Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.2006, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.2006, Blaðsíða 20
SYNGJANDISJÓRÆN- INGJASTEMNING k REX Jack Sparrow kemur sterkur til leiksínýrri mynd um sjóræningj- ana í Karíbahafinu. Heimasíða vikunnar ætti að gleðja þann fjölda sérvitringa sem hangir heilu og hálfu dagana á e-Bay að leita að kjarakaupum. Á bizarrebids.com er hægt að finna sérkennilegustu uppboðin á e-Bay. Síöan er uppfærð daglega og geftt manni því tækifæri á að bjóða I sérkennilegheitin. Hvort sem það er góð hugmynd eður ei. Á bizarrebids.com er hægt að finna til sölu perustæði sem lítur út eins og Adolf Hitler, hlutverk í Bollywood-mynd, Paris Hilton-vélmenni í fullri stærð, kassa fullan af stökum sokkum eða aðra áþreifanlega geðveiki. Hversu mikið ert þú til í að borga fyrir andlitið á Jesú á ristabrauði? Gianluigi Buffon, markmaður ftala Krístjón Kormákur Guðjónsson, pistla- og rithöfundur hessa vikuna eru það Gianluigi Buffon, markmaður ítalska landsliðsins í fótbolta, og rithöfundurinn Kristjón Kormákur Guðjónsson. Þrátt fyrir ólíkar starfstéttir mætti ætla að þarna væru á ferðinni tvíburar sem aðskildir hefðu verið við fæðingu. Báðir eru þeir dularfullir um augun og flakta ákveðnu suðrænu lúkki. En það sem tengir þessa tvo pilta órjúfanlegum böndum eru varirnar. Þær eru þrýstnar og stórar. Maður fær það á tilfinninguna að þarna séu á ferðinni menn sem láta ekki hvað sem er upp í sig og hugsa sig tvisvar um áður en þeir hefja upp raustina. Kristjón Kormákur hefur ekkert á móti því að skíta sig út, líkt og tvífari hans, enda hefur hann gjarnan verið bendlaður við hinn norska „skítuga realisma". Það hafi fáir ef nokkrir gleymt hinni stór- góðu mynd Pirates of the Caribbean sem var sýnd hér árið 2003. Myndin vakti þvílíka lukku, ekki síst fyrir stórskemmtilegan ævintýra- ljóma, þar sem sjóræningjar, skrímsli og upp- vakningar hrella og brella hver annan. Að sjálf- sögðu sló Jack Sparrow í gegn með feiknagóð- um sjóræningjatöktum og hin fagra Keira Knightiey bræddi hvert hjartað á fætur öðru. Ekki má gleyma sjarmatröllinu, honum Or- lando Bloom, sem fór á kostum í hlutverki Williams Turner. Nú er hópurinn kominn aftur á hvíta tjaldið með þvflíka þrumu, Pirates of the Caribbean: Dead Man’s Chest, sem mun að öUum líkind- um vekja sömu ef ekki enn meiri lukku. í tilefni af frumsýningu nýju myndarinnar er boðið tfl allsherjarsjóræningjaveislu í kvöld á skemmti- staðnum Rex. Það verður dúndurfjör og félags- skapurinn verður frábær, að sjálfsögðu eru all- ir í sjóðheitu sjóræningjaskapi og mun því veislan standa langt fram eftir morgni. Ekki láta þig vanta, kíktu við og skálaðu við sem flesta. 1 m SIRKUSIVfFARAR SÆTI FLYTJANDI LAG 1. Red Hot Chili Peppers TellMe Baby 2. The Strokes You Only Live Once 3. Hard-Fi Better Do Better 4. Trabant The One 5. Lost Prophets Rooftops 6. HotChip OverAndOver 7. A.F.I. MissMurder 8. Muse Supermassive Black Hole 9. Johnny Cash Gods Gonna Cut You Down 10. Stone Sour ThroughGlass 11. Dr. Mister&Mr. Handsome IsltLove? 12. Keane Is ItAnyWonder? 13. Motion Boys WaitingTo Happen 14. SystemOf ADown Kill Rock'n Roll 15. DankoJones First Date 16. PeepingTom Mojo 17. Mew TheZookeepers Boy 18. Primal Scream Country Girl 19. The Automatic Monster 20. Bullet For My Valentine Tears Dont Fall RAUBIR HEITIR OG ENNÞÁ NÚMER EITT. V " FAA95 > r T5LENSKI SÆTI FLYTJANDI 1. Black Eyed Peas GoneGoing 2. SavingJane Girl Next Door 3. FortMinor Where'd You Go 4. JeffWho? Barfly 5. Mihai Traistariu Tornero 6. Rihanna Unfaithfui 7. Pink Who Knew 8. Pussycat Dolls Ft. Snoop Buttons 9. Gnarls Barkley Crazy 10. Nelly Furtado Promiscuous 11. Orson NoTomorrow 12. Teddy Geiger ForYoul Will 13. Dr.Mister&Mr. Handsome IsltLove 14. Christina Aquilera Aint No Other Man 15. Lordi Hard Rock Hallelujah 16. ShakiraFt.WydefJean HipsDontLie 17. Lucas Prada And She Said 18. Ali American Reject MoveAlong 19. Á móti sól Hvar semégfer 20. Fræ Dramatísk rómantík FEKQEOGVINIRNIRÁTOPPNUMENNOGAFTUR.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.