Alþýðublaðið - 27.12.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 27.12.1923, Blaðsíða 2
9 Utsvarskærur í bæjarstjðri. Bæjarstjóroarfréttai itari »Mo-g- . unblaðsins< vill svo vera láta, að útsvarskæ1 ur. sem sendar eru til bæjarstjórnar, séu einkamál hlutaðeigenda, og sé því rangt að láta umræður um þær tara fram í áheyrn bæjarbúa. Því er þannig varið, að kær- ur geta þær einar kallast, sem koma tll niðurjðfnunarnefndar á tilteknum kærutíma. Ef nefndin sér ekki ástæðu til að breyta út- svari, sem stafar af því, að það er í samræmi við útsvör annara gjaldenda, þá eru það nokkrir, sem kæra til bæjarstjórnar tU þess að fá ettirgefið eitthvað af upphæðinni. í raun og veru er þetta ekki kæra, þegar máiinu er skotið til bæjarstjórnar; það er beiðni um eftirgjöf á einhverj- um hluta útsvarsins. Astæður, sem oft eru færðar íyrir þessum beiðnum, eru meira og minna viliandi, sem stafar af því, að kærandi velt, að afskiftum niður- jöfnunarnefndar er lokið, og við taka afskifti manna, sem eru ókunnugir samræmi útsvara, og enn fremur álítur hann, að það geri ekkert til, hvernig upplýs- ingar eru, því að þeim er haldið leyndum. Ég lít svo á, að þá er kær- acdi unir ekki úrskurði niður- jöfnunarnefndar á kæru sinni og beiðist eftirgjafar af bæjarstjórn, þá hafi hann mist rétt til þess, að ástæðum hans sé haldið leynd- um. Enn fremur eigá borgararnlr heimtingu á að fá að heyra um- ræður um sifkt mál, þvf að það, Bem þessum mönnum er gefið eftir, verður byrði á aðra árið eftlr, eða það hefir reynslan sýnt. Ég hirði ekki að tálja upp nöfn þeirra manna, sem á sfðari árum hafa notað sér ókunnug- leika bæjarfulftrúanna í þessu efni. vináttu þeirra og fieira til að fá útsvör sín lækkuð, en það hljóta aliir heiivita menn að sjá, að eitthvað er bogið við þetta leynipukur bæjarstjórnar, þegár ALÞYBUBLABIS BRAGBBEZTA ÁSTARHNOÐRA og jólakleinur gera þær konur, sem baka úr glænýrri ,,8oiAra“-HartafeitI. Biðjið um haná í búðunum. Reynið einnig að steikja jóia- matinn í »Smára<-jurtafeitl, og þér munuð ekki sakna smjörsins. Verkamaðurlnn, blað jafnaðar- manna á-Aknreyri, er bezta fréttablaðið af norðlenzku blöðunum. Flytur göðar ritgerðir um Btjórnmál og atvinnumál. Kemur út einu ainni í viku. Kostar að eins kr. 6,00 um árið. Gerist áskrif- endur á atgreiðslu Alþýðublaðsins. Skyr og rjómi ódýrast og bezt í mjólkurbúðinni á Laugavegi 49 og Þórsgötu 3. hún Iækkar útsvör manna um þúsundir króna, þó niðurjöfnun- arnefndin álítl einróma, að út- svarið skuli óbreytt standa. Umræður um útsvarsmál í bæjarstjórn elga því að fara fram á opnum fundl. Þá jjeta menn ekki lengur notað bæjarstjórnina til þess að lækfca útsvör fárra manna. en gera fjöldanum rangt tll, eins og alt af er, þegar bæjarstjórn breytir útsvörum. Et borgarana varðar um, hvernig fé bæjarins er varið til fram- kvæmds, varðar þá ekki síður um, hverjir það eru, sem fá gjafir á þeirra kostnað, og á- stæður þær, sem tll þess liggja, að gjöfin vár veitt. Magnús V. Jóhannesson. Nætnrlæknir í nótt Magnús Pétursson Grundarstíg 10. Sími 1185, * Q Steinolía Q ágættegund í Kaupfélaginu Aðalstrætl 10/ RifreiðastOð Z 0 phoníasar leigir ódýrastar bitreiðar bæði innan bæjar og utan. Aætlun- unarferðir annau hvern dag til Hafnartjarðar. Símar 1216 og 7 8. Maltextrakt frá ölgerð- inni Egili Skallagrimsson er bezt og ódýrast. Bjarnargreifarnir, Kvenhatar- inn og Sú þriðja fást í Tjarnar- götu 5 og hjá bóksölum. Útbpelðlð Alþýðublaðlð hwar sem þlð eruð og hwert sem þlð farlðl „Ég veit ekki, til hvers þessir aumingjar eru að fæðast". Ég frétti, að fátæk grannkona min væri nýbúin að fæða svein- barn. Ég vlssi, að ástæður hennar voru mjög bágar efnahagslega, og langaði mig því til þess að lita inn til hennar þrátt fyrir það, þó ég fyndl, að ég gæti ekki bætt úr nauð hennar at eigin rammleik. Það var eitt- tívað í mínum irnra manni, sem knúði mig til að grenslast eftir ástæðum þessarar konu. — Máske hefir það verið afþví, að ég hafði sjálf átt svo bágar kringumstæður oft og einatt og ekki sízt, þegar ég fæddi börn- in, og »sá veit gerst, sem reynir<. Ég heyrði þess getið á mfnum »yngri árum<, að atdrei ætti að

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.