Framsóknarblaðið - 24.06.1946, Blaðsíða 3

Framsóknarblaðið - 24.06.1946, Blaðsíða 3
fRA M SÚKNA RBLAÐIÐ 3 Landshafnir og framítð Vestmannaeyja Þ. Þ. v.: Þankar líðandi stundar Framhald af: 2. síðu. Vegna hennar. Þeir bera sig ekki, °g þeim er haldið ,,á floti“ með styrkjum úr ríkissjóði. Eimskipa- íélag íslands tapar milljónum króna á eigin skipum, en út- lendu leiguskipin halda felag- inu uppi. Afkoma verkamannsins stend- l|r í stað, þrátt fyrir kauphækk- anir. Verkamönnum ber ylir- ieitt saman um það, að kaup þeirra hrökkvi knapplega fyrir nauðþurftum og yfirlýsing lor- Þiðamanna Verkamannafélagsins Dágsbrúnar bera þess vitni. í nyrjun þessa árs skrifa þeir á þessa leið: „Sarnt sem áður hefur það komið í fjós, að þrátt fyrir þessa grunnkaupshækkun veitist verka niönnum, sem eiga við lægstu grunnlaun að búa, æ erfiðara að framfæra fjölskyldur sínar“. Hvað vinnur þá verkalýðurinn við dýrtíðina? Ekkert honum í úag. Þó á það að vera glöggt rnerki um fjandskap Framsókn- arflokksins við verkalýðinn að oerjast gegn dýrtíðinni. þessu trúa margir verkamenn, þrátt fyrir staðreyndirnar. Foringj um Framsóknarflokks- ■ns var það strax ljóst, að verka- fýðurinn gat aldrei grætt á auk- tnni dýrtíð. Einnig var vitað, að vaxandi dýrtíð hlaut ávallt að sýna atvinnuvegum landsmanna 1 tvo heimana. Nú er það öllum Ijóst, hvert stefnir. Útvegsmeiln skrifa miðstjórnum landsmála- Hokkanna á þessa leið í nóv. s. 1.: „Eins og yður mun kunnugt, f'efur hagur smáútgerðarinnar í 'andimi sífellt farið hnignandi síðan 1942. Nú er svo komið, að sniáútvegsmenn almennt munu eiga erfitt með að halda áfram rekstri við þá aðstöðu, sem þeim er búin, og út í þá óvissu, er r'kir, hvað afkomumöguleika sniáútvegsins snertir". Þctta voru Peirra orð, útvegsmannanna. Morgunblaðið segir 1942: „Hver einasti verkamaður og faunþegi í þessu landi veit, að köf'uðfjandi hans er dýrtíðin. Eakist ekki að stöðva dýrtíð- nia og þoka henni niður smám sanian, þá gr búið með allar Kjarabætur hjá jiessu fólki. Eyrir Því blasir þá við nýtt atvinnu- 'eysi og eymd. Þetta sér hver f'eilvita maður“. Þetta var álit ^ú'ggans. '8. júlí 1945 skrifar Morgun- ^laðið um Framsóknarllokkinn dýrtíðina og kallar aðvaran- ir flokksins og rök hans fyrir bölvun vaxandi dýrtíðar „bar- lómsvæl Framsóknarmanna". Þannig fer þetta málgagn í gegn um sjálft sig. Haraldur Guðmundsson, einn af foringjum Alþýðuflokksins, hefur sagt í ræðu, að dýrtíðin gerði hina fátæku fátækari og hina ríku ríkari. Þetta eru orð að sönnu. Heildsalarnir og alls kyns braskaralýður í Reykjavík hafa mokað sarnan auðæfum í skjóli dýrtíðarinnar. Eg fæ ekki enn séð, hvaða hag verkalýðsflokkarnir sjá verka- lýðnum í því, að standa saman að ríkisstjórn með auðmönnum landsins. Hins vegar er mér það Ijóst, að heildsalar og alls kyns aðrir milliliðir og braskmenni græða á stjórnarháttum þeim, er nú ríkja í landinu. Hvernig mega slíkir stjórnar- hættir verða þjóð okkar í heild til blessunar? Það er mér ráð- gáta. Og — ef ekki, hví hlynna þá stjórnmálaflokkar verkalýðs- ins að almætti auðsins með því að taka þátt í landsstjórn með Ólafi Thors, skeleggasta stjórn- málaþjóni og baráttumanni auð- váldsins í landinu? Kosningaspjall Framhald af 1. síðu. in, síldarverksmiðjurnar og fiski- flotann. Helgi Benediktsson, sem einn f rambjóðendanna lýsti afstöðu sinni til helztu þjóðmála, þótt hann sérstaklega ræddi nauð- synjamál Eyjanna þau sem bráð- astrar úrbóta þurfa, rak fjar- stæðurnar ofan í Brynjólf og gerði hann að almennu athlægi á fundinum. Helgi vakti sérstaka athygli á því, að Brynjólfur sem foringi kommanna hefði aðeins flutt eitt nýmæli inn í íslenzk stjórn- mál, og það væri þegar hann hefði krafizt þess, að íslending- ar færu í stríð við Þjóðverja og Japani, þó að vísu ekki fyrr en útséð var um hver stríðslokin yrðu, en menn geta gert sér í hugarlund hvernig slíkt hefði verkað á öryggi islenzkra sjó- manna. Kosningahorfur Eftir fundinn evu kosninga- horfurnar þannig, að baráttan stendur á milli Helga og Jó- hanns, þtí Páll kemur ckki til greina og Brynjóllur skriður inn á atkvæðum línudansaranna. Ef menn því fylkja sér nógu einhuga um kosningu Helga Benediktssonar þá fá Vestm.