Alþýðublaðið - 22.12.1923, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 22.12.1923, Blaðsíða 5
363- tbí. AtP?5>UB L A 3ÖIÐ* Borgarafnndar í HafttBTffitðÍ % Opiö til kl. 12í nótt var haldinn í gærkvöldi út nf fiskveiðaiöggjöfinni. Var rikis- stjórninni boðið á fundinn. Fundarstjóri og málshefjandi var Ágúst Flygennng alþm., og lýsti hann því, hvllík nauðsyn væri á því, að undanþága væri garð írá löggjöfinni, að því er þorskveiðarnar snerti, þannig, að útlendum mönnum yrði leyft að gera út héðan. Magriús Jóns- son bæjarfógeti taiaði og í líka átt Ráðherrarnir töluðu báðir, og taldi sérstaklega forsætisráð- herra talsverð vandkvæði á því að gefa út bráðabrigðaíög um þetta efni. Hins vegar upplýstist, að stjórnin (atvinnumálaráðherra) hefði íyrir nokkru látið uppi, að íslenzkum mönnum væri heimilt eftir lögunum að leigja útlend skip, undir erlendu flággi, til að fiska hér við land. Tóbu ýmsir Hafnfirðingar þarna til máls og lögðu fast að stjórninni að gera það kleift, að hægt væri að taka tilboði, sem nú lægi fyrir frá eriendum mönnum, um að lát’a 6—8 togara ganga frá Hafnarfirði næsta vetur. Davíð Kristjánseon bæjarfull- trúi benti auk þess á, að stjórnin gæti einnig bjargað Hafnfirðing- um með því að hjálpa. Hafnfirð- ingum til að fá erlend skip á leigu og til að reka þau. Af mtanbæjarmönnum talaði m. a. Jón Baldvinsson alþnn og skýrði frá, að fiskveiðalög þau, sem áður hefðu gilt (tiiskipun • frá 1872), hefðu af löglræðing- nm verið skilin þannig, að út- lendingum væri ekki heimilt að reka héðan fiskveiðar. En eins og kunnugt hefði veiið, hefðu þau lög þó verið túlkuð í tram- kvæmd svo, að útlendum skip- um hefði verið leyft að leggja hér upp afia sinn og fiska héðan. Mundi því á sama hátt mega túlka hina nýju fiskveiðalöggjöf, þar eð það líka hefði verið að minsta kosti ætlun margra þing- manna, að ekki yrði nein breyt- ing á, að því er tii þorskveið- anna kæmi. Stóð fundurinn yfir fram til kl. 11. og var hann afarfjöl- mennur, Fijöt afgreiðsla. — VBrur seuðar heim. Kaupfélagiö. agjafir 3 Kaffistell Chocoladestell Matarstell fvottastell Skraatpottar Bíekhyttur Araxtaskálar Yínkarðflur Vínglös Blómsturvasar Bskubakkar o. m. fl. B. P. Duus, ~ GlervBrufleiId. Braunsverzlun Aðalstpœtl 9 hefir mikið úrval af nytsömum jólagjöfum, svo sem: Silkitrefla. Herrabindi. Skinnhanzka, með og án fóðurs. Sportbelti. Axlabönd. MaDchettskyrtur, Sokka tyrlr herra og dömur Stök herravesti. Rakvélar og blöð. Seðla- og peningabuddur. Veski. Vasahnfta. Bakpoba. Göngustafi. Matar- og Kaffidúka. Ljósadúka og Löbera. Borð- og Dívanteppi. Slæður. Sjalklúta. Svuntur. Millipils. Kven-léreftstatna ði. Golftreyjur og Silkiblúsur. Kven- og Telpukápur. Drengjaföt og Frakka, Drengjabuxur, stakar. Ódýr jðiabðk Jólagjöfin YII. árg. 1923, smekkleg útgáfa með mynd- um. — Verð að eins 2 kr. Fæst hjá öllum bóksölum. Af ræðum ráðherranna þóttust fundarmenn finna það, að óviss- ari mundi afstaðs forsætisráð-, m Jr/ EpII 75 aara, gj Vínher kr. 1,50, m Áppelsínar 15 att. m | Kaupfölagið. | mmmmmmmmmmmm herra til þessa máls heidur en atvinnumálaráðherra. — Fanst Hafnfirðingum þetta næsta und-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.