Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.2006, Blaðsíða 21
VIÐ SIG FLOTTUM GRÆJUM,
NÝJUMILMUM OG
ÓMISSANDISNYRTIVÖRUM,
=—wmw.
IW'íii
KOMDU ÞÉR f RÉTTA GÍRINN
MEÐ RÉTTA STÖFFINU. ÞAÐ
ER ALLTAF GAMAN AÐ BÆTA
K1
lCartier er eitt af virtustu skartgripafyrirtækjum heimsins. Mikið
af djásnum kóngafólksins kemur þaöan og slagorðið er „King Of
Jewelers - Jewelers Of The Kings." Dálices er nýjasta ilmvatnið frá
Cartier og er því best lýst sem hinum fullkomna ilmi. Kvenlegur,
fágaður, nýtlskulegur og kynþokkafullur. Undirstaða ilmsins eru
blóm á blóm ofan, með ávaxtaívafi og örlitlu austurlensku kryddi.
2. Burberry fagnar 150 ára afmæli sínu og af því tilefni kemur á
markað nýr dömuilmur sem heitir Burberry London.
1 Just Cavalli Herer nýr ilmurfrá hönnuðinum Roberto Cavalli.
Dömuilmurinn er ferskur en samt sætur og aðaluppistaðan í honum
er bergamot, kaniil og blóm.
4 Just Cavalli Him. Ilmurinn er ferskur, flottur og tælandi eins og
hönnun Roberto Cavalli er jafnan. Herrailmurinn er mildur viðarilm-
ur og uppistaðan er bergamot, rósmarín, engifer, kardimomma,
kóríander og musk. Flottur ilmur fyrir flotta stráka.
5. Marbert Lip, sumarlúkkið ffá Marbert. Varalitapalletta, kemur í 2
litum. Einnig eru augnskuggapalletur í 2 litum fáanlegar.
t Guerlain Terracotta, gloss og gljái. Nýir Terracotta-glossar sem
næra varirnar gefa þeim aukinn glans án þess að klístra. Glossarnir
eru með mango/vanillu bragði og koma í sex litum.
1. Guerlain Terracotta Pearly Brush, nýjung (Terracotta-línunni,
kemur bara í takmörkuðu upplagi. Púðurburstana má nota á andlit
og líkama og gefa þeir fallega perluáferð. Þetta er eitthvað sem
allar dömur verða að eignast fyrir sumarið.
S. Ný lína í andlitslínunni frá Chanel. Þrjár tegundir af andlitsmösk-
um sem allir hafa sinn sérstaka Dástressant-eiginleika. Orkugefandi
maski sem gefur raka, næringu og aukinn Ijóma. Frábærfýrir
þreytta, líflausa húð eða fyrir þær sem vilja gefa húðinni aukinn
Ijóma og frískleika.
S. Nú hefur vinsæli gallabuxnaframleiðandinn Gas loksins látið út-
búa fyrir sig snyrtivörulínu. Þetta er Gas Keep it simple-hárgelið
sem stendurfýrirsínu.
W. Flott Gosh-augnskuggapaletta nauðsynleg fyrir alla.
tt Flott Stardust frá Gosh, kemur í öllum regnbogans litum.
LOKUM BÚBINNIÍS&mtB£R
f BAKPORTINU AÐ MÝRARGÖTU 2-8 í REYKJAVfK (f SLIPPNUM) ER TIL HÚSA, f GAMALLISTALSMIÐJU, TfSKUVÖRUVERSLUNIN GUERRILLA STORE.
EKKERT ANNAÐ EN NOKKUR PLAKÖT f NAGRENNINU GEFA TIL KYNNA AÐ HÉR SÉ AÐ FINNA SLfKA VERSLUN. SIRKUS AKVAÐ AÐ LfTA INN OG
SPJALLA UM FYRIRKOMULAGIÐ, GENGIBÚÐARINNAR OG ALLT ÞAR A MILLI.
tm,
COMÉIE öiES GAJfSCOíÍS
En hvers vegna er búðin
svona úr alfaraleið?
„Hugmyndin er sú að bjóða
uppá hátískuvöru í athyglis-
verðu, skapandi og fersku um-
hverfi," segir Bima um stað-
setningu búðarinnar. „Við val-
ið á staðsetningu er sóst eftir
sérstöðu og tengingu við land
og þjóð ásamt vissri fjarlægð frá
verslunarkjarna borgarinnar,"
segir Birna hæstánægð með
umhverfið.
HVERFUR JAFNSKJÓTT OG HÚN
BIRTIST
Birna, sem er ein af fjórum
rekstraraðilum og eigendum
COMME des GARSCONS,
stendur bak við afgreiðslu-
borðið, við heilsumst og þar
með hefst kjaftagangurinn.
„Við erum fjórar, það er ég,
Sonja Bent, Gurry Inga og
Anna Koskinen," segir Bima
um þá sem em bak við þetta.
HÁTÍSKUVARA í ATHYGLIS-
VERÐU OG SKAPANDI UM-
HVERFI
Þetta er búð með mjög
sérstöku sniði ekki satt?
„Jú, það má með sanni
segja það, en sérstaða búðarinnar að undan-
skilinni vörunni sem er til sölu er staðsetning
hennar og gróf innanhúshönnun," segir Bima
um búðina. „Guerrilla Store er markaðshug-
mynd eða iconcepti frá japanska hátískuhús-
inu Comme des Garcons og em vörur þess ein-
ungis seldar í búðinni," segir Bima um vörum-
Hvemig virkar þetta concept?
„Guerrilla búðin er einungis opin í eitt ár en
þá hverfur hún jafriskjótt og hún birtist," segir
Bima um fyrirkomulagið. „Búðin opnaði þann
24. september síðastliðinn aðeins nokkmm
mánuðum eftir að hugmyndin kom upp, en
þetta var ákveðið eftir lestur greinar í finnsku
dagblaði," segir Bima.
SÉRHÆFING í ÓHEFÐBUNDINNIHÖNNUN
Hvað erfyrirtækið að leggja áherslu á?
„Comme des Garcons var stofnað í Tokýó
árið 1973," segir Brina. „Fyrirtækið og ekki síst
stofnandi þess Rei Kawakubo hefur síðan notið
hylli á alþjóðlegum vettvangi fyrir sérhæfingu í
óhefðbundinni hönnun, svokallaðri „anti-fas-
hion". í hönnun Kawakubo má finna meiri
atkitektíir en fágaðan stíl. Flíkumar em ýmist á
röngunni eða settar saman á einhvem allt ann-
an máta en á að venjast," segir Bima og mælir
með því að fólk kíki í heimsókn.
ILMVATNSLÍNURNAR MJÖG EINSTAKAR
Eruþið bara méðfátnað?
„Alls ekki, við emm með ilmvatnslínur
Comme des Garcons sem em jafii einstakar og
önnurhönnun Kawakubo," segirBima um vör-
umar. „Lyktimar em hugsaðar til dæmis út frá
trúarbrögðum heimsins, eftirréttum í matar-
boði eða jafnvel tjöm. Um næstu mánaðarmót
mun koma á markaðinn ný lína sem ber heitið
Guerrilla 1 og 2 sem er mjög spennandi. Við
höfum svo einnig hýst ýmis konar listatburði og
raftónleika, svo það er fullt í gangi," segir Bima
sem hefur í nógu að snúast.
sigga@minnsirkus.is
FYRIR FORVITNA
Vefsíða: www.guerrilla-store.com
e-mail: plus354@guerrilla-store.com
Sirkusmyndir: Heiða