Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.2006, Síða 28
1
28 MÁNUDAGUR 10. APRÍL 2006
Sjónvarp W
► Sjónvarpið kl. 21.05
Sjónvarpið sýnir um þessar
mundir heimildarmynda-
þættina Planet Earth. Þeir
eru úr smiðju BBC og inni-
halda alveg ótrúlega falleg
myndskot af villtu dýralífi og
náttúruundrum Jarðarinnar.
Þátturinn í kvöld er annar
þátturinn af fimm. Yfir 40
myndatökumenn tóku upp
myndefni á yfir 200 stöðum.
Mikið af áður óséðu efni.
► Stöð 2 kl. 20.05
Pylsuátkeppni
Grey's Anatomy er með vinsælli þáttunum í
Bandaríkjunum um
þessar mundir og þeir
fjalla um nokkra unga
skurðlækna. [ þættinum í
kvöld fær George gríðar-
lega erfitt verkefni í
hendurnar. Alex tekur
læknaprófið á ný.Til þess
að brjóta daginn upp og
skemmta sér aðeins
ákveða George, Christina
og Alex að fara í pylsuát-
keppni.
► Stöð bíó kl. 20
Adam Sandler
reiður
Stöð 2 Bíó sýnir grínmyndina
Anger Management. Þar er það
grínarinn Adam Sandler sem
fer á kostum. Á móti honum í
aðalhlutverkinu er enginn
annar en Óskarsverðlaunahaf-
inn Jack Nicholson. Sandler
leikur ungan mann sem var
lagður í einelti í æsku og hefur
alla tíð byrgt reiði sína inni. Það
hlýturað enda illa.
næst á <j la&sl nJL Ut • m mánudagurinn 10. anríl
SJÓNVARPIÐ
15.35 Helgarsportið 16.00 Ensku mörkin
17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Myndasafnið 18.01 Gurra grls (44:52)
18.06 Bú! (8:26) 18.16 Lubbi læknir (6:52)
18.30 Eyðimerkurlíf (6:6) (Serious Desert)
Bresk þáttaröð um þriggja vikna ferða-
lag átta unglinga I Namibfu.
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljós
20.30 Svona var það (That 70's Show)
• 21.05 Jörðin (2:5) (Planet Earth)
I þessum þætti er fjallað um fjöllin og
eldvirkni í jörðu sem svo mjög hefur
mótað ásýnd Jarðarinnar.
22.00 Tiufréttir
22.25 Lifsháski (36:49) (Lost II) Meðal leik-
enda eru Naveen Andrews, Emilie de
Ravin, Matthew Fox, Jorge Garcia,
Maggie Grace, Dominic Monaghan og
Josh Holloway. Atriði í þáttunum eru
ekki við hæfi barna.
23.10 Spaugstofan
23.35 Ensku mörkin 0.30 Kastljós 1.25
Dagskrárlok
7.15 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e) 8.45 Fast-
eignasjónvarpið (e)
15.50 Game tlvf (e) 16.20 One Tree Hill (e)
17.05 Dr. Phil 18.00 6 til sjö
19.00 Cheers
19.25 Fasteignasjónvarpið
19.30 The Office (e)
20.00 The O.C. Summer, Seth, Ryan og
Marissa sækja um I háskóla og hug-
leiða hvert lif þeirra er að stefna.
21.00 Sunnvor: Panama Fylgist með þegar
ævintýrið heldur áfram I Survivor
Panama: Exile Island
22.00 CS.I. Framhald af siðasta þætti, Gris-
som og Cathrine halda áfram að rann-
saka morðið á lögreglumanninum.
