Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.2006, Síða 2
sirkusAvarpið
U ÞAR SE
ESSA FYRS
„Það er fullt að gera hjá okkur
núna, hvítasunnuhelgin er greini-
lega málið," segir Siggi í Hjálmum.
Sirkus ákvað að slá á þráðinn hjá
þeim sómapiltum og athuga hvem-
ig helgin leggðist í þá. „Við emm að
spila á Reykjavík Trópík hátíðinni í
kvöld, sem er alveg meiriháttar
framtak, ég meina þetta kallar mað-
ur almennilega tónleikaveislu. Við
emm búnir að vera iðnir við að búa
til eitthvað nýtt og svona, þannig að
það er mikill möguleiki á því að fá
að heyra eitthvað nýtt. Við emm
komnir með alveg slatta af nýju
stöffi svo þetta á eftir að vera
spennandi. Svo emm við með tón-
leika á Nasa annað kvöld," segir
Siggi-
EKTA HJÁLMATÓNLEIKAR
Hvern langar þig að sjá á Reykja-
vúc Trópí?
„Mig langar alveg rosalega mikið
að sjá Supergrass, þeir em aiveg
málið fýrir mig að sjá," segir Siggi
spenntur yfir kauðunum. „Það eina
er að ég er ekki viss um að ég nái að
sjá þá. Við emm með þessa alvöru
Nasa - Hjálmar tónleika á laugar-
daginn, en kannski ég nái byrjun-
inni. Þetta verða bara svona ekta
Hjálmatónleikar sem enginn á að
vera að missa af, það kostar 500
krónur inn og það verður alveg gíf-
urlega mikið stuð," segir Siggi í
Hjálmum sem hefur í nógu að snú-
ast þessa yndislegu hvítasunnu-
helgi.
sigga@minnsirkus.is
MÆLIRMEÐ
Bomban er alveg rosalegur drykkur. Þótt hann bragðist undar-
| lega í fyrsta skipti þá venst hann fljótt. Bomba með nokkrum
klökum er líklega mest svalandi drykkur á markaðnum í dag.
Ofurhugarnir geta svo jafnvel látið nokkra vodkadropa renna í
blönduna og þá er kvöldið alveg klárt.
Steven Seagal-myndir eru að komast aftur í tísku hægt og bít-
andi. Seagal var heitasti hasarkallinn fyrir um það bil 15 árum
síðan og er enn ekki af baki dottinn. Svo er hann mjög andleg-
ur. Til að endurnýja kynnin af kappanum er fólki bent á kvik-
myndirnar Hard to Kill, Out for Justice og Under Siege. Af nýrri
myndum má benda á Belly of the Beast, The Foreigner og
Black Dawn. Svo er Under Siege 3 á leiðinni.
WydefJean er algjör snillingur. Ekki aðeins er hann einn af
eitraða tríóinu Fugees heldur hefur hann lagt hönd á plóginn
hjá vinsælustu tónlistarmönnum síðari ára.Til dæmis Destiny's
Child, Santana og nú síðast Shakira. Lagið Gone til November
með kappanum er svo alveg kapítuli ut af fyrir sig. One time.
ReykjavíkTrópík. Loksins, loksins, tónlistarhátíð í Reykjavík að
sumri til. Það hefúr nú ekki sést síðan Reykjavík Music Festival
var haldin, fyrir svo löngu að Ómar Ragnarsson var ennþá
meðlimur í XXX Rottweilerhundum. Nóg af flottum hljóm-
sveitum og kostar ekki nema 4500 kall inn. Endalaust partí.
PRÓFUM OKKIIR ÁFRAM
í ÓLGUSÆNUM
Nú verður sjónvarpsstöðin Sirkus brátt eins árs gömul - sem og þetta ágæta tímarit.
Á þessum bemskuárum sjónvarpsstöðvarinhar hefur innlend dagskrárgerð verið fjöl-
breytileg en auðvitað misgóð. Sumir þættirnir hafa sogið feitan meðan aðrir hafa náð
að sanna sig. Þeirra á meðal er þátturinn Tívolí sem erframleiddur af fjórum hip hop-
skotnum eldhugum. Þessir fjórir drengir prýða forsíðu Sirkuss í dag.
Þátturinn Tívolí er gott dæmi um hvað það borgar sig að vera óhræddur við að prófa sig
áfram - í einu og öllu. Þú mátar nokkrar buxur áður en þú kaupir einar, þú eignast nokkra
rekkjunauta áður en þú bindur þig við einn, það gera allavega margir sem ég þekki,
og þú prófar nokkra sjónvarpsþætti áður en þú dettur inn á einn góðan. Ef eitthvað
klikkar þá á maður ekki að afskrifa það strax. Heldur finna nýjar leiðir til að láta
batteríið virka. Oft blæs vindurinn í fangið en það styttir upp um síðir og vindáttin
breytist og gefur byr undir báða vængi. I lífsins ólgusjó, í lífsins ólgusjó.
Sólmundur Hólm
Auglýsingastjóri: JóhannesMár
Sigurðarson
Kynningarstjóri: Guðmundur
Arnar Guðmundsson
Sölustjóri: Hörður Jóhannesson
hordur.johannesson@365.is
Ritstjóri: Sólmundur Hólm
Ritstjóm: Hjörvar Hafliðason og
Sigríður Ella Jónsdóttir.
Áskrift 550 5000 / askrift@365.is
Prentun: (safoldarprentsmiðja
Forsfðumymtina
tók Heifia af Dóra
DNA, Þorstefnl lir,
Ágústi Bent og
Lúlla úrþættinum
Tfvolí.
4 - Ásdís Svava yfirheyrð í drasl
6-7 - Bum-partíið í Iðuhúsinu
- ReykjavíkTrópík erfyrsta útihátíð sumarsins
10 - Ghostigital á ferð um Ameríku
14 - Hversu mikið djöfulsins fífl ertu?
16-17 -Tívolí með lögregluna á hælunum
18 - Förðunin í sumar
22-23 —Tónlistartíska
26-28 - Allt sem þú vilt vita um menningar-
og skemmtanalífið í Reykjavík
31 - Þeir allra sterkustu í Smáralind