Framsóknarblaðið - 24.06.1946, Blaðsíða 1

Framsóknarblaðið - 24.06.1946, Blaðsíða 1
9- árgangur. Útgefandi: Franisóknarflokkurinit í Vestmanjtaeyjam Vestmannaeyjum 24. júní 1946 8. töiublað Helgi Benediktsson Frambjóðandi Framsóknarfl. í Vesfmannaeyjum Helgi er fædduv 3. desember 1899 að Gveivjaðavstöðum í Suð- m-Þingeyjarsýslu. Foreldrar hans voru Jóhanna jónsdódtir ögj Benedikt nú b'óndi á Þverá í Ax- arfirði Kristjánsson, Kristjáns- sonar hins kunna bónda í Stóra öal, sem margir merkir menn rekja ættir til. Ólst Helgi upp hjá Sigtryggi Péturssyni og Hólmfríði Magnúsdóttur á Húsa vík. Hann lauk burtfararprófi úr Samvinnuskólanum 1921 og hóf um sama leyti atvinnurekst- ur í Vestmannaeyjum. Hefur hann nú um mörg ár verið einn af aðalútgerðarmönnum i Eyj- uni, og jainlramt umsvifainest- ur athafnamaður þar liin síðari. áv. Helgi hefuv vevið aðall'or- göngumaður í innlendum skipa- smíðum. Ávið - 1925 lél hann byggja vélbátinri Auði, Skíð-, blaðni 1929, Mugg 1935 Pg Helga 19-59. Nú hefuv hann í siníðum stævsta skip, sem enn hefur vevið lagður kjöluv að á Islandi, og mun smíði þess skips 'okið ;í þessu ári. Helgi Benediktsson hefur ver- ið meðal förgöngumanná á ýms- urn sviðurö í atvinnulífi Vest- niannaeyja. Átti sæti í hal'nar- nefnd 1926. Meðal stofnenda og í stjórn Netagerðar Vestmanna- cyja. í stjórn ísfélags Vest- ÍUannaeyja. Formaður Búnaðar- oélags Vestmannaeyja. Aðalfor- Söngumaður við stofnun Spari- sjóðs Vestmannaeyja og í stjórn uans l'rá byrjun. Meðal stofn- enda Olíusamlags, Lifrarsamlags Pg Isfisksamlags Vestmannaeyja <>g einn al' slolnendiim inn- kaupadeildar Landssambands ís- lenzkra útvegsmanna. Fulltrúi á 'iskiþingi 1945. Meðal stoln- enda Byggingarsamvinnufélags Vestrnánnaeyja og framkvæmda- stjóri þess. Formaður l'ulltrúa- fáðs Framsóknarfélags Vest- mannaeyja. Helgi er kvæntur'hinni ágætu Kohu Guðrunu Stefánsdóttur, Helgi Bcnediktssun útgerðarmanns í Skuld, og eiga þau sex mannvænleg böfn. l'etta er þuvr en efnismikil upptalning um mann á miðjum aldri. Hitt vita Vestmannaeyingav og hala lengi \itað, að Helgí Benediktsson ev enginn meðal- maðuv. Hann er þungur í skauti þar sem liann leggst á móti, en jafnframt munar um bann hvar sem hann leggst á sveif. I^essu valda óvenjtdegiv vits- nuiniv og mikliv skapsmuniv. Þeivmunu ekki fáir, sem sótt hafa holl ráð til Helga Bene- diktssQiiar, og undir hinum fjar- skyldustu kringtunstæðum. Enda er i'átt, sem Hegi Benediktsson lætur sér óviðkomandi, af því sem mönnum mætir. Eri að úrræði hans séu meiri en meðalmanna hafa Vestmanna eyingar oft reynt, og má til dæmis nefna úrlausn hans á mjólkurmáli Eyjanna. Skyldu Vestmannaeyingar hugsa sig sem bezt um, hvernig þeir ráðstafa atkvæði sínu við þessar alþingiskosningar, og við- urkenni þeir kosti Helga Bene- diktssonar og yfirburði mega þeir óhræddir treysta flokkn- um, sem hann l'ylgir og hefur alltaf fylgt, þótf þeir i'yrir áróð- ur hafi ekki Iiúigað til