22.50 Sex and the City - 6. þáttaröð
23.20 Jay Leno
0.05 Boston Legal (e) 0.55 Threshold -
lokaþáttur (e) 1.45 Cheers (e) 2.10 Fast-
eignasjónvarpið (e) 2.20 Óstöðvandi tónlist
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
© AKSJÓN
Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 ogendur-
sýndur á klukkutima fresti til kl. 9.15
6.58 fsland I bítið 9.00 Bold and the Beauti-
ful 9.20 f fínu formi 9.35 Oprah 10.20 My
Sweet Fat Valentina 11.10 Veggfóður 12.00
Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 ffinu
formi 2005 13.05 Home Improvement
(4:25) 13.30 The Crocodile Hunter: Collision
Course 15.00 Osbournes 15.25 Eldsnöggt
með Jóa Fel IV 16.00 Barnatlmi Stöðvar 2
17.15 Bold and the Beautiful 17.40 Neigh-
bours 18.05 The Simpsons
18.30 Fréttir, íþróttir og veður
19.00 Island f dag
19.40 Strákarnir
20.05 Grey s Anatomy (23:36)
(Læknalif) George fær erfitt verkefni í
hendurnar og Alex tekur læknaprófin
á ný. George, Christina og Alex lyfta
sér upp og fara í pylsuátkeppni.
20.50 Huff (8:13) Bönnuð bömum.
21.45 The Apprentice - Martha Stewart (6:14)
Fyrst var það Donald Trump og nú er
komið að athafnakonunni og fjöl-
miðladrottningunni Mörthu Stewart
að taka að sér lærlinga.
22.30 Derek Acorah's Ghost Towns (7:8)
(Draugabæli)
23.15 Meistarinn
OJX) Prison Break (B. bömum) 045 Rome (Str. b.
bömum) 130 Soul Assassín (Str. b. bömum) 3.05
Cradle 2 the Grave (Str. b. bömum) 445 Gré/s
Anatomy 530 Fréttir og fsland f dag 635 Tónlistar-
myndbönd frá Popp TM
17.30 Veistu svarið? 18.00 fþróttaspjallið
18.12 Sportið
18.30 US Masters (Augusta Masters 2006)Út-
sending frá lokadeginum á US
Masters sem fram fór I gær.
19.50 lceland Express-deildin (lceland Ex-
press-deildin i körfu 2006) Bein út-
sending frá lceland Express-deildinni.
21.50 Itölsku mörkin (ftölsku mörkin 2005-
2006 ) Öll mörkin, flottustu tilþrifin og
umdeildustu atvikin i ítalska boltanum
frá slðustu umferð.
22.20 Ensku mörkin
22.50 Spænsku mörkin Sfðasta umferð i
spænska boltanum eru gerð ítarlega
skil. öll mörkin, tilþrifin, umdeildustu
atvikin og allt það markverðasta úr
siðustu umferð.
23.20 HM 2002 1.00 lceland Express-deildin
CfímQ ENSKI BOLTINN
7.00 Helgaruppgjör (e) 8.00 Helgaruppgjör
(e) 14.00 Charlton - Everton frá 08.04 16.00
Middlesbrough - Newcastle frá 08.04 18.00
Þrumuskot
19.00 Man. Utd. - Arsenal frá 09.04
21.00 Að leikslokum
22.00 Saga stórþjóðanna á HM: Frakldand (e)
23.00 Þrumuskot (e) 0.00 Dagskrárlok
18.30 Fréttir NFS
19.00 ísland í dag
19.30 Fashion Television (e) í þessum frægu
þáttum færðu að-sjá allt það heitasta
og nýjasta í tískuheiminum í dag.
20.00 Friends (7:24) (Vinir 8)
20.30 „Bak við böndin"
• 21.00 American Idol (26:41)
(Bandaríska stjörnuleitin) Fimmta
þáttaröðin af vinsælasta þætti heims.
21.50 American Idol (27:41) (Bandariska
stjörnuleitin)
22.20 Smallville (e) (Onyx) Fjórða þáttaröðin
um ofurmennið I Smallville. (Small-
ville býr unglingurinn Clark Kent.
Hann er prúðmenni og er fús til að
rétta öðrum hjálparhönd.
23.05 Idol extra 2005/2006 (e) 23.35 Fri-
ends (7:24) (e) 0.00 „Bak við böndin"
! BÍÓ
Ó
mmm
6.00 Dirty Dancing: Havana Nights 8.00 Like
Mike 10.00 A Shot at Glory 12.00 Anger
Management 14.00 Dirty Dancing: Havana
Nights 16.00 Like Mike 18.00 A Shot at Glory
@ 20.00 Anger Management
22.00 Control Spennumynd með Ray Liotta,
Willem Dafoe og Michaelle Rodriguez I aðal-
hluterkum. Str. b. börnum.
