Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.2006, Blaðsíða 27
SðDÓMA REVKIAVfK ER PRðGRAMM SIRKUSS RVK FYRIR NÆSTU DAGA. FYLGDU ÞVf Á LEIÐINNITIL BÆTTRAR HEILSU.
SENDU OKKUR PðST MED ÁBENDINGUM UM BRÁDNAUDSYNLEGA AIBURBINÆSTU HELGARÁ SODOMA@3CS.IS.
*..
SKEMMTISTAÐIR
IFÖSTUDAGURINN 2. JÚNf I
KAFFIVICTOR
Kaffið hjá Victori er alltaf sjóðandi heitt og það verður helg-
in líka. Hljómsveitin Nó Pí dettur í gang um ellefu í kvöld og
spilar alveg til eitt. Þar á eftir er það enginn annar en Þrössi
þrjátíu þúsund mínus 27 þúsund sem klárar nóttina enda er
maðurinn Einar Bollason plötusnúðanna.
Viti menn það er enginn annar en Rikki G Fm-snáði sem
kemur gólfinu á hreyfingu í kvöld. Rikksterinn er allvanur og
hefur verið í bransanum eins lengi og allar kempurnar, þó að
hann sé ungur. Ótrúlegt alveg.
BAR11
Matthías partíkall verður á Barnum númer ellefú í kvöld.
Matti er þekktastur fyrir störf sín á XFM en ekki margir vita að
þessu ljúfi drengur verður að partídýri um helgar. Einn sá
besti í bransanum, það er alveg stjörnuklárt.
KLÚBBURINN
Kallarnir mæta á Klúbhinn í kvöld, en þar verður haldið
Karlakvöld. Póker, pílur og pool. Tilboð á barnum og fjör.
Stemmarinn verður eins og í Sopranos-þætti. Eftir miðnætti
mega svo kerlingarnar kíkja inn og þá verður eflaust kátt í
höllinni. Kostar ekki nema 500 kall inn frá sex til miðnættis og
eftir það 1000 kall.
KRINGLUKRÁIN
Það verður dansað á rósum með Dans á rósum frá Vest-
mannaeyjum á Kringlukránni í kvöld. Dansaðir verða skottís,
salsa, jenga, rúmba, og fleiri dansar. Eins og flestir vita þá er
Dans á Rósum frá Vestmannaeyjum og er því von á að ein-
hverjir lundar mæti á svæðið og sprangi í stelpunum. Dansinn
byrjar klukkan 23.
Það eru skötuhjúin Óli Hjörtur og Anna Brá sem sjá um
spileríið á Prikinu í kvöld. Anna og Óli einskorða sig ekki við
einhverja eina ákveðna tónlistarstefnu heldur spila þau aUt
sem þeim dettur í hug. Meira að segja grínlög. Fjörið er alltaf í
kringum Dj Gay Thug og Lesbian Lover. Eintómt fjör.
PRAVDA
Já það er rétt sem þú heyrðir get on a plane og hringdu í
John Wayne, því Aki Pain verður on the waÚ of fame á Pravda-
barnum í kvöld. Ákinn er svaðalegur nagli sem kallar ekki allt
ömmu sína þegar kemur að því að snúa skífum. Húsið opnar
klukkan 22 og það lokar einhvern tíma þegar sólin rís.
PRIKW
Fólk verður með sítt að aftan á Prikinu í kvöld og heyrst
hefur að munntóbakið verði á sérstöku tilboðsverði. GriUi G
stundum þekktur sem Mabe en oftast sem Gísli Galdur sér um
dansinn og með honum verður trommarinn Addi sem lemur
húðirnar eins fast og hann getur.
NASA
Reggísnúðarnir í Hjálmum eru mættir aftur eftir langt frí og
halda tónleika á skemmtistaðnum Nasa sem er staðsettur við
AusturvöU. Hjáimar hafa ekki spUað lengi fyrir almenning en
þeir ákváðu að taka sér frí eftir jólatörnina. Gaman að sjá gott
reggí með rísandi sól. Húsið opnar klukkan 23 og kostar að-
eins 500 krónur inn.
HVERFISBARINN
Var þetta bfll, var þetta blaka, var þetta kaka, eða var þetta
söngvari Stjörnukisa Úlfur Chaka? Nei þetta er enginn nema
Dj Bjarki Batman sem snýr plötum á Hvebbanum í kvöld. Það
eru alltaf allir í stuði þegar Bjarkinn dettur inn.
VEGAMÓT
Vegir liggja til allra átta en flestir þeirra leiða á endanum að
Vegamótum. Kaldur bjór, sætar stelpur og funheitir folar. For-
ingi tónlistarinnar í kvöld er enginn annar en DJ Kári sjálfur,
sem er þekktur fyrir viUta, þó agaða og aldrei bjagaða sveiflu á
spUurunum.
