Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.2006, Blaðsíða 30
30 MÁNUDAGUR 10.APR/L2006
Síðast en ekki sísl DV
Logi Bergmann um framtíð RÚV
Þeir sem voru að vafra í gær á net-
miðlinum Vísi ráku augun í óvenju
forvitnilegar fréttir þar á bæ. í frétt
um Aston Villa undir fyrirsögn-
inni: „Auglýsa íyrir netfýrirtæki", þar
sem segir að félagið hafl gengið frá
tveggja ára samningi við netfyrir-
tækið 32red, var mynd af ________
__ Ólafi G. Einars-
JM syni, formanni
bankaráðs
Seðlabankans. Nei, það
var ekki 1. apríl í gær. Er
Óli G. kominn í netbis-
ness og útrás?
Og allir sannir áhuga-
menn um þjóðmál hlutu
að lesa pistil sem hefst á orðunum:
„Framtíð Rlkisútvarpsins er nú til
umræðu á Alþingi og setti Ögmundur
Jónasson þingmaður nýtt ræðumet
þegar hann talaði í málinu samfleytt
í sex klukkustundir frá þriðjudags-
kvöldi til miðvikudagsmorguns."
Því við pistil-
inn er mynd af
Loga Bergmanni
Eiðssyni fyrrver-
andi starfsmanni
RÚV en nú hjá
NFS. Fróðlegt
að vita hvemig
þetta horflr við
honum.
Ólafur G. í útrás Bankaráðs-
maður Seðlabanka kominn
að rekstri Aston Villa?
Logi Bergmann RÚV-pistil sinn hóf
Logi með því að fjalla um langa tölu
Ögmundaráþingi.
En þegar betur var að gáð mátti
sjá að myndir netmiðilsins höfðu far-
ið á flakk upp á eigin spýtur. Og tókst
í leiðinni að vekja upp spurninguna
hvort Þröstur Emilsson mætti slá í
klárinn í fréttaflutningi á Vísi?
Hvað veistu um
Menningar-
verðlaunDV v
1. Hversu oft hafa verð-
launin verið veitt?
2. Hver hlaut Heiðursverð-
laun í ár?
3. Hvaða fýrrverandi
alþingismaður vann í ár?
4. Hver hefur hannað verð-
launastyttuna undanfarin
þrjú ár?
5. Hvaða tölvuleikur kom,
sá og sigraði í ár?
Svör neðst á síðunni
Hvað segir
mamma?
„Égermjög
stoltaf
drengnum“
segir
Ingibjörg
Hjartar-
dóttir, móðii
teiknarans
Hugleiks
Dagssonar.
„Hann
Hugteikur
byrjaði að
teikna þegarhann vareins eða
tveggja ár. Teikning hefuralltaf
verið áhugamál hans. Ég held
að við fimm ára aldur hafi hann
ákveöið að vera teiknari. Það er
ákveðin þjóðfélagsgagnrýni I
teikningum hans. Kannski má
lika kalla þetta írónlu,“segirhún.
Ingibjörg Hjartardóttir er
rithöfundur og eiginkona
Ragnars Stefánssonar
jarðskjálftafræðings.
Ingibjörg og Ragnar eru í
rannsóknarleiðangri í Oehra
dun í norður Indlandi. Hægt
er að fylgjast með leiðangri
þeirra hjóna á vefnum www.
dalur.net.
Gott hjá Indriða klæðskera að vera
óhræddur við að nema ný lönd.
1. Þau voru veitt í 27. sinn. 2. Það var Rakel Olsen. 3. Það
var Hjörleifur Guttormsson í flokknum Fræði. 4. Það er
Hulda Hákon. 5. Það var vefleikurinn EVE Online.
„Okkur langaði til að hafa öðm-
vísi lag," segir Tómas Ingi Þórðarson,
sem ásamt félaga sínum Brynjari Bimi
Ingvasyni tók þátt í Söngkeppni fram-
haldskólanna fyrir hönd Flensborgar-
skólans í Hafrtarfirði um helgina. Lag
þeirra félaga vakti mikla athygli enda
er texti þess hörð ádeila á Þorgerði
Katrínu Gunnarsdóttur menntamála-
ráðherra. Ástæöan er að sögn Tómasar
sú að hann og Brynjar em mjög á móti
skerðingu náms til stúdentsprófs.
„Það var enginn búinn að heyra
þetta lag á íslensku nema við," segir
Tómas. „Það tóku allir þessu bara frek-
ar vel. Við töluðum við einn stjómanda
keppninnar og hann sagði að þetta
hefði verið flott hjá okkur," bætir hann
við.
Mikið hefur verið rætt um hvort
pólitík hafi haft áhrif á að þeir félagar
komust ekki áfram úr undankeppn-
inni. En er það rétt að eldfimur textinn
hafi valdið því að þeir vom skildir eftir í
undankeppninni?
Tómas Ingi segir það vel mögulegt
Spurður um viðbrögð stjómenda skól-
ans við laginu segir hann að enginn
hafi haft samband við hann til að gera
athugasemd.