0.00 Shanghai Knights (Bönnuð börnum)
2.00 Chasing Beauties (B. börnum) 4.00
Control (Str. b. börnum)
7.00 fsland I bftið 9.00 Fréttavaktin fyrir hádegi
12.00 Hádegisfréttir 12.40 Hádegið - fréttavið-
tal 13.00 íþróttir/lffsstfll 13.10 Iþróttir - í umsjá
Þorsteins Gunnarssonar. 14.00 Hrafna-
þing/Miklabraut 15.00 Fréttavaktin eftir hádegi
18.00 Kvöldfréttir/fsland i dag/iþróttir/Veður
19.45 Brot úr dagskrá
20.00 Fréttir
20.10 Silfur Egils Umræðuþáttur í umsjá Egils
Helgasonar.
21.00 Fréttír
21.10 60 Minutes Framúrskarandi fréttaþáttur
sem vitnað er I.
22.00 Fréttír Fréttir og veður
22.30 Hrafnaþing/Miklabraut Hrafnaþing
þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga í
umsjá Ingva Hrafns Jónssonar og Mikla-
braut mánudaga og miðvikudaga I um-
sjá Sigurðar G. Tómassonar.
23.15 Kvöldfréttir/fsland í dag/iþróttir 0.15
Fréttavaktin fyrir hádegi 3.15 Fréttavaktin eftir
hádegi 6.15 Hrafnaþing/Miklabraut
Þættirnir Lost er gríðarlega
vinsælir og dularfullir.
En það er ýmislegt í
þáttunum sem er
ekki eins og það
sýnist í alvör-
Franihaldsþættimir Lost hafa slegið í gegn uin allan heim eins og
flestir ættu að vita núorðið: Þó að þættirnir séu gríðarlega dularfullir og
spennandi eru mörg smáatriði sem sem eru allt öðruvísi í raunveruleik-
anum og fullt af skemmtilegum staðreyndum og táknum sem eru út um
allt.
Vissir þú að...
/ Hundurinn Vincent er í rauninni
tík sem heitir Madison?
Hálsmenið sem Claire er með er
japanskt tákn fyrir ást?
/h
✓i
T atriðunum þar sem Charlie á að
vera að sjúga heróín er hann f raun að
sjúga brúnan sykur?
%/skyrtan sem Sawyer er í er með
alvöru matarblettum á eftir að leik-
hópurinn fór út að borða með fram-
leiðendum?
l/ían Somerhaler, sem lék Boone,
var íyrsti leikarinn tií að vera ráðinn til
aö leika í þáttiinum?
Hlutverk Charlie var upprunalega
skrifað fyrir mun eldri leikara, en
framleiðendunum leist svo vel á
Dominic Monaghan að því var breytt?
l/ Hellirinn sem þar sem fossinn er
staðsettur er búinn til úr gúmmfi?
/ Cl
Charlie er með línuna „Living is
easy with eyes closed" tattúveraða á
öxlina á sér? Þetta er textabrot úr lagi
Bítlanna, Strawberry Fields.
%/yi
Reykjavík síðdegis /
áBylgjunni
Þorgeir Ástvaldsson, Kristófer Helgason og Ás-
geir Páll Agústsson færa þér fréttir og fróðleik á
hverjum virkum degi. Það er fátt sem drengirnir
láta framhjá sér fara og fylgjast vel með málefn-
um líðandi stundar og enn betur með því sem
V^þú hefur að segja.
Yoon-jin Kim sem leikur Sun átti
fyrst að leika Kate en framleiðend-
unum fannst hún ekki alveg passa í
hlutverkið og skrifúðu nýtt hiutverk
fyrir hana?
BYLCJAN FM 98,9
5.00 Reykjavík Síðdegis. 7.00 ísland í Bftið 9.00
Ivar Guðmundsson
12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi
Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason 16.00 Reykjavík
Síðdegis
18.30 Kvöldfréttir og ísland I Dag. 19.30 Bragi
Guðmundsson - Með Ástarkveðju