Mjölnir - 27.03.1946, Síða 4
Miðvikudaginn 27. marz 1946
15. tölublað
9. árgangur
Frá skiðalandsmóti
*
íslands á Akureyri
22-24. þ. m.
Á mótinu varð ágreiningur um tilhögun þess
og tóku Siglfirðingarnir ekki þátt í
skíðastökkinu.
Landsmót skíðamanna fór
fram á Akureyri dagana 22.—
24. þ. m. Iþróttabandalag Siglu-
fjarðar sendi 13 keppendur á
mótið. Mjölnir hefur haft tal af
fararstjóra Siglfirðinganna,
Ragnari Guðjónssyni og fengið
hjá honum nokkrar upplýsingar
um mótið.
Skráðir keppendur voru 101
frá eftirtöldum íþróttasamtök-
um:
Héraðssamband Suðurþingeyinga, HSÞ ............ 11
Iþróttabandalag Akureyrar, IBA .............. 26
íþróttabandalag Reykjavíkur, ÍBR................... 19
íþróttabandalag Sigluf jarðar, ÍBS .............. 13
íþróttasamband Strandasýslu, ISS ............... 5
Iþróttafélagið Magni, Höfðahverfi, Magni............ 2
íþróttafélag Menntaskólans, Akureyri, MA ........ 21
Iþróttafélagið Sameining, Ólafsfirði, Sameining . 4
Þátttakendur úr Strandasýslu komu ekki til mótsins.
*
Úrslit í ýmsum greinum urðu sem her segir:
Ganga A-flokki:
4. Steinn Símonarson ÍBS ....
5. Rögnvaldur Ólafsson ÍBS
6. Ásgrímur Stefánsson ÍBS
Ganga B-flokki:
klst. mín. sek.
1 19 59
1 24 39
1 27 18
1 28 36
1 30 59
1 33 59
1 22 06
1 26 33
1 28 38
1 29 33
1 29 42
Sveitarverðlaun í A og B flokki vann sveit Iþróttabandalags
Siglufjarðar.
Ganga 17—19 ára:
1. Þórarinn Guðmundsson MA ............ 1
2. Kristinn Jónsson HSÞ................ 1
3. Matthías Einarsson IBA.............. 1
Svig karla A-flokkur:
Svig karia B-flokkur:
C-flokkur:
Svig kvenna A-flokkur:
1. Helga R. Júníusdóttir ÍBA
B-flokkur:
C-flokkur:
08 04
09 44
09 48
135,3 sek.
137 —
138,2 —
142,8 —
93,6
98,1 —
98,5 —
59 .
60,8 —
61,9 —
88
91,8 —
54,3
61,4 —
64,9 —
46,7
52,3 .
I svigkeppni um Slalombikar Litla Skíðafélagsins vann sveit
IBA á 5 mín. 52,7 sek., 2. varð sveit ÍBR á 6 mín. 16,7 sek.
Brun kvenna A-flokki:
1. Álfheiður Jónsdóttir ÍBA ............... 1 mín. 44 sek.
2. Sigrún Eyjólfsdóttir ÍBR ............... 2 — 17 —
B-flokki:
1. og 2. Aðalheiður Rögnvaldsdóttir ÍBS
1. og 2. Lovísa Jónsdóttir IBA .........
3. Jónína Nieljohníusdóttir ÍBR ........
C-flokki:
1. Erla Jónsdóttir MA ..................
3. Hólmfríður Pétursdóttir
Brun karla A-flokkur:
MA
2. Magnús Brynjólfsson IBA .'...
3. Björgvin Júníusson ÍBA......
B-flokkur:
1. Eggert Steinsen ÍBA ........
2. Júlíus B. Jóhannesson MA....
3. Stefán Kristjánsson IBR ....
C-flokkur:
1. Ármann Þórðarson Sameining
2. Ásgeir Eyjólfsson ÍBR ......
3. Stefán Ólafsson Sameining ....
Stökk karla A-flokkur:
2. Jón Jónsson HSÞ ....
B-flokkur:
1. Sigurður Þórðarson
2. Stefán Ólafsson Sami
17—19 ára:
ÍBA
3. Magnús Ágústsson MA ............,...
Skíðakóngur varð Guðmundur Guðmundsson.
1 — 25 —
1 — 25 —
1 — 29 —
1 — 17 —
1 — 18 —
1 — 18 —
2 — 15 —
2 — 16 —
2 — 21 —
2 — 12 —
2 — 18 —
2 — 19 —
1 — 53 —
1 — 57 —
1 — 59 —
22 og 23,5 m
20 — 23,5 —
24 — 24 —
22,5 — 25 —
24 — 23 —
20 — 24 —
21 — 21 —
Sveit siglfirzku keppendanna
neitaði að taka þátt í skíða-
stökkinu. Hefir Iþróttabandalag
Siglufjarðar gert eftirfarandi
grein fyrir þessari neitun:
Útaf tilkynningu frá Skíða-
landsmótinu um að keppendur
Iþróttabandalags Siglufjarðar
hafi ekki mætt til leiks í stökk-
inu vill stjórn bandalagsins taka
eftirfarandi fram:
Mótstjórnin hafði auglýst að
stökkkeppnin færi fram í Reinis
hólum í 40 metra braut. Seinna
breytti mótstjórn þessu og á-
kvað að láta stökkva í 25 metra
braut nær bænum. Keppendur
vorir mótmæltu þessu og neit-
uðu að stökkva í þessari litlu
braut.