áttað sig á yfirbuvðum hans og góðu hlut- skipti. Gudbrandur Magiiússon. Ú tsvörin Hvers eiga Vestmannaeyingar að gjalda? A Eyjabúa evu nú lögð hævvi og þungbævavi útsvöv en nokkuv dærrri bru til, og mavgfalt ha-vvi en nokkuv hliðstæða ev fyviv uokkuvsstaðav annavsstaðav á íslandi. Þetta ev gert el'tir síld- veiðileysisár pg olan ;í výva vev- tíð. F.kki á þó i'é þetta áð lava til nývva Ivamkvæmda umlvam það sem áðuv heluv vevið. Hækkun- in fer. í aukin útgjöld við rekst- uv baéjarins og nýstofnaðav stöðuv. I'að er úvelt stefna að hefnast. ;i lólki fyrir það eitt, að það býr í þægindarýrum stað eins og Vestmannaeyjar óneitanlega eru. Bovgavavniv eiga kvöf'u á að bovga hliðsta'ð útsvör og skatta, hvav sem þeir evu búsettir á landinu. Reykjavík á ekki að hafa nein sévvéttindi umíram aðra landsbúa. En þetta cr Iramkvæmt þann- ig, að alþýðumaðurinn Havald- ur (iuðmundsson skammtar fV)lki frá Tryggingavstofnun rík- isins, lægri framfærslueyri utan Reykjavíkur heldur en Reykvík- ingarnir lá og bvunabótagjöld Stéfáns Jóhanns þekkja menn. Það hlýtur að verða óliávíkj- anleg krafa, að sett verði lög um að úts\ör ;i hliðsta'ðar tekjur verði hin sömu alstaðar'á land- inii, og meðan þær urbaetux eru ekki komnar, v;vri sanngjörn kral'a almennings í Vestmanná- eyjum, að niðurjöfnunin yrði endurskoðuð ög útsvörin kekk- uð til samræmis við Reykjavík- Kosningaspjall Uppgjöí Páls: Á þingmálafundinum 20. þ. m. hóf Páll Þorbjörnsson mól sitt með ódeilu ó aðgerðaleysi Jóhanns Þ. Jósefssonar sem þingmanns Eyjanna. Jóhann lýsti aftur á móti velsæld Póls i húsi, sem ríkið hefði byggt yf- ir hann og skýrði fró því, að þau þrjú ór, sem Póll hefði set- ið á þingi sem uppbótarþing- maður Vestmannaeyja, þó hefði hann aldrei minnst Eýjanna á nokkurn hátt hvað þá að hann hafi stutt mólefni þeirra. í fundarlokin lýsti svo Póll því yfir, að vitanlega hefði Jóhann gert mikið og margt, og hann efaðist ekki um, að hann ætti eftir að gera ennþa meira fyrir Eyjarnar. Algerðari uppgjöf er ekki- til. Afsakarnir Jóhanns: Jóhann Jósefsson eyddi tíma sínum í afsökunarbón ó því, hve hann hefði vanrækt Eyjarnar á sínum langa þingmennskutíma, jafnframt og hann reyndi að gera mikið úr verkum sínum og þó sérsraklega því, að hann væri sér í lagi að byggja upp Skagaströnd fyrir Eyjamenn. Loforð Brynjólfs. Brynjólfur Bjornason skoraði fastlega a Pól Þorbjörnsson að taka framboð sittt aftur, og leiddi rök að því, a'Ö framboð Póls væri með öllu vonlaust, og bendir hin algerlega uppgjöf Páls gagnvart Jóhanni á, að Póll ætli að verða við tilmælum Brynjólfs, en vilji beina liði sínu yfir á Jóhann. Að öðru leyi var spjall Brynj- ólfs gamla platan um að komm- únistarnir hefðu gert allt, sem gert hefur verið hér ó landi, þeir hefðu byggt hraðfrystihús- Framhald ó 3. siðu. ur útsvarsregiur, en annavvi fjáv- þörf bæjarsjóðs mætt með lári- töku. H. B. ^

x

Framsóknarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.