Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.2006, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.2006, Blaðsíða 4
hiA ELVIS PRESl&r SPAUGSTOFAN EÐA STELPURNAR? Ég held að ég segi Stelpumar, þær em svo rniklar skvísur. Ég lít upp til þeirra. UPPÁHALDSIDOL-STJARNA FRÁ UPPHAFI? Eiríkur Hafdal, maður get- ur lært svo ótrúlega margt af honum. TRAFFIC EÐAYELLO? Hápunkturinn er málið. Það er stað- urinn minn. Alltaf brjálæðislega góðir plötu- snúðar, algjörlega vinsælasti staðurinn í Keflavík. HVORT HELDURÐU MEÐ ÞÝSKALANDIEÐA FÍLA- BEINSSTRÖNDINNIÁ HM? Þýskalandi, það em svo sætir strákar í þar. FINNST ÞÉR AÐ ÍNAÆTTIAÐTAKA SKROKKINN í TÆTLUR? Nei, alls ekki. Hún geðveikt sæt eins og hún er. EF ÞÚ FENGIR AÐ VELJA EINA MANNESKJU ( MANNKYNSSÖGUNNITIL SOFA HJÁ, HVERYRÐIFYRIR VALINU? Elvis Presley, hann er svo drullu- fokking flottur. Ég er mikil Presley manneskja. SAMGLEÐSTU BUBBA Á AFMÆLIS- DAGINN? Já, mjög mikið, en samt frekar creepy afmælisdagur. Á HVAÐA MYND FÓRSTU SÍÐAST AÐ GRENJA YFIR? King Kong, ég grenjaði í lokin þegar apinn dó. Hágrenjaði alveg. ERTUTAPSÁR? Ég er ógeðslega tapsár, vil taka það fram að ég vann Ingó í sveitarace-inu í Idolinu og hann er mjög tapsár, Ég rústaði honum. EF ÞÚ FENGIR TÆKIFÆRITIL AÐ HITTA RUBEN STUDDARD, HVERJU MYNDIRÐU SPYRJA HANN AÐ? Ég myndi ekki spyrja hann, bara knúsa hann. Hann er eflaust uppáhalds knúsistrákurinn. SKIPTIR STÆRÐ MÁLI? Hún skiptir eigin- lega mjög miklu máli. Bæði þykktin og lengdin og allt. HVORHELD- URÐUAÐ MYNDIVINNA ÍSLAGKARA- TEMAÐUREÐA JÚDÓMAÐUR? Júdómaður, það eru svo mikið af smooth brögðum. BÚÐU TIL SPURNINGU FYRIR NÆSTA VIÐMÆL- ANDA Þriggja daga helgar eins og um síðustu helgi eru stórhættu- legar. Sirkus mælir sterklega gegn því að fólk sé að hella í sig alla dagana því þá fer allt í rugl. Mánudagur verður sunnudag- ur, þriðjudagur verður mánudagur og koll af kolli. Þess vegna munaði minnstu að blaðið kæmi út á laugardegi. Kvikmyndin 16 blocks lítur ekkert illa út, en hún er alls ekki góð. Ófrumleg, fyrirsjáanleg og hálf illskiljanlega á köflum. Bruce þarf að taka að sér aðeins betri hlutverk, ætli hann að halda í hitann. Það er alveg víst. Sirkus mælir engan veginn með ofnæmi, nema ef þú ert týpan sem segist vera með ofhæmi fyrir lygurum. Frjókornaofnæmi er algjör skratti á sumrin og því allir hnerrarar beðnir um að drífa sig til læknis því ef nefuði og pillur geta ekki græjað þetta, eru núna komnar eitraðar sprautur. Ekki fá ykkur tattú á djamminu. Sirkus er algjörlega á móti því. Á tattúhátíðinni um helgina verður boðið upp á fiúr á skemmtistöðum og það þýðir ekkert að vera nýkominn af sjó \oglátasetja dreka í smettið á sér. Það er líka helluð þynnka. LESTU FYRIR MIG SÍÐASTA SMS-IÐ SEM ÞÚ FÉKKST OG FRÁ HVERJUM ER ÞAÐ? Það var frá siminn.is „Jan Mayen Lada Sport og restin í 88 húsinu frítt inn” FER (TAUGARNAR Á ÞÉR EF EINHVER ÓFRÆGUR REYNIRVIÐ ÞIG? Nei alls ekki, bara ef hann er sætur þá er fi'nt. „Hvort er betra að hann sé þykkur eða lang- ur?“ LÉLEGT VEÐUR ÁICELAND PARK PROJEa ROB WYKE, BJARNIVALDI- MARSSON OG GRAHAM MACVOYERU SKIPULEGGJ- ENDUR Á SNÆFELLSJÖKLI. „Það eru búnir að vera um 45 gestir hjá okkur þetta Svo eru 15 sjálfboðaliðar. Þetta er fólk frá flestum löndum Evrópu, Bandaríkjunum, Kanada, Nýja-Sjálandi og Astralíu. En íslendingar eru að sjálfsögðu einnig vel- komnir," segir Bjami Valdimarsson, einn skipuleggjandi snjóbrettabúðanna Nikita Iceland Park Project á Snæ- fellsjökli. 4Búðimar era nú haldnar fimmta árið í röð en þær hafa vakið athygli víða um heim vegna þeirra einstöku aðstæðna sem Bjami og félag- ar hans bjóða upp á. Þama geta brettamenn rennt sér í snjó, á hjólabrettapöllum og farið á ______________________________________________ brimbretti. „Vindurinn er reyndar að stríða okkur í ár þannig að það hefur verið lítið sörf. Hreint út sagt er þetta langversta árið okkar hvað veðrið varðar. í fyrra var sól 18 af 21 degi en núna er það eiginlega öfugt," segir Bjami. úðunum lýkur nú um helgina og era Bjami og félag- ar bjartsýnir um að fá góða daga. Svo halda allir til síns ma. ,Æth undirbúningur fyrir næsta ár fari ekki síðan fljót- a af stað. Að öllu óbreyttu verðum viö héma að ári." Nánari upplýsingar er aö Bnna á heimasíöunni mdparkproject. com.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.