Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.2006, Page 8
50 FÖSTUDAGUR 22. SEPTEMBER 2006
Menning DV
Óttar
Norðfjörö
Það var eins og að vakna
upp úr dái þegar ég las tilkynn-
ingu um það um síðustu helgi að
Magni myndi spila með Á móti
sól í Vetrargarðinum í Smára-
lind. Þá rann skyndilega upp fýrir
mér að ég hef aldrei þolað Magna
eða Á móti sól. Þá rann upp fyrir
mér að strákurinn sem ég hafði
fylgst með síðustu mánuði eins
og brjálæðingur og stutt og varið
með kjafti og klóm í kaffiteríunni
var „Magni úr Á rrióti sól". Það fór
hrollur um mig, mér leið líkt og ég
hefði afhelgað eitthvað, einhvern
helgidóm, eigin líkama, musteri
sálar minnar.
Ekki bætti úr skák þegar ég sá
sýnt þaðan í fréttatímanum. 8000
manns stóðu þarna og fylgdust
með Magna og einni leiðinlegustu
hljómsveit íslands spila, téðri Á
móti sól. Allir allt í einu orðnir
„aðdáandi númer eitt". En ekki
áður, þá var þetta bara einhver
sveitaballahljómsveit eins Sól:
dögg, Skítamórall, Land og synir,
írafár, í svörtum fötum og hvað
þær nú allar heita. En þetta hefur
greinilega breyst. Leiðinleg tónlist
er orðin skemmtileg vegna þess
að „rétti" aðilinn kemur henni frá
sér. Máttur sannfæringarinnar er
mikill. Hreint út sagt magnað.
Með þessu vil ég þó ekki draga
úr afreki Magna. Hann stóð sig
frábærlega í Rock Star. Hann var
frábær í hlutverki „tryllta rokk-
arans" á sviðinu. Ég horfði á alla
þættina, kaus og dýrkaði þetta.
En þetta er tvennt ólíkt, Magni í
L.A. og Magni í Vetrargarðinum.
Magni í L.A. var keppnismaður,
lfkt og Vala Flosa á ólympíuleik-
unum, og þess vegna studdi ég
hann. Ég vildi að hann kæmist
langt, því þá kæmist ísland langt.
En það væri jafn fáránlegt að ég
byrjaði að æfa stangarstökk vegna
afreka Völu hér áður fyrr - eða
færi á öll frjálsíþróttamót og öskr-
aði eins og sjúkur: „Koma svo,
Vala! Yfir helvítis slána!" - og að
ég valhoppaöi í Skífuna og keypti
mér alla diskana með Á móti sól
vegna afreka Magna í Hollywood.
Magni í Bandaríkjunum var
ekki Magni frá Austurlandi. í
Bandaríkjunum var Magni að leika
„The Iceman" í þætti sem heitir
Rock Star. Þætti sem á ekkert skylt
við raunveruleikann. Magni í Vetr-
argarðinum var aftur á móti Magni
Ásgeirsson, raunveruleg persóna,
„Magni úr Á móti sól". Að dýrka
þann Magna og elta til að fá eigin-
handaráritun, eins og hálfur bær-
inn gerir víst núna, væri eins og
að hlaupa á eftir
Jennifer Aniston
°g garga móður:
PSÉfefe - ’ „Rachel! Rachel!
Málþingum
heimspekiJohn
StuartMills
Leikhúsárið fer á l Spjall og gjörning
fullt m r . uríHafnarhúsi
Hljómsveitin Ske, með Höskuld
Ólafsson innanborðs
Stórtónleikarí
Þjóðleikhúskjall
aranum
Siðfræðistofnun
og Heimspeki- W Jk jf
stofnun standa I ’
fyrir málþingi um *
heimspeki Johns
laugardaginn 23. ||Jfl
september 2006, i "Æít
tilefni þess að 200 Kristján Kristjáns
árvorufrá sonræðirá
fæðingu hans ma|Þln9|nu
þann 20. mais.l.
