Alþýðublaðið - 29.12.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.12.1923, Blaðsíða 4
4 ALÞ¥ÐU£LAÐIÐ Um daginn og veginn. Krossdrífa mikla, er stóð a£ ráníuglinum, hefir gert 1. þ. m. Hafa oröið við það krossberar bæði lærðir menn og leikir. Stór- riddarakross bera eftir hríðina Yii- hjálmur Stefánsson norðurfari, Geir Zoega rektor og Sveinbjöm Sveinbjörnsson tónskáld, en ridd- arakross sóra Friðrik Friðriksson, Bjarni Sæmundsson fiskifræðingur, Halldór Hermannsson bókavörður, Jóhannes Nordal íshússtjóri, Frið- íik Bjarnason hreppstjóri á Mýrum í Dýraflrði, Brynjólfur Einarsson bóndi á Sóleyjarbakka, Ólafur Finnsson bóndi á Fellisenda í Dalasýslu og Hallgrímur bóndi Hallgrímsson á Rifkelsstöðum. Hjúskapar. Síðastliðinn sunnu- dag voru gefin saman í hjóna- band af séra Jóhanni Þorkelssyni ungfrú Ragnheiður Stefánsdóttir og Egill Ólafsson stýrimaður, bæði til heimilis á Vesturgötu 44. Á 1 f a d a n z og b r e n n a verður háldin á íþróttavelliuum á gamlársdag kl. g siðdegis, ef veður ieyfir. Klukkan 81/* spilar Lúðrasveit Reykjavíkur á þaki Hljómskálans. — 83/4 verður haldið suður á íþróttavöil. — 9 hefst brennan og álfadansinn með söog og hljóð- færaslætti. Loks verður skotið flugeldum. A.ðg0nguuiiðar verða seldir á götunum á morgun og við inngang- inn og kosta fyrir fullorðna i krónu, en fyrir börn aura. Stjópn Iþróttavallaplns. A.V. Forðist þrengsli við íþróttavöllinn, og kaupið aðgöngumiðana á götunum. Lelkfélag Reyklavikup. Heidelberg verður leikið i. og 2. janúar. Aðgöngumiðar til fyrra dagsins verða seldir á sunnudag kl. i—4 og á nýársdag. Aðgöngumiðar til síðari dagsins verða seldir sama dag- inn og leikið er. Aifadanz. Lokaæfing fyrir alla þátttakendur í álfadanzinum verð- ur haldin á morgun kl. 1 J/s e. h. í Eimskipafélagshúsinu (efstu hæð). Mjög áríðandi, að allir mæti og stundvíslega, því að þar á að afhenda grímurnar þátttakendum og skrá þá. Bifreiðastðð Zóphðníasar leigir ódýrastar bifreiðar bæði innan bæjar og utan. Áætlunar- ferðir annan hvern klukkutíma hvern dag til Hafnarfjarðar. Símar 1216 og 78. Jólatréskemtan heldur verka- mannafélagið >Dagsbrún< fyrir 6 —14 ára gömul börn félagsmanna annað kvóid ki. 6 í Goodtemplara- húsinu. Eru félagsmenn beðnir að vitja aðgöngumiða í Goodtempl- arahúsið á morgun milli ki. 11 og 4. Afengi var í fyrri nótt tekið í e.s. Activ, og voru skipstjóri og bryti eigendur að þeim flutningi. Oma smjörlíki er alþekt að gæð- um; fæst í verzlun Elíasar S. Lyngdals. Sími 664. Smáhögginn molasykur fæst í verzlun Elíasar S. Lyngdals. Sími 664. ísfiskssala. Nýlega hafa selt ísflsk í Engiandi togararnir Apríl fyrir 1406 sterlingspund, Gylfi iyrir 1340, Njörður fyrir 1260 og Ari fyrir 1246. Sendilierrann danski, er hér hefir verið, J. E. Böggild, heflr verið skipaður aðalræðismaður í fjarveru minni gegnir herra bæjarfulltrúi Guðmundur Ásbjörnsson störfum borgarstjóra. Borgarstjórinn í Reykjavík, 27. dez. 1923: K. Zimsen. Púðurkerlingar er bezt að kaupa í verzlun Eliasar S, Lyngdals. Sími 664. Dana í Montreal í Canada. í stað hans er skipaður sendiherra Dana hér Frank le Sage de Fontenay, skjalavörður í utanríkisráðuneytinu í Kaupmannahöfn. Nætarlæknir í nótt G. Thor- oddsen Lækjargötu 8. Sími 231. Aðra nótt Halldór Hansen Mið- Bfræti 10. Sími 256. Rltetjórl og ábyrgóarmaðiir: Hailbjöm Hafldómon. Prrtntarnldje HaJljjfHm* Bsrgetaðaetmti 19,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.