Alþýðublaðið - 22.12.1923, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 22.12.1923, Blaðsíða 6
5 ’alpyðublaðið arlegt, þvf að í kosníogunnl í haust þóttist forsætisráðherra ekki geta látið það afskiftalaust, hverja þeir veldu til þingtnensku. Mundi velviljaðri ög greiðri úr- lausn ráðherrans í fiskveiðamái- inu hafa verið betur tekið og fyrir það mundi honum þakkað. lundarmaður. Erleni símskejtL Khöfn, 20. dez. Frá Grikklandi. Frá Aþenuborg er símað: Kon- ungshjónin eru fSrin til Bukarest (í Rúmeníu) eftir skipun byltiog- ar-yfirvaldanna, svo að íbúarnir geti ótruflaðir látið uppi óskir sínar um, hvers konar stjórnar- skipun skuli valin. — Við nýat- staðnar kosningar hafa fylgis- menn Venizelosar og lýðveldis- sinnar fengið % hiuta þingmann- anna í meiri hiuta. Heimsskants flúg. Frá Kristjaniu er símáð: Roald Amundsen tilkynnir, að gerður sé samningur við flotamálastjórn Bandríkjamanna um flugleiðang- ur í sumar með amerískum flug- vélura undir norskum fána trá Spitzbergen til Alaska yfir norð- urheimskautið. Khöfn, 21. dez. Stjórnarskiftin ensku. Frá Lundúnum er símað: Þing- ið enska verður sett 15. janúar. Er búist við, að verkamanna- flokkurinn og frjálsiyndi flokk- urinn steypi stjórn Baidwins, og myndi Ramsay Mcc Donald síðan stjórn, er afturhaldsmenn og frjálslyndir steypi, og er þá búist við, að Asquith myndi stjórn með tilstyrk Uoyd Georges. Bretar og Rússar. >W«stminster Gazette< segir, að búist sé við viðurkenningu Stóra Bretlands á ráðstjórninni rússuesku og fullkominni endur- upptöku verz'unarsambandsins þegar eftir fráför Baidwins. Við undirbúningssamningana hefir stjórnin f MoSkva loíað að við- urkenna skuldir Rússa við Eng- lendinga trá því tyrir stríð. Frá Moskva er símað: Tjitérin sakar Eoglendioga um strfðshót- anir við Afghana, ef þeir siíti ekki sambandinu við ráðstjórn- ina rússnesku. Fréttastoía Reuters synjar fyr~ ir stríðshótanirnar, en — segir, að Englendlnga muni neyta allra ráða til þess að halda uppi vernd fyrir þegna sína. Sé orsökin til þess sú, að margir enskir her- fóringjar hafi verið myrtir síð- asta ár (austur þar) áo þess, að hafðftr hafi verið hendur í hári morðÍDgjanná. Fjármál I*jóðverja. Frá Berlfn er sfmað: Vaxta- bankinn nýi hefir synjað ríkinu um lán, þar eð það myndi veikja traust bankans. Önnur fyrirskipun stjórnarinnar um skattanám hsfir nú verið birt. Er búist við, að með henni fáist 500 milljónir gullmarka, er nægi til að standast þriggja mánaða út- gjöld. í mörgum tilfellum verður skattauámið því nær sama sem eignanám. Eord og forsetabjðrlð, Frá Datroit er símað: Ford hefir lýst yfir því, að hann viljl ekki vera í kjöri á móti Coo- lidge. Baudaríkjamenn og Hússar. Frá Washlngton er sfmaö: Hughes utanríkisráðherra Banda- rfkjanna hefir birt leiðbeiningar handa verkamannaflokknum frá Moskva, er sýni, að frá Moskva sé haldið átram byitingarundir- róðri í Bandaríkjunum, og hefir Hughes því færst undan að taka upp samninga við Moskva- stjórnina. Brðugieikar með Frokkum. Frá París er símað: Franki feilur nú hraðár í verði en nokkru sinni fyrr. Kostar nú steriings- pund 84I/2 franka. Jafnframt verðhækkun lífsviðurværls virðist aðstaða stjórnarinnar versna. Cfengi. íslenzk króna kostar nú 79 r/a eyri danskan. Bifreiíastöð Z 0 phoníasar * leigir ódýrastar bitreiðar bæði innan bæjar og utan. Aætlun- unarferðir annan hvern dag til Hafnaríjarðar. Simar 1216 og 7 8. Jólarjómi ódýrastur og beztur á Laugaveg 49 og Þórsgötu 3, heldur 30% fitu. Verð kr. 2 50 lítrinn. Nýtt skyr á krÓDU kílóiö. I. O. G. T. Unnur. Fundur á morgun kl. 12. Bíana. Fundur kl. 2. Jólablað sérstakt (8 síður) af Alþýðublaðiuu með ýmislegum greinum og kvæðum, en auglýs- ingalaust, kemur út á aðfaDga- dag auk venjulegs bláðs, er tek- ur auglýsingar, svo sem jóláóskir. Messur á morguu: í dómkirkj- unni kl. 10% séra Bjarni Jóns- son (barna-guðsþjónusta). Engin messa í fríkirkjunni. í Landa- kotskirkju kl. 9 árd. hámessa, kl. 6 síðd. guðsþjónusta, en eng- in prédikun. Næturlæknir aðra nótt (23. þ. m.) er Jón Hj, SlgurðssoD, Laugaveg 40. Sími 179. Laugaregs-apótek hefir vörð næstu viku. Yerklagni fyiir sig ar paö hjá bæjarstjórnarfréttaritara >Morg- unblaðsins< að segjs helzt frá því, sem annaðhvort ekki gerist á bæjarstjórnarfundum eða þá eruppá- höfdum hans, bæjarfulftrúum meiri hlutans, burgeisafiokksins, til mestrav skammar og sýnir átak- anlegast vanmætti þeirra og van- þekkingu. Ritstjöri og ábyrgðarmaður: Hallbjöm Halldörsson. Prentsm. Hallgrims Benediktssonar Bergstaðastræti 19,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.