Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 30.03.1949, Qupperneq 3

Framsóknarblaðið - 30.03.1949, Qupperneq 3
FRAMSÓKNARBLAÐIÐ 3 T“n Tilkynnmg Þeir sem eiga óteknar kjötuppbætur fyrir órið 1948, eru hér með óminntir um að sækja þær fyrir 10. apríl. Vestmannaeyjum, 24./3.-'49 BÆJ ARFÓGETI N N Tilkynning Bætur samkv. lögum um almannatrygg- ingar hefjast mónucð. 28. þ. m. og verða greiddar á skrifstofu Sjúkrasamlagsins aðeins kl. 1—3 og 4-6 til 5. apríl. N. B. Þeim sem ber að greiða almanna- tryggingariðgjöld sýni skírteini sín. SJÚKRASAMLAG VESTMANNAE YJA KOL heimflutt fró skipi verða seld næstu daga. Móttöku pantana annast Þorgeir Frí- mannsson sími 90 N ý k o m i ð : Gúmmíslöngur Fötur T rollgarn Gúmmístígvel Reimlásar Stuðpúðar Olíusvuntur Vinnuföt Vinnuskyrtur o. fí. o. fl. SKIPAVERZLUN Nýkomið'- Teygja Flúnel o. fl. Verzl. Miðstræti 4. H. B. Hreingerningar. Tek að mér hreingerningar, verð til viðtals á kvöldin, Vestmanna- braut 63 b. — Guðmundur. TILKYNNING Þeir, sem hafa fengið lánuð garðlönd hjá bænum undanfarin ár og ekki ræktað þau s.l. ár hafa fyrirgert rétti sínum til þess að halda þeim áfram og verða þeir teknir af þeim fyrirvaralaust og leigðir öðrum. \ BÆJARSTJÓRI Tilkynning Bæjarstjórn hefur samþykkt eftirfarandi: Að innheimta upp í gtsvar ársins 1949 allt að helmingi þeirrar upphæðar er útsvar hvers gjald~ enda nam árið 1948. Upphæðin innheimtist með jöfnum greiðslum og gjalddögum 1. marz, 1. apríl, 1. maí og 1. júní. BÆJARGJALDKERI

x

Framsóknarblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.