Framsóknarblaðið - 22.11.1946, Blaðsíða 4
4
FRAMSÓKNA RtíLAÐlV
Þ A K P Á P P !
NÝKOMINN
KAUPFÉLAG VERKAMANNA
Allir segja fötin í
STRAUM
N
eistar
í Eyjablaðinu skýiir bæjar-
stjórinn frá því að sjúkrahúsi
Vestmannaeyja hafi verið neit-
að um gjaldeyrir fyrir nauðsyn-
legum eldhúsáhöldum.
Samkvæmt skýrslu Helga
Bergs í Morgunblaðinu y. þ. m.
hefir verið flutt inn á fyrstu
átta mánuðum þessa árs „Mun-
ir úr ódýrum málmum“ (þ. e.
glingur og glisvörur) fyrir
17490000,00 kr. og er það næst-
um átta milljónum meira en á
sama tíma 1945.
Þessar gjaldeyrisráðstafanir
hafa stjórnarflokkarnir látið
sér vel líka. Því er nú svo komði
að algengustu heimilisvélar eru
svo vandfengnar, að þær þykja
æskilegustu munir til happdrætt-
isreksturs.
*
Alþingi hefir nú setið auð-
um höndum í 45 daga. Þó aldrei
hafi legið jafn mörg vandasöm
mál til úrlausnar. Eru sumir
ráðherrar og þingmenn í lysti-
reisu í Ameríku. 12 eru í samn-
inganefnd sem gengur ekki nær
sér við störfin en það, að vika
iielir liðið mill funda.
Kommúnstar hafa Iagt fram
tillögur á 20 vélrituðum síðum
(þeir virðast ekki ráðalausir) og
svo hefir einn sjálfstæðsþing-
maður haft það sér til dægra-
styttingar að mæla þær og kom-
ist að þeirri niðurstöðu. að þær
séu 7,5 m á iengd.
Það er ekki ónýtt fyrir þjóð-
ina að launa svona fulltrúa til
þingsetu. Það þættu frekleg
vinnusvik hjá verkamönnum.
Og hvað kostar þinghaldið
marga tugi þúsunda á dag?
Nýtt skyr
I S H U S I Ð
Ljósakrónur
Borðlampar
Standlampar
Vegglampar
Nýtt úrval
Helgi Benediktsson
Skólaveg 2
Sími 177
Þakpappi
Kolk
Eldhúsvaskar
Handlaugar
Mólningarvörur
Nýkomið
Heigi Benediktsson
skipaverzlun
Sími 51
NÝKOMIÐ!
Karlmannapeysur
Barnapeysur
Kvenpeysur
MIKIÐ ÚRVAL
Verzlun Gísla Wíum
Nvkomið!
Þakpappi 2 tegundir
Veggfóður og
maskínupappi.
VÖRUHÚSIÐ
TILKYNNING
Þeir sem nú eða síðar skulda Ijósgjöld fyrir meira en einn
mánuð, mega ávallt búast við að straumurinn verði rofinn án sér-
stakrar aðvörunar.
Tekið er á móti greiðslu á Ijósgjöldum í skrifstofu bæjargjald-
kerans.
RAFSTÖÐ VESTMANNAEYJA
TILK YNNING
Menn eru alvarlega áminntir um að greiða þinggjöld sín
nú þegar, svo komizt verði hjá lögtökum, dráttarvöxtum og öðr-
um kostnaði.
Vestmannaeyjum 15. nóv. 1946
BÆJARFÓGETINN í VESTMANNAEYJUM
Samvínnulryggingar
GAGNKVÆM TRYGGINGARSTOFNUN
Samvinnutryggingar er félag, sem rekið er á samvinnugrund-
velli, þannig, að ágóðinn af rekstri þess rennur til tryggingarþega
með lækkun á iðgjöldum.
Vegna dýrtíðarinnar er ekki sízt ástæða fyrir fólk að tryggja
eigur sínar fullu verði.
Við húsbruna verða menn oftast fyrir miklu tjóni vegna ófull-
nægjandi trygginga.
Tryggið hjá Samvinnutryggingu.
Umboð hjá KAUPFÉLAGI VERKAMANNA.
SPAÐKJÖT
í heilum, hálfum ok kvart tunnum.
SIGURJÓN SIGURBJÖRNSSON