Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.2006, Side 8
Heimsk eða gáfnaljós
Hér sést Paris eiga í smá vandræíum með hurðma
á bílnum sínum. Mörgum finnst Paris afar heimsk.
En hún kallar þetta markaðssetningu.
HBMSVELDK)
Paris Hilton. Eitt nafn sem allir þekkja,
hvort sem þeir vilja það eða ekki. Paris Hilton
hefur tekist að troða sér inn í líf allra, þökk sé
fyrsta flokks almannatengslaliði.
Paris Hilton, dóttir Richards og Kathy
Hilton, erfingi Hilton-hótelkeðjanna og fast-
eignafyrirtækis föður síns, ólst upp í New York.
Lítið fór fyrir henni þangað til stúlkan komst á
táningsaldur og varð meira áberandi í hástétt-
arfélagslífinu f New York. Hún stundaði nám
við Dwight-grunnskólann í New York en ákvað
að hætta og fékk GED-gráðu í staðinn sem
samsvarar grunnskólaprófi.
KYNLÍF KOM HENNIÁ KORTIÐ
Paris var 23 ára og orðin þekkt í New York.
En það var ekki eftirnafnið sem gerði hana
heimsfræga heldur kynlífsmyndband sem hún
tók upp ásamt þáverandi kærasta sínum, Rick
Solomon, aðeins 19 ára gömul. Rick og Paris
hættu saman eftir frekar stutt samband en
þegar raunveruleikaþátturinn The Simple Life
var frumsýndur í bandarísku sjónvarpi ákvað
Rick að græða pening á nýfrægri Paris og lak
myndbandinu á netið. Níunda
8júní 2004 var One Night in Paris
1 gefið út á DVD.
Paris lögsótti Rick og sátt
náðist í málinu. Hlaut Paris 400
þúsund dollara fyrir ónæðið.
Hluti greiðslunnar rann til líkn-
armála. En Paris var orðin fræg.
Eins og þruman úr heiðskýru lofti var Paris
alls staðar, í sjónvarpinu, í hverju einasta
partíi og í slúðurpressunni. í þættinum The
Simple Life brá mörgum í brún að sjá hversu
heimsk Paris var, en í viðtali við The Guardian
Observer á dögunum útskýrir Paris:
„Það virðist enginn ætía að fatta að í The
Simple Life er ég karakter. Ég veit meira að
segja hvað Wal-Mart er! Ég þykist vera heimsk,
rétt eins og Jessica Simpson gerir, en við vitum
nákvæmlega hvað við erum að gera. Við erum
gáfaðar ljóskur." í þáttunum spyr Paris hvað
Wall-Mart sé, hvort búnir séu tiJ veggir þar.
LÍFIÐ ERVINNA
Paris uppgötvaði fljótlega að hún gæti
grætt milda peninga á því að vera hún sjálf.
Hún hafði þegar leiJcið í fimm seríum ásamt
Nicole Richie þrátt fyrir að þær hefðu ekld tal-
að saman í rúmt eitt og hálft ár. Einnig sér hún
um að hanna handtöskur fyrir línu Samönthu
Thavasa ásamt systur sinni Nicky Hilton sem
eru einungis til sölu í Japan ásamt því að
hanna skartgripi sem eru til sölu á
amazon.com.
Á síðasta ári var kynnt Paris Hilton-úr með
18 karata hvítagulli og demöntum. Úrin kosta
allt frá 100 þúsund dollurum sem jafngildir sjö
og hálfri milljón íslenslcra króna. Hún hefur
opnað tvo skemmtistaði í Flórída og vonast til
þess að opna fleiri bæði í Bandaríkjunum og í
Evrópu.
Umvatn Parisar sem kom út fyrir tveimur
árum sýnir mátt hennar og frægð. Umvatnið
heitir einfaldlega Paris Hilton og var hannað af
henni sjálfri ásamt fyrirtækinu Parlux. Um-
vatnið kom út en var selt í litlu magni. Það var
svo vinsælt að fyrirtækið þurfti að framleiða
meira. Hagnaður fýrirtækisins óx um 47 pró-
sent eftir að ilmvatn hennar kom út. Síðan þá
hefur Paris hannað tvö ilmvötn til viðbótar.
Eitt fýrir karlmenn og annað fyrir bæði kynin.
Auk ilmvatnsins er í bígerð snyrti- og tísku-
lína.
HEIMSKEÐAOFURGÁFUÐ
Það virðist enginn geta viðurkennt að hafa
gaman af Paris HiJton, þó vilja allir lesa um
hana. Hún er eins og forboðni ávöxturinn sem
alla langar að fá sér bita af.
„Það er til fullt af erfingjum, en ég get ekki
séð að neinn þeirra sé að gera það sem ég hef
gert. Ég er með svo mildð í gangi, töskur, ilm-
vötn, snyrtivörur. Ég flýg í kringum heiminn á
þriggja daga fresti til að hanna og samþykkja
allt sem er hannað fyrir mig. Ég er að leika í
kvilonyndum, á tónleikaferðalagi og með sjón-
varpsþátt. Hver einasti dagur í fullbókaður
þangað til 2007,“ sagði Paris í viðtali við The
Guardian. „Ég var í kvöldverði hjá afa mínum í
síðustu viku og hann sagði: „Þú ert duglegasti
forstjóri sem ég þekkJ."
Það nýjasta á dagskrá Parísar er platan
hennar. Fyrsta smáskífan er nú þegar komin
ím.
Fyrsta myndbandið
Smá óhapp varð við töku á
fyrsta myndbandi Parísar.
út og heitir Blinded by the Stars. Lagið er í 18.
sæti á bandaríska vinsældalistanum og í því
þriðja á kanadíska vinsældalistanum.
í Jok viðtalsins við The Guardian Observer
svarar Paris Hilton nokkrum spumingum.
Er þetta erfitt?
„Það getur verið það. Stundum finnst mér
eins og fjölmiðlar noti mig sem boxpúða."
Við hverju bjóstu?
„Ég veit, en það er samt hallærislegt. En ég
elska starfið mitt og mér finnst ég hafa unnið
mér inn þau réttindi að vera hamingjusöm.
Guð gefúr þér gott karma ef þú vinnur mikið
og ert góð."
Ertu trúuð? „Já, kaþólilcki."
Ertu með biblíu við hliðina á rúminu?
„Nei."
Bara myndavél?
„Gildir einu, maður. Það munu að minnsta
kosti allir alltaf muna eftir mér."
Eigin yfirmaður
Paris hannar hand
töskur, ilmvötn,
snyrtivörur og föt
allt i eigin nafni,