Framsóknarblaðið - 06.04.1946, Blaðsíða 1
títgefandi: Framsóknarflokkurinn í VeftnuuuMyJna
[:.3*>. B «*? '-'IS «¦!"
9- árgangur.
Vestmannaeyjum, (i. apríl 1946
5. tölublað
ísfisksamlagsfundurinn
Aðalfund ársins 1945 hélt ís-
gsksamlagið 11. marz s. 1. For-
'Haður samlaesins, Eiríkur Ás-
Björnsson, gafyfirlit um rekstur
Hðins árs, og gaf yfirlit um af-
komu leiguskipa samlagsins og
rakti afkomu þeirra sem út voru
gerð til flutninga, en þau skip
Voxu át.ta að tölu, sem samlagið
hafði að öllu leyti, og er reikn-
ingsleg útkoina þeirra þessi:-
Reksturshagnaður
Litla Emma .... kv. 3.724,98
Ívtárite ......... — 10.845,60
Knörrur ....... — 15.109,79
Gödthaab ...... — 27.989,57
Lnt Vedrines ... — 37-035,07
Yvona.......... — 71-535,10
St. Jacques...... — 124.115,26
Sæfirinur ......i — 50.220,05
I>ar sem samlagið leigði ofan-
talin skip að öllu leýíi, þurfti
það ekki að greiða verðjöfnunar-
gjald af fiski þeim, sem skip þessi
'fluttu, en verðjöfnunargjald til
jafns við það, sem kaupskip
greiddu, hefði . numið 327 þús-
undum króna, og hefðu þá skip-
in, að' tveimur undanskildum,-
komið út með tap, auk þess sem
' framantöidum upphaeðutn er
ekki l)úið að draga ncitt frá
vegna útgerðarstjórnar og skvif-
stoíuhalds, en miðað við greiðslu
verðjöfnunargjalds hefði útkom-
an orðið þessi:
Litla Emma .... tap ca. 10 þús.
Marite ........ — — 17 —
Knövruv ....... — — 16 —
Godtháab ..... — — 2 —
Lnt Vedriries ...—'•— 3 —
Sæfinnur ...... — — 10 —
Yvona ....... gvóði — 21 —
St. Jacques ....... — 57 —
allt án tillits til skrilstolukostn-
aðar og útgerðarstjórriar! I þessu
sambandi ev rett áð taka fram,
að léigumálar Færeyjaskipanna
versnuðu í liöndum ríkisstjórn-
avinnar um ca. 15 þús. kv. á mári-
uoi á hvevt skip, 11 á því sem ís-
'fisksamlagið átti kosf á áður en
Wkisstjórnin leigði öll skipin, og
hefur það eitt bakað samlaginu
ca. 350 þúsundum verri afkomu.
Þá leigði samlagið að einum
fjórða hluta Helga og Sæfell. —
Leigan á Heiga var kr. 20 þús. á
mánuði, sem kom einungis á fisk-
flutninginn, og 64 þús. kr. fyrir
Sæfell, á sama hátt, hvorttveggja
miðað við allt skipið. Á fjórð-
ungs leigu hvors pessara skipa
hagnaðist samlagið um 9 þús. kv.
— í>á leigði samlagið að hálfu
póslka motör$kipið Korab 11, er
ekki fékkst að nota fyrir atbeina
íslenzkra stjórnarvalda, saman-
bev yfirlýsingu Tryggva Gunn-
arssonar á almennum samlags-
fundi, höldnum í húsi K.F.U.M.
10. febvúav s. 1., þar sem hann
kvað þetta hefði farið á annan
veg, ef félagar hans hefðu þá naft
Irekari ráð um stjórn samlags-
ins, en hállt tap af leigu skips
þessa nam kv. 73.161,62.
Loks leigði samlagið Skaftfell-
ing að hálfu, þó þannig, að það
tók eki þátt í tapi, sem verða
kynni, Og kom ekkert út úr þeirij
leigu.
í sámbandi við leiguskipln
gagnrýndi Oddsteinn Friðriks;
son útkomuna á Sæfelli, þar sem
legmnálav þcsss og Helga voru
hliðstæðir miðað við það magn,
scnr hvovt skipið fyriv sig iiytur.
Brúttóhagnaðurinn af leigu-
skipuniim, án verðjöfnunárgjalds
greiðslu, en af Helga og Sæfelli
var greitt fullt verðjöfnunar-
gjald, nam kr. 364.698,22. Sam-
lagið greiddi hinsvegar fiskinn-
leggjendurii sama verðjölnunav-
gjald af fiski þeim, sem mcð
lciguskipunum var fluttur, eins
og gvcitt vav ai háifu ríkisins á
vegúm Fiskimálancl'ndav, og nam
það kr. 188.741,10.
Þá vav leigu.skiparcikninguv-
inn skuldaður lyiir tapinu af
Koral), og kr. 26 þús., vegna
skriistofuhalcls, og eru þá cítiv
kr. 76.795,50, scm verður skipt
upp á mtlli liskinnlcggjcnda í
hlutíalli við innlcggsiipplKc^ii'.