NASA
Það verður svakaleg fönkveisla á skemmtistaðnum Nasa
við Austurvöll í kvöld. Það eru fönksmiðir þjóðarinnar Jagúar
sem sjá um fjörið en fönklingamir í Norton sjá um að hita
upp. Einhver plötusnúður verður miUi atriði, en hver hann er
mun koma á óvart. Húsið opnar á miðnætti og kostar 1000
krónur inn.
TH0RVALDSEN
Jæja vinur, það er Dj Hlynur sem snýr skífum á Thorvald-
sen í kvöld. Dj Hlynnsi er öllum hnútum kunnugur í plötu-
snúðastarfmu og hefur þeytt með þeim allra bestu, það er víst.
Þeir sem hafa dansþorstann ættu því að detta inn á Thorvald-
sen í kvöld.
r. a
HVERFISBARINN
Það er Dj. S.T.E.F sem sér um fönkið á Hvebbanumfnebb-
anum) á laugardagskvöldið. Þetta er litli maðurinn með stóra
hjartað og stóra afróið og væntanlega vita allir að hann er með
stærra typpi en flestir, eins og nafnið gefur til kynna.
JÓMFRÚIN
Nú hefst hin árvissa djasssumartónleikaröð veitingahúss-
ins Jómfrúarinnar við Lækjargötu. Á fyrstu tónleflra^si3
ins leikur kvartett víbrófónleikarans Árna Scheving óg gn
leikarans Jóns Páls Bjarnasonar, en þeir eru í hópi framvarða
elstu starfandi kynslóðar íslenskra djassmanna. Auk þeirra
eru í kvartettinum Tómas R. Einarsson á kontrabassa og Ein-
ar Scheting á trommur. Tónleikarnir hefjast kl. 16 og standa til
kl. 18. Tónleikarnir fara fram utandyra á Jómfrúartorginu ef
veður leyfir, en annars inni á Jómfrúnni. Aðgangur er ókeypis.
BAR11
Smellum þessum kellingum inná Bar 11 eins og sagt var í
gamla daga. Það er alveg pottþétt að þar verður fjörið á laug-
ardaginn. Dj Palli í Maus tekur nóttina að sér og ætlar að
tendra í græjunum og fá gólfið á hreyfmgu.
CAFÉVICT0R
Þrössi þrjú núll dustar rykið af dansskónum í kvöld eins og
fyrri daginn og tekui; hásæti sitt við plötuspilarana. Þrössi'nn
er einn sá allra flottasti í bransanum og ætlar hann ekki að
hætta að þeyta fyrr en á mánudaginn, þar sem hann gefur
grimman á sunnudagskvöldinu líka.
KRINGLUKRÁIN
Það verður dansað á rósum með Dans á rósum frá Vest-
mannaeyjum á Kringlukránni í kvöld. Dansaðir verða skottís,
salsa, jenga, rúmba, og fleiri dansar. Eins og flestir vita þá eru
Dans á Rósum frá Vestmannaeyjum og er því von á að ein-
hverjir lundar mæti á svæðið og sprangi í stelpunum. Dansinn
byrjar klukkan 23.
PRAVDA
Dj Snáki pain verður á Prawanum í kvella. Maður sem er
svo rosalegur að klúbbar víða um heim hafa reynt að næla í
hann. Með honum á laugardaginn verður þó fógetinn sjálfur,
meistari mánans Dj Atli skemmtanalögga. Ekkert nema
stemming.
SÓL0N
Viti menn það er enginn annar en Rikki G Fm snáði sem
kemur gólfinu á hreyfingu á laugardagskvöldið. Rikksterinn er
allvanur og hefur verið í bransanum eins lengi og allar kemp-
urnar, þó að hann sé ungur. Ótrúlegt alveg. Með honum £
kvöld er eilífðarstuðpinninn Jón Sindri.
THORVALDSEN
Jæja vinur, það er Dj Hlynur sem snýr skffum á Thorvald-
sen í kvöld. Dj Hlynnsi er öllum hnútum kunnugur í plötu-
snúðastarfinu og hefúr þeytt með þeim allra bestu, það er víst.
Þeir sem hafa dansþorstann ættu því að detta inn á Thorvald-
sen í kvöld.
V___________________J
VALKÖLL A ESHFIMI
Það eru pinnarnir í í svörtum fötum sem sjá um allt fjörið
á Eskifirði í kvöld en þeir halda heljarinnar ball á Valhöll. Það
verður ekkert nerna dans og gleði. Hvað skeði, þú manst það
eflaust ekki morguninn eftir. Allir út á gólf sem vilja fá koss.
PLAYERS
Players í Kópavogi er staðurinn og þú veist að ég er maður-
inn var einu sinni sagt. Vatnaður Dan verður á barnum á laug-
ardagskvöldið, en þeir sem verða á sviðinu
eru engir aðrir en kóparnir í í svörtum föt-
um. Það verður farið alla leið í íjörinu og
nokkur skref til viðbótar. Snilld.
i