„Það getur verið að stjóm Flens-
borgar tali við okkur út ef þessu en þetta
var ekkert illa meint. Ég er samt á móti
skerðingu náms til stúndentsprófs,
engin sérstök ástæða, þetta er bara fínt
kerfl eins og þetta er núna," sagði Tóm-
aslngi.
Þegar blaðamaður DV hafði sam- '
band við Einar Birgi Steinþórsson,
skólameistara Flensborgarskólans,
vegna málsins sagðist hann ekki hafa
heyrt lagið á íslensku. Honum virt-
ist bmgðið þegar brot úr textanum var
lesiðfyrirhann.
„Ég er alls ekki sammála því sem
sagt er í þessum texta," sagði Einar Birg-
ir en vildi ekki tjá sig nánar um málið.
Sigurvegari söngkeppninnar var
Helga Guðjónsdóttir úr Fjölbrauta-
skóla Vesturlands á Akranesi en hún
söng lagið Vegas sem er úr samnefiid-
um söngleik sem nemendafélag skól-
ans sýndi fyrr í vetur. Lagið er þekkt sem
Ruby Thusday með Rolling Stones.
ÞORGERÐUR KATRlN GÓÐ
ÞÚ ERT ORÐIN RJÓÐ
Það er 8. aprll og styttist í prófog fæst
okkar höfum neitt lært
Að hlusta á mömmu á við öllum hefðum átt
Lært námsefnið smátt og smátt
En vitið að viðþurfum engu að kvíða
Því framhaldsskóli snýstumaðdetta í'ða
Þorgerður Katrln góð
Þvíertusvoóð
Þett'er bara lltiö Ijóð.
Við þýskunni reddum degi fyrir próf
Og svindlum i stærðfræðinni
Og f páskafriinu er hægt að ger'ýmislegt
Og líka að drekka úr trekt
Og yitið að viö þurfum engu að kvlða
Því framhaldsskóli snýst um að detta t'ða
Þorgerður Katrln góð
Þvlertusvoóð
Þett'er bara lltið Ijóð.
Það vit'allir dð tlminn er of fljótur að Ifða
Og þvl er best að eyð'onum I að drekka og
r... spila
Þotgerður Katrln góð
Þúertorðinrjóð
Þóþettasébaraljóð
Það er 8. aprfl og styttist I próf
Og fæst okkar höfum neitt lært
Að hlusta á mömmu á við öllum hefðum átt
Lært námsefniö smátt og smátt.
Og vitið að vlð þurfum engu að kviða
Því framhaldsskóli snýst um að detta i'ða
Þorgerður Katrln góð
Þvlertusvoóð
Þett'er bara lltið Ijóð.
Það vit'allir að tlminn er offljótur að liða
Og þvl er best að eyð'onum I að drekka og
rL.splla
Þorgerður Katrln góð
Þú ert orðin rjóð
Þóþettasébara Ijóð.
Og vitið að við þurfum engu að kvíða
Þvl framhaldsskóli snýst um að detta í'ða
Þorgerður Katrln góð
Þvíertusvoóð
Þett'er bara lltið Ijóð.
„Mig minnir að þessi mynd hafi
verið tekin árið 1986 þegar við
Agnes vomm að taka upp þátt á Ak-
ureyri," segir Helga Möller sem er
til hægri á Gömlu myndinni ásamt
Agnesi Johansen, en þær voru báð-
ar þáttarstjómendur Stundarinnar
okkar. „Vtð vorum að taka upp álfa-
þátt inni í Skyggnisskógi og mik-
ið tilstand í kringum það. Fullt af
börnum tók þátt í tökunum og við
þurftum að bíða eftir fullu tungli og
réttri vindátt og mikið lagt í þáttinn.
Svo gerist það þegar við erum
komnar suður að það kemur í ljós
að óvart var tekið ýfir þáttinn og öll
vinnan okkar til einskis og það þótti
okkur mjög leitt," segir Helga. Hún
segir að einmitt
um voriö 1987
þegar hlé var
gert á þátt-
unum hafi
hún eign-
ast son og
rétt náð
að klára
síðasta þátt
vetrarins áður
en hún eignaðist
strákinn sinn.
Lárétt: 1 áburður, 4
vernd, 7 spákona, 8
band, lOálfa, 12planta,
13 höfuð, 14 viðbót, 15
gufu, 16 æviskeið, 18
sáðland, 21 klampinn,
22 slökkvari, 23 ná-
lægð.
Lóðrétt: 1 hrúga, 2 for-
móðir, 3 tækifæri, 4
frumkvöðlar, 5 tíndi, 6
feyskju, 9 veiðarfæri, 11
marr, 16 kopar, 17 hrós,
19 rösk, 20 sár.
Krossgátan
•pun oz '?tq 61 'JO| a ‘JI0
91 ‘jrojsi n 'ijojj 6 'enj 9 ‘sej g ‘uuauiejBAq ‘pjiainSom £ ‘BAg z 'sp>[ 1 pjnjppi
•pueu ez 'lfOJ ZZ 'uup[o \z 'njqa 8i ‘ma
91 'uira si 'Pine n ‘uoq £[ ‘jjn zi 'ejsy 01 'Sejs 8 ‘eajpa l ‘JJiq f 'majq 1 :jjajeq