Framsóknarblaðið - 24.06.1946, Blaðsíða 4

Framsóknarblaðið - 24.06.1946, Blaðsíða 4
4 FRA MSÓKNA RBLAÐIÐ Það tilkynnist hérmeð þeim, er hluta- bréf eiga í Útvegsbanka íslands h/f, að á aðalfundi bankans hinn 4. þ. m. var samþykkt að greiða hluthöfum 4% í arð fyrir érið 1945. Verður því arður þessi greiddur hluthöfum, í úti- búi bankans hér, gegn afhendingu arðmiða fyrir órið 1945. Búnaðarþingskosningar fara fram á Breiðabliki sunnudaginn 30. júni n. k. og hefjast kl. 12 á hádegi. Samhliða fer fram afkvæðagreiðsla varðandi Stéttarsamband bænda. Vestmannaeyjum 20. júní 1946. STJÓRN BÚNAÐARFÉLAGS VESTMANNAEYJA Skattstof an er flutt í hús Kaupfélags Verkamanna við Bárugötu. SKATTSTJÓRI. Útvegsbanki íslands h.f. Frambjóðendur TIL ALÞINGIS í VESTMANNAEYJUM Jóhann Þ. Jósefsson, alþingismaður, Reykjavík, fyrir Sjálfstæðis- flokkinn. Brynjólfur Bjarnason, menntamálaráðherra, Reykjavík, fyrir Sameiningarflokk alþýðu — Sósíalistaflokkinn. UTBOÐ á skuldabréfum til togarakaupa á vegum Vestmannaeyjabæjar. Páll Þorbjörnsson, forstjóri, fyrir Alþýðuflokkinn. Helgi Benediktsson, útgerðarmaður, fyrir Framsóknarflokkinn. YFIRKJÖRSTJÓRNIN Auglýsing Bæjarstjórn Vestmannaeyja hefur sam- þykkt að bjóða út innanbæjarlán allt að kr. 250 þúsund til tveggja ára með 5% vöxtum. Þeir, sem lána vildu fé til þessa mikla framfaramáls geta snúið sér til Utvegs- bankans hér eða beint til skrifstofu minnar. BÆJARSTJÓRI Alþingiskosningar þær, er fram eiga að fara 30. júní 1946, hefjast kl. 10 árdegis. Kjördeildir eru tvær og skiptast þannig: 1. Kjördeild, A—J, báðir stafir meðtaldir. 2. Kjördeild, K—Ö, báðir stafir meðtaldir. Kjörstaðir eru tveir: Hús K. F. U. M. og K., 1. kjördeild. Akogeshúsið (niðri), 2. kjördeild. YFIRKJÖRSTJÓRN VESTMANNAEYJA Aðvörun Þeim, sem vinna við byggingar húsa, er stranglega bannað að kasta tómum sementspokum umhverfis byggingarnar eða út ó veginn. Ennfremur eru verzlanir aðvaraðar um að láta ekki pappír, hálm og annað rusl berast út á götur. Þeir, sem ekki sinna þessu, verða tafarlaust kærðir. HEILBRIGÐISFULLTRÚI. Scensk hand verkfæri Sagir, Sporjárn, Lamir o. fl. fást hjá \ SVEINI GUÐMUNDSSYNI

x

Framsóknarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.