Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.2006, Page 4
H&N-mynd: Daníel Rúnarsson
NÓG VAR UM Af> VERA UM HELGINA SEM LEIÐ, ÞAÐ VORU TÓNLEIKAR A ÓÐRUM HVERJUM BAR, SÁLIN A NASA
OG AÐ SJALFSÖGÐU STÓRA SMIRNOFF-PARTÍIÐ í STÓDÍÓILOFTKASTALANS. ÞAD VAR KJAFTFULLT EINS OG VIÐ
VAR AÐ BÚAST OG NÚ ER BARA Afi BÍÐA EFTIR NÆSTA SMIRNOFF-PARTÍIAÐ ÁRI. SIRKUS LÉT SIG EKKIVANTA
OG SMELLT VAR NOKKRUM GÓÐUM STUÐMYNDUM AF GESTUM OG GANGANDI.
Lukas Rossi. Þótt hann sé mærður á aödáendasíöu Supernova
og af sjálfu bandinu, þá má hann gjarnan hverfa eftir næsta
þátt. Þessi sjálfumglaði kanadíski einfari er án efa einn of-
metnasti söngvari keppninnar, öskrar í stað þess að syngja -
ekki „rokkaralega" - og er með hallærislegan hroka sem hrífur
engan nema Dave Navarro.
VlP-raðir sem mistakast. Þetta er flókið fyrirbæri sem fáir
dyraverðir og gestir skilja eða ráða við. VlP-gestir á einungis
við fastagesti á tilteknum stað eða alvöru frægt fólk. Of margir
troða sér fram fyrir því þeir halda að þeir séu „frægir" svo VIP-
röðin endar yfirleitt lengri en raunverulega röðin. Þetta er að
sjálfsögðu hringavitleysa og menning sem Íslendingar virðast
enn ekki hafa lært.
Superman Returns. Þrátt fyrir frábæran feril Bryans Singer
leikstjóra og ótrúlega tækni stendur myndin ekki undir nafni -
því miður. Hún er alltof
og verður langdregin á köfl
um, jafnvel í spennuatrið-
unum sem virðast fyrst og
fremst ganga út á að sýna
frammá tækniyfirburði
myndarinnar.
Togarakaffi. Uppáhellt
kaffi er fyrirbæri úr fortíö-
inni, þegar forfeður okkar
höfðu um ekkert annað
að velja. (dag er hægt að
velja úr mörgum bragð-
góðum kaffidrykkjum og
því áfall fyrir bragölauk-
ana að velja brennt upp-
áhelt kaffi. Að drekka
það er eins og að drekka
ennþá bjórlíki.
SÍMUN ÁTTIUPPLEGGIÐ
í Keflavík vóru teir vónbrotnir
yvir ikki at hava fingið meiri burtur-
úr enn eitt stig, tá ið teir týskvoldið
vitjaðu Víking
ÍSLAND
í gjár-
kvoldið fór ís-
lendska lands-
kappingin í
heilt stuttan
summarsteðg. 11.
umfar varð spælt
liðugt týskvoldið,
tá ið tríggir dystir
vóru á skránnl.
Við faroyskurn
eygum hevði tað
serligan áhuga, at Keflavík við
Símuni Samuelsen á miðvollinum í
vinstru var í Reykjavík, har teir
spældu móti Víkingi.
Keflavík hevði mesta partin av
spælinum og bestu moguleikarnar.
Men teir megnaðu bara 1-1, og tað
vóru teir í Keflavík ikki frítt vón-
brotnir av.
Keflavík legði seg á odda tveir
minuttir undan steðginum. Guð-
mundur Steinarsson setti bóltin í
málið, eftri at Símun Samuelsen
hevði staðið fyri upplegginum.
Símun var allar 90 minuttirnar á
ytsta miðvallar plássinum í vinstru
hjá Keflavík.
Teir í Keflavík hildu eftir 1. hálv-
leik, at teir áttu at havt verið
frammanfýri 3-0. Men teir hovdu
bara fingið eitt mál, og tí kostaði tað
tvey stig, tá ið Víkingur javnaði til 1-
1, tá ið 2. hálvleikur var tíggju
minuttir gamal.
Síðstu tíggju minuttimar trýsti
Keflavík nógv fyri at fáa sigursmálið,
men tað eydnaðist teimum ikki.
Sjálvt um tað er steðgur í lands-
kappingini fram til 27. juli, so skal
Keflavík aftur í eldin nú sunnudag-
in. Tá skulu teir í steypakappingini
spæla á útivolli í Akranesi.
í landskappingini er FH oddalið
eftir ellivu umfor. Liðið á Hafnafirði
hevur 26 'stig. Keflavík og Víkingur
em 4. og 5. plássi við 15 stigum.