- eyingar búsettan Vestmannaey- ing fyrir þingmann. ■ Eramtíð sjávarútvegs hér á landi á við tvær megin upp- sprettnr að styðjajst, vetrarver- tíðina við Suðurland og síldar- vertíðina við Norðurland. Miklu fjármagni er varið til þess að hagnýta megi þessar tvan' megin auðsuppsprettur. Skip eru smíðuð og keypt í stór- um stíl og síldarverksmiðjur og síldarhafnir byggðar við Norð- urland, en landshafnir við Suð- urland, svo skipaflotinn eigi hægara með að bera sig eftir björginni hvaðanæva af landinu. En þessum framkvæmdum ætti þó ekki að hraða meira en það, að ekki hljótist af stórkostlegt þjóðhagslegt tjón. Nýsmíði skipa æt.ti ekki að flýta meir en svo, að ekki þurfi til þess að koma að leggja þurfi í hró veiðiskip- um, sem fyrir eru, og jafnör- ugga rekstursafkomu rnættu eiga aðeins el þeirn yrði fleytt sakir mannfæðar. En líkur eru hins- vegar fyrir því, að sjómenn kjósi frernur skiprúnr á stærra og nýrra skipi. ef unr tvennt er að velja. Þá þarf ennfremur að lrafa hþðsjón á sölumöguleikum lisk- afurða, samhliða því sem iiotinn er aukinn. Þá er eigi sí/.t ástæða til að vekja athygli á því, að samhliða hinum nýju landshöfnum, sem ákveðið er að byggja, verði ekki aðrar verstöðvar lagðar í auðn, og þá allra sízt þær, sem einna mestan feng hafa fært í þjóðar- búið fram til þessa. Verði Vestmannaeyjahöfn ekki gerð fær öllum tegundum veiði- skipa og flutningaskipum, sem einktim verða notuð til nrilli- landaflutninga, þá verður jicssi nrikli fiskimannabær ekki leng- ur samkeppnisfær og hlýtur að En með þessu yrðu franrin mestu þjóðhagsleg rangindi gagnvart öllu því fólki, sem lrér á eignir og hagsmuna lrefur lrér að gæta. Þessvegna er jrað fullkomlega tímabært, að Vestmannaeyingar geri sér grein fyrir þeirri lrættu, senr þeir eru konrnir í, fyrir þá löggjöf, sem sett hefur verið um landshafnir. En einnig er tínrabært, að þeir geri sér glögga grein fyrir því, nú þegar Jreir ganga að kjör- borði til þess að velja sér þing- nrann, hverjunr frambjóðandan- unr sé bezt treystartdi í þessu al- stærsta og mest aðkallandi lrags- nrunanráli kjördæmisins. Góðir gestir Um hvítasunnuna komu hing- að til Eyja allfjölnrennir hópar ungra nranna, karlar og konur, á vegunr tyeggja stjórnrnálafé- laga í Reykjavík, Heimdallar og Ungra jafnaðarmanna. Komu Heinrdellingarnir unr Stokkseyri en hinir nreð Ægi. Fengu ferðahópar þessir ákjcrs anlegt veður og eflaust góðar viðtökur. Fóru Jreir víða um cyna og nutu þess að birta var nrikil yfir landi og veðurfegurð. Mættu slíkar hópferðir senr oltast eiga sér stað, en svo er fegurð, náttúruauðlegð og menn ingu Eyjanna farið, að Jrær hljóta ætíð að vinna nokkuð við slíkar kynnisferðir. Leiðrétting. tallð er, að íslend- ingar þurfi 5000 sjómenn á flota nýsköpunarinnar en ekki 500 eins og misprentazt hafði í síð- asta Framsóknarblaði. leggjast í auðn. Eg þakka af hjarta öllum þeim, sem enn á ný sýndu mér vin- óttu með nærveru sinni og samúð við lát og jarðarför mágs míns, Óiafs Svipmundssonar frá Loftsöium. • ELÍN ÞORSTEINSDÓTTIR, Löndum. Rússastígvél Fást í GEFJUN Góð íbúð Góð íbúð óskast. Kaup á húsi eða íbúð gefa komið fil greina. PRENTSMIÐJAN EYRÚN H.F.

x

Framsóknarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.