Neitunin. byggist á því, að í
svo lítilli braut fæst ekki rétt-
látur mælikvarði á hæfni kepp-
enda. Skíðalandsmótið er rneist-
aramót og er því ekki réttipætt
að láta beztu keppendurnar
stökkva í sömu braut og 17—19
ára unglinga, en þeir stukku
einnig í þessari litlu braut.
Iþróttabandalag Siglufjarðar
hefur kært mótstjórn fyrir að
stytta göngubraut, eftir að
keppendur höfðu gengið um 8
kílómetra.
Eins og kunnugt er orðið og
fram kemur af yfirlýsingu þeirri
sem hér er birt frá íþrótta-
bandalagi Siglufjarðar, varð
þarna á mótinu allmikill ágrein-
ingur um tilhögun mótsins.
Deilumálum þessum hefur verið
skotið til stjórnar ISÍ og mun
hún að sjálfsögðu úrskurða þau
á sínum tíma. Við því er í sjálfu
sér ekki mikið að segja, þótt ein-
hver ágreiningur komi upp á
íþróttamótum, sem annarstaðar.
En þegar fer að verða ágrein-
ingur hvert mótið eftir annað
og ásakanir ganga á víxl, bæði
rökstuddar og ekki um hlut-
drægni í stjórn íþróttamóta, þá
er alvara á ferðum fyrir alla,
sem láta sig íþróttamál ein-
hverju skipta. Ef kemst inn í
íþróttalífið rígur milli einstakra
staða og óheilbrigður metingur
í stað heilbrigðrar og jákvæðrar
keppni, þá er komið út yfir þau
takmörk, sem heilbrigðu íþrótta
lífi eru sett. Að svo stöddu skal
ekkert fullyrt um það, hver hafi
rétt fyrir sér. IBS virðist hafa
sterk rök fyrir sínu máli, ef-
laust hafa forráðamenn móts-
ins líka rök fyrir sinni afstöðu.
NÍKOMIO:
,i
Piskibollur
Fiskbúðingur f 1
Kindakjöt . “ _
Kindakæfa %
í V2 og 1/1 dósum 7
i
Kaupfélag Siglfirðinga
Matvörudeildin.
Uim þetta mun ÍSl kveða upp
sinn úrskurð og verður að
treysta honum sem réttum. En
það hlýtur að vera sjálfsögð
krafa allra íþróttavina, að svo
verði búið um, að svona endur-
taki sig ekki. Það hlýtur í fyrsta
lagi að vera hægt að setja ótví-
ræðar reglur um mótatilhögun,
stökkbrautir og annað og í öðru
lagi hlýtur að vera hægt að
finna meðal íþróttamanna menn,
sem hægt er að treysta til að
standa fyrir mótunum og
tryggja að farið sé eftir sett-
um reglum, og í þriðja lagi
verða íþróttamenn að glæða með
sér þann anda sanns íþrótta-
manns, að gleðjast yfir unnu
afreki, hver sem í hlut á. Sann-
ur íþróttamaður reynir ávallt
að komast framar öðrum, en
ekki að koma öðrum aftur fyrir
sig.
Árshátíð Sósíalistafélags Siglufjarðar
verður haldin í Alþýðuhúsinu laugardaginn 30. þ. m. kl.
8,30 e. h. — Félagar Sósíalistafélagsins og Æskulýðsfylkingar-
innar eru beðnir að vitja aðgöngumiða fyrir sig og gesti sína
í Suðurgötu 10 fyrir kl. 4 e. h. á föstudag.
Skemmtinefndin
TILKVMNIMG
frá Verkakvennafélaginu Brynju, Siglufirði
Þar sem ekki hafa verið hafnar samningaumleitanir á milli
Verkakvennafélagsins Brynju ög atvinnurekenda hér á staðnum
um kaup og kjör meðlima félagsins, gildir sami kauptaxti áfram
þar til annað hefur verið ákveðið. Þó áskilur Verkakvennafélagið
Bryrija sér fullan rétt til þess, að væntanlegir kau'pgjaldssamn-
ingar gildi frá 1. marz þetta ár, og að verkakonum verði greidd
kaupuppbót á unna vinnu yfir tímabilið frá 1. marz og til þess
tíma, er samningar verða gerðir, ef um kauphækkun verður að
ræða í hinum nýja samningi, og verði sú uppbót reiknuð út
eftír hverjum einstökum lið kauptaxtans, allt eftir því undir
hvaða lið kauptaxtans vinnan fellur, sem unnin hefur verið.
Siglufirði, 26. marz 1946
Fyrir hönd Verkakvennafélagsins Brynju, Siglufirði.
Ríkey Eiríksdóttir. Ásta Ólafsdóttir. Ólína Hjálmarsdóttir.
Hólmfríður Guðmundsdóttir. Halldóra Eiríksdóttir.
Til athugunar fyrir sparifjáreigendur
Höfum nokkur vel tryggð skuldabréf til
sölu, með 4 ársvöxtum.
f. h. Kjötbúð Sigluf jarðar
Ragnar Jóhannesson