." Framtíðin? „Ég ætla að reyna að komast á næstu Ólympíuleika í Peking árið 2008," svarar hún í lokin þegar við forvimumst hvað er framundan hjá henni í sportinu. „Gaman væri að bæta árangur íslands í badminton. Ég vil vinna tvo leiki því það hefur aðeins tekist að vinna einn leik," segir Ragna og bætir við: „Það var Ámi Þór Hallgrímsson sem vann ein- liðaleik árið 1992. Badminton var nefiiilega eingöngu sýningaríþrótt þá.“ elly@dv.is • 200 ml E. Finnsson tómatsúpa LA BOHEME. • 100 ml blandaður ávaxtasafi (ekki sætur) • 200 ml Sprite Zero lemon-lime • 8 stk ismolar eða 120-150 grmuldir. (Má v.era meira eftir smekk hvers og eins) Aðferð: Alltsett I blandara eða hristara. Þetta er virkilega góður og svalandi drykkur, skreyttur með lime og basil. Spurt er. •• Hvernig er möndlu- mjólkbúin til? •Idl möndlur • l-2msk rúslnureða 2-3 döðlur lagðar I bleyti yfir nótt •1/2-1 tsk krydd t.d. vanilluduft.engifer, kanill eða kardimommur *4dl kornsafi Aðferð: Leggið möndlurnar I bleyti I einn sólar- hring, afhýðið slðan og setjið I blandara eða matvinnsluvél. Maliö möndlurnar ásamt hörfræjum, þurrkuðu ávöxtunum og kryddinu. Bætið vökvanum út I og blandið 12-3 min. Það er gott að sla mjólkina þvl þá verður hún alveg silki- mjúkog freyðandi. Kveðja, Helga Mogensen Maður lifandi J V NJOTTU LIFSINS með HFILBRIGÐUM LÍFSSTIL ii

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.