Prá stofnun sájrilagsins lieiitr
stjórn þesss verið skipuð 5 mönn-
um, þremur, sem útgerðarmenn
kjósa úr sínum hopi, og tveimur,
sem skipstjórar fyrir hönd sjálfs
sín og skipshafna sinna hafa kos-
ið úr sínum hópi. Komið höfðu
fram óskir af hálfu vélstjóra og
sjómanna um að fá, þátttöku í
.stjór risamlagsins, og höfðu út-
gerðarmenn ekkert á móti því
að breyta ákvæðunum um að
skipstjórarnir mættu, af hálfu
allrar skipshafnar, og var því vél-
stjórum boðið á aðalfundinn og
einurn háseta, með umboð fyrir
skipshöfn livers báts.
Lögum samlagsins va'r svo
breytt þaruiig, að stjórnendu*r-
um var fjölgað upp í 7. Af þeim
kjósa útgerðarmenn 4, skipstjór-
ar, vélstjórar og hásetar sinn
manninn hver. Auk þess voru
samþykktir samlagsins gerðar
nokkru fyllri en áður, og gert
ráð fyrir að verja ágóða, sem
verða kann af rekstrinum, til
sjóðstofnunar, er notist til trygg-
ingar rekstri fyrirtækisins.
Af hálfu útgerðarmanna voru
kosnir í stjórn sem aðalmenn:
Eiríkur Ásbjörnsson, Jónas Jóns-
son, Kjartan Guðmundsson og
Sighvatur Bjarnason, af hálfu
skipstjóra Jóhann Pálsson, af
hálfu vélstjóra Sigurður Ólafsson
og af hálfu háseta Sigiuður Stef-
ánsson.
Á aðalfundi samlagsins fyrir
árið 1944 var samþykkt, að verja
nokkrunx hhita af árlegum tekju-
afgangi til verðiauna og styrkt-
arstarfsemi. I samræmi við þessa
tillögu kom fram uppástunga
frá Gunnari Marel um að gefa
Ekknasjóði Vestmannaeyja í ár
10 þúsund krónur og var þessi
tilhögun samþykkt með öllum
greiddum atkvæðum gegn þrem,
og óskaði einn þeirra, Pétur
Framh. á 4. síðu.
Heildsalamálin
N iðurlag.
Nú nýiega hefur hæstiréttur
kveðið úpp dóm í tveimur slík-
um verðlagsbrotamálum. — Eru
það stjórnenduv frmans G. Helga
son Sj Melsteð. Varð sannanleg-
ur ólöglegur hagnaður hjá fyr-
irtæki þessu kv. 158.684,27, og
stjórnendurnir, Pétur Eggerz
Stefánsson, dæmdur til þess að
greiða 25.000.00 kr. sekt, auk
málskostnaðar, og Páll Melsteð
60.000,00 kv. sekt, auk málskostn
aðar.
Hitt fyrirtækið, Sverrir Bern-
liöft &: Cp., varð að greiða ólög-
legan hagnað kr. 270.191,19. Eri
cigendur firmans, þeir Sverrir
Bernhqft 6g Bjarni Björnsson,
voru dæmdir til 75.000,00 kr.
sektar greiðslu hvor, auk máls-
kostnaðav.
Nokkrar sárábætúr eru það þó
l'yriv (i. Hclgason iL- Mclsteð, að
ríkisst jóvninni JDÓknaðist að
kaupa hin nýju og landskunnu
varðskip fyrir milligöngu þessa
fyrivtækis meðan niálið var fyr-
iv hæstavétii. Kr ekki ótrúicgt,
að milliliðagróðifln á þcssum
þreinuv skipum sé ekki undir
250 þúsundum, svo að þeir hafi
þar náð aftur þessari i/4 milljón,
serii þeir urðu að skila. En ekk-
ert sýnir betur, hvað ríkisstjórn-
in liggur hundflöt fyrir heild-
sölunum en það, að ríkið sjálft
getur ekki keypt sér varðskip,
þótt ónýt séu, nema fyrir milli-
göngu og álagningu heildverzl-
unar. En svo, ef einhver útgerð-
armaður vill kaupa sér fiskibát
t Dahmörku eða Sviþjóð, þá þarf
ríkið að hafa milligöngu og taka
ríflega fyrir kostnaði. Hver skil-
ur svona fyrirkomulag á hlutun-
tllllr
En hvevnig var það með dóm-
inn yfir S. Arnason & Co., sem
fyrst var kært í'yrir verðlagsbrot?
Er hann ckki fallinn ennþá? Nei.
Hvað kemur til? Og Jóhann hef-
ur ekki sagt al' scr ¦ starfinu við
Nýbyggingarváð. sem á aðsjá um
innflutning á öllu til. nýsköpun-
árinnar? Hvað hefði verið sagt
um Jón ívarsson?
Nei. sannleikurinn cr sá, að
mál S. Arnason og Co. hefur
Franih. á 4. síðu.
^