Alþýðublaðið - 21.12.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.12.1923, Blaðsíða 2
 Deilan í norska verksmannafloklmum. Grein H. J. S. O., »Norski verkamannaflokkurinn<, í 280. tbl. Alþbl. þ. 27. nóv. er í ýms- um atriðum mjög villandi og hlntdræg, í raun og veru stóð deilan um það, hvort norski verkamanna- flokkurinn (Det norske arbeider- parti) ætti að beygja sig skil- málalaust undir allar þær fyrir- skipanir, sem framkvæmdarstjórn 5. Internationale þóknaðist að leggja fyrir hann, eða ekki. Og hver heilskygn maður hlýtur að sjá, að það nær ekki nokkurri átt, að alókunnugir menn austur í Rússíá (og með gerólíkan hugs- unarhátt) geti sagt betur tyrir um það, hvernig eigi að haga pólitlskri starfsemi verkalýðsins < Noregi, heldur en rayndir og þaulæfðir verklýðsfulltrúar þar. í grein H. J, S. O. er líka slept að minnast á eitt stærsta ágreiningsatriðið í norsku deil- unni, sem fyrirskipanir eða vald- boð K. I. hefir stotnað til, en það er afstaðan til trúarbragð- anna, sem hefir gefið afturhalds- liðinu kærkomið vopn í hendur til að beita gegn verklýðssam- tökunum og auðvelt var að sjá íyrir að valda myndi splundrun, og það var um þetta, sem M. Tranmæl sagði í einni ræðu sinni, að gengi í berhögg við andlegt freisi manna. Náttúrlega er það sleggjudóm- ur, að þeir7 sem stjórna alheims- verklýðssambandinu í Amster- dám, hafi >með öllu fyrirgert forysturétti sínum gegn auðvald- inu<. Það samband eru máttug og gagnleg samtök flestra verk- lýðsfélaga í Vestur-Evrópu (líka norskra) og víðar, og öðru vfsi er á þessi ssmtök litið af þeim íslerzku verklýðsféfögum, sem nú nýlegá hafa gerst meðlimir þessa sambauds (Dagsbrún og Sjó- mannafélag Reykjavlkur). Sú fullyrðing, að það hafi >crefist vel< að vfsa Róbert Williams o. fl úr K, I„ finst mér vatasöm, og ekki hefir sá strangi >ngi< komið í veg íyrir, að fleiri gerðu sig seka f >aga- leysif. Og þótt sagt sé, að K. Smásöluverö á 16 b a k i má ekki vera hærra en ltér segir: Vindlar. Plora Danioa 50 stk. kassi á kr. 21 65 Nihil sine labore 1 O xa — > — 20.15 Pigaro 50 — —- > — 17.25 Bonaparte 50 — — > — 16.10 Halnia 50 — — > — 16.10 Gasino 50 — _ > _ 15.80 Utan Reykjavíkur má verfiiö vera því hærra, sem nemur flutnings- kostaaði frá Reykjavík til Bölustaðar, þó ekki yflr 2 %. Landsverzlun. Frá AlþýðiibraQðBerBinni. Kökupantanir til jðlanna ættu vlðskiftamenn að senda fyrlr hádegi á Þorláksmessu (sunnudaginn 23. dez.) til aðalbúðarinnar á Laagavegl 61, HÍml SB5, eða f einhvern þessara útsölustaða: Vesturgötu 29 Laugavegi 46 Suðurpólinn (Ragnhu Ólafsd.) Fáikagötu 23 Bergstaðastrætl 24 Hverfisgötu 89 Óðinsgötu 30 Þórsgötu 3 Láugavegi 49 Kaupfél. Rvík. Lv. 43 Kauptél. Rvfk. Lv. 76 Þingholtsstræti 21 Skólávörðustíg 13 Brekkuholti AHar kökur frá Alþýðubrauðgerðinni eru gerðar úr bezta efni og jatnast fullkomlega á við beztu heimabakaðar kökur. Á ofannefndum stöðum fást einnig hin ágætu og marg- vlðuikendu hrauð Alþýðubrauðgerðarinnar. I. hafi í norsku deilunni >að maklegleikum sýnt< það »f eitt skiíti fyrir öll<, að það leyfi éngin »agabrot< innan sinna vé- bapda, þá er mönnum varla >skylt< að trúa þvf, að ekki fcunni síðar að reka áð því, að einhverjir í flokki K. I. »hugsi< eða jatnvel tali og skrifi öðru vfsi' en framkvæmdarstjórn þess kann vel að líka. — Þessi klofningur f norska flokknum kemur f raun og veru ekki á óv^rt. Þetta hiaut svo að fara, ef fyrirskipunum fram- kvæmdárstjórnar K. I. var haldið tll streitu. Meiri hluti ráðandi manna í norska flokknum vildi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.