Málþingið verður haldið i stofu N-
132 í Öskju og halda alls 10
heimspekingar fyrirlestra um
heimspeki Mills, sem óhætt er að
fullyrða að hafi haft mikil áhrifá
íslenska heimspeki og stjórnmála-
umræðu.
Það verður líf
og fjör um ,
helgina i
Hafnarhúsi,
enda stendur k -
Pakkhús postul-
annaenn yfir. Á ' *l»
föstudaginn kl.
12.15 verður
stutt hádegis-
leiðsögn um
sýninguna. Á
laugardaginn si9rlður Björg
verður Magnús Sigurðardóttir
Árnason með
gjörning kl. 16ogá sunnudaginn
kl. 15 verða myndlistarmennirnir
Sigríður Björg Sigurðardóttir og
Davið Örn Halldórsson með
leiðsögn og spjall.
um helgina.
Á föstudaginn verður Hvít kanína
frumsýnt á Litla sviði Borgarleik-
hússins, en það er i höndum
Nemendaleikhúss Listaháskólans.
Á laugardaginn verður Mein
Kampfí leikstjórn Hafliða
Arngrímssonar frumsýnt í
Borgarleikhúsinu. Sama kvöld
verður Karíus og Baktus frumsýnt
fyrir norðan, með nýrri tónlist sem
hljómsveitin 200.000 naglbitar
annast.
daginn 23.
stórtónleik-
arí
Þjóðleikhúskjallaranum þarsem
hljómsveitirnar Langi Seli og
Skuggarnir, Ske og Jeff Who?
munu troða upp. Húsið verður
opnað kl. 23 og miðaverð er 1.000
krónur. Langi Seli og Skuggarnir
stiga á svið kl 23.30. Að loknum
tónleikum hyggjast meðlimir
sveitanna þriggja þeyta skifum
fram á rauðanótt.
Hildur Bjarna-
dóttiríi8
í gær opnaði Hildur
Bjarnadóttir sýning-
una Bakgrunnur i i8
gallerii. Þetta er fyrsta
einkasýning Hildar í galleriinu en
áður hefur hún haldið fjölmargar
sýningar bæði hér á islandi, víðs
vegar um Evrópu og í Bandarikj-
unum þar sem hún var búsett um
nokkurt skeið. Þess má geta að
Hildur var nýlega tilnefnd til
islensku sjónlistaverðlaunanna.
Tværsýningarí
Gerðubergi
Sýningog máiþing
í Þjóðarbókhlöðu
Alltsem Nýlóá
sýnt 528
'nn' Ein Ijósmynda Ara
Gerðu-
bergi. Ljósmyndasýning Ara
Sigvaldssonar Úr launsátri verður
opnuð kl. 16 á neðri hæðinni i
tilefni af220 ára afmæli Reykja-
víkurborgar. Þá verður sýningin
Flóðhestar og framakonur -
Afrískir minjagripir á Íslandi
opnuð, en hún er i samstarfi við
Ólöfu Gerði Sigfúsdóttur mann-
fræðing.
Safneign Nýlista-
safnsins verður til i á
sýnis i heild sinni i
húsakynnum þess j
að Laugavegi 26
frá frá 24. sept-
ember til 1.
október. Opið
verður daglega frá
13-17 og munu valdir góðkunn-
ingjar safnsins stýra óhefðbund-
inni leiðsögn kl. 14 daglega. Þetta
er kjörið tækifæri fyrir þá sem vilja
kynna sérstefnur og strauma i
samtimalist frá árunum 1978-
2005, innlenda sem erlenda.
Á föstudaginn
opnar sýning i
Þjóðarbókhlöð-
unni til heiðurs
Jónasi Jónassyni
frá Hrafnagili, en
það eru ISOár
liðin frá fæðingu
hans. Sýningin
verður opnuð kl.
16.30 ogstendur
til 31. desember.
Á laugardaginn verður málþing
haldið sem er tileinkað Jónasi og
hefstþaðkl. 13.00.
Terry Gunnell
heldur erindi á
laugardeginum