Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.2006, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.2006, Page 2
36 . FÖSTUDAGUR 22. SEPTEMBER 2006 Sport PV Ur oskar@dv.is búningsldefanum •Teitur Þórðarson, þjálfari KR, hefur í hyggju að hvíla alla þá leikmenn sem eru á hættusvæði vegna gulra spjalda fyrir bikarúr- slitaleikinn gegn Keflavík um næstu helgi í leiknum gegn Val á laugardag- inn. Meðal þeirra sem eru — á hættusvæði og munu væntanlega hvíla eru lyk- 1 ilmenn á borð við Gunn- ' laug Jónsson og Bjam- ólf Lárusson. Króatíski vamarmaðurinn Dali- bor Pauletic, sem er reyndar meidd- ur, er einnig með þrjú gul spjöld auk bakvarðanna Sigþórs Júlíussonar og Vigfúsar Amars Jósepssonar... •Júlíus Jónasson, fyrrver- andi þjálfari ÍR, verður að öllum líkindum ráðinn þjálfari íslenska kvenna- landsliðsins í handbolta í næstu viku. Júlíus var að- ■raj stoðarþjálfari hjá ÍR síðasta I vetur með Finnboga Grétari Pf-.T S Sigurbjörnssyni en Finn- bogi var einmitt aðstoðar- ■“ maður Júlíusar árin á und- an. Finnbogi mun aðstoða Júlíus með landsliðið en ekki er vit- að hvað fráfarandi þjálfari landsliðs- ins Stefán Amarson, tekur sér fyrir hendur. IJann er nú íþróttafulltrúi hjá KR en hefur lýst því yfir að hann vilji gjaman halda áfram að þjálfa... ♦Þjálfarastaðan hjá Þrótti er laus eftir að Atli Eð- valdsson hætti sem þjálfari liðsins nú fyrir skömmu þar sem mark- mið liðsins á tímabilinu náðist ekki. Þróttarar hafa ekki beðið boðanna og em þegar fam- ir að leita að nýjum þjálfara enda stefnan á hverju ári að komast upp. Hermt er að Ól- afur Þórðarson hafi afþakkað boð þeirra og að forráðamenn liðsins hafi þegar snúið sér að Sigurði Jóns- syni, fyrrverandi þjálfara Grindavíkur, Víldngs og FH... •Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, ku vera á nálum fyrir loka- umferðina í Lands- bankadeildinni. Breiða- blik er ekki enn sloppið við fall og þarf nauðsyn- lega á sigri að halda gegn Keflvíking- um í lokaleiknum. Ólafur féll í 1. deild með Frömumm á síðasta tímabili og vill ógjarnan endurtaka leikinn nú. Það er enda ekki gott að hafa tvö föll á fýrstu tveimur árunum á þjálfaraferl- inum á ferilskránni... — Knattspyrnukappinn Guðmundur Benediktsson ætlar að spila eitt ár til viðbótar með Valsmönnum í Landsbankadeildinni. Hann skrifaði undir eins árs samning við félagið í gær. Held áfram meðan skrokkurínn Guðmundur Benediktsson hefur leikið lyk- ilhlutverk í uppgangi Valsmanna í Lands- bankadeildinni undanfarin tvö ár. Þótt mörkin hafi látið á sér standa hefur framlag hans verið liðinu ómetanlegt. Hann skrifaði undir nýjan eins árs samn- ing við félagið í gær og ætlar að vera með í áframhaldandi uppbyggingu Valsliðsins. „Ég held áfram meðan skrokk- mætti gera bet- urinn er í lagi," sagði Guðmundur Benediktsson í samtali við DV í gær en hann skrifaði undir nýjan eins árs samning við Valsmenn í gær. Félagið á siglingu „Ég sé ekki nokkra ástæðu til að leggja skóna á hilluna á með- an ég hef enn gaman af þessu, geng þokkalega heill til heilsu og fé- lagið er á slíkri siglingu sem raun ber vitni. Valur hefur sýnt mikinn metnað á undanförnum árum og það er í raun og veru bara heiður að fá að taka þátt í áframhaldandi uppbyggingu liðsins. Stefnan er auðvitað sett á að nálgast FH enn meir og vonandi gengur það eftir á næsta ári," sagði Guðmundur. Vill alltaf spila betur' Aðspurður sagðist Guðmund- ur vera þokkalega sáttur við eigin spilamennsku í sumar þótt alltaf „Ég sé ekki nokkra ástæðu til að leggja skóna á hilluna á með- an ég hefenn gaman af þessu" ur. „Þetta hefur gengið upp og niður en það sem er gleði- legt er að ég hef verið heill heilsu. Auð- vitað vill maður allt- af spila bet- ur en þegar á heildina er lit- ið er égþokka- lega sáttur við tímabilið." Þónokkuð hefur verið tal- að um marka- leysi Guð- mundarísumar en hann sagð- ist ekki kippa sér mikið upp við það. „Égmyndivilja skora fleiri mörk, það er alveg ljóst en síðustu ár hefur ekki beinlínis verið mitt starf að skora mörk. Ég Willum Þór Þórsson Þjálfari Vals segir nærveru Guðmundar í hóp og reynsiu vera ómetanlega. , Guömundur Benediktsson Spilar eitt ár Iviðbót með Valsmönnum og segirþað heiður að fá að taka þáttl áframhaldandni uppbyggingu félagsins. DV-mynd Hörður hef dregið mig aðeins aftar á völl- inn og verið meira í því að leggja upp á samherja mína. Á meðan fé- lagar mínir skora þá hef ég engar áhyggjur," sagði Guðmundur sem þaggaði þó niðri í gagnrýnisrödd- um með sínu fyrsta marki á tíma- bilinu gegn Keflavík í síðustu umferð. Mikilvægur innan vallar sem utan Willum Þór Þórsson, þjálf- ari Valsmanna, var afskaplega kát- ur þegar DV rgeddi við hann í gær eftir að Guðmundur hafði skuld- bundið sig til að spila með liðinu næsta árið. „Hann er gífurlega mikilvæg- ur fyrir liðið bæði innan vallar og utan. Hann hefur hæfileika sem eru hreinlega elcki á hverju strái í ís- lenskri knattspyrnu, sjaldgæfa eig- inleika sem gefa okkur fleiri mögu- leika sóknarlega heldur en öðrum liðum. Síðan má ekki gleyma allri reynslunni og nærveru hans í hóp. Það tvennt er ómetanlegt," sagði Willum Þór. oskar@dv.is Draumalið Eggerts Magnússonar Eggert Magnússon, formaður Knatt- spyrnusambands íslands, er forfallinn fótboltafíkill eins og haim segir sjálfur. Hann situr í framkvæmdanefnd Knatt- spymusambands Evrópu og ferðast starfs síns vegna mikið um álfuna til að horfa á leiki. DV fékk Eggert tíl að velja heimslið- ið í dag, ellefu bestu leikmenn í lieimi í eittogsamaliðið. „Ég vil spila sóknarbolta og tel að þessi vöm haldi öllu. Liðið myndi í það minnsta vinna Landsbankadeildina," sagðiEggertoghló. , Markvörðun Gianlugi Buffon, Juventus og Italíu „Hann er langbesti markvörður I heimi. Það stóð öllum stuggur afhonum í HM þar sem hann var eins og klettur." Hægri bakvörður. Gianluca Zambrotta, Barcelona og Italíu „Hann byrjaði framar á vellinum en hefurhraða og erjafnframt góður varnarmaður. Hann er fæddur I þessa stððu." Vinstri bakvörður. Ashley Cole, Chelsea og Englandi „Hann er góður varnarmaöur en um leið er hann hættulegur þegar hann sækirhrattfram." Miðvörður: Fabio Cannavaro, Real Madrid og Itallu „Hann var aðminu mati maður HM og var ótrúlegur I mörgum leikjum. Hann var klettur I vörninni. Cannavaro er ekkistóren gnæfír yfir stærstu menn þegar áþarfað halda. Hann er fyrirliði liðsins." Miðvörður. William Gallas, Arsenalog Frakklandi „Hann erstór, sterkurog fljótur. Hann hefuralltsem góðan miðvörð á að prýða." Vamarmiðjumaður AndreaPirlo „Hann var frábær á HM. Hann er með eitraðar sendingar og mjög fímur með boltann." Hægri miðjumaður Kaka, AC Milan og Brailíu „Hann er frábær leikmaður. Hann er hugsandi, með óviðjafnanlega knattmeðferð og frábæra skottækni." Vinstri miðjumaður Ronaldinho, Barcelona og Brasiliu „Hann spilaði ekki vel á HM en ég held aðþaðhafí ekki verið honumað kenna. Brosið segir alltfyrir utan að við erum að tala um besta knattspyrnu- mannlheimi." Hægri framherji Steven Gerrard, Liverpool og Englandi „Hann hefuralltsem frábær knattspyrnumaður á að hafa en á enn eftiraðsýnasittallra besta. Hann á enn inni að vera stöðugur í 90 mlnútur I fleiri leikjum yfir tlmabilið." Framherji Thierry Henry, Arsenal og Frakklandi „Hann er aðminu mati besti framherji I heimi.'Hann ersá fljótasti, markaskor- ari afguðs náð, hann hefurþetta aljt." Vinstri framherji Ryan Giggs, Manchester United og Wales „Hann er frábær knattspymumaður. Hann hefur verið að sýna sittallra besta á þessu tlmabili. Hann er kominn I sitt gamla form. Ég hugsaði þetta mikið og liður bestmeö hann I þessari stöðu." ÞjáHari: Marcelo Lippi, fyrrverandi þjálfari ítalska landstiðsins ogJuventus „Hann byggði upp nýtt landslið af mönnum sem margirhöföu ekki trú á. Frábærþjálfari og sorglegt að hann hafí lentlþessu leiðindamáli á ftalíu. Hann hefursýnt og sannað hvað hann er frábær. Hann ermikillhugsuðurþvl það er ekki nógað öskra I nútlmafótboltaf

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.