Mjölnir - 21.05.1947, Qupperneq 3
Amerika á hraðri leið til nazisma
Utanríkispólitík Ameríku er
sannkölluð stríðsæsingastefna.
Útgjöld til liernaðarþarfa eru
stóraukin og flugvöllum og
flotastöðvum komið upp víðs-
vegar um allan heim. Einn lið-
ur í þessari g'ifúrlegu hernaðar-
áætlun er herstöðvabyggingarn
ar í Tyr'klandi og Grikklandi.
í Grikklandi situr að völdum
afturhaldssöm einræðisstjórn,
sem hefur lítinn hluta þjóðar-
innar á bak við sig, en stjórnar
í skjóli erlendra byssustingja.
Alþýðan, meirihluti þjóðarinn-
ar, er ofsótt og kvalin, þúsund-
um saman hafa beztu synir og
dætur þjóðarinnar verið myrt
og pyntuð og tugþúsundir sitja
í fangelsum fyrir það eitt, að
elska þjóð sína og föðurland og
vilja lýðfrjálst þjóðskipulag. I
stórhópum flýr fólkið til fjalla
undan ráns- og drápshöndum
lögreglu og ofbeldishópa, sem
stjórnin skipuleggur og vopnar,
en þegar morðin og glæpirnir,
sem þessir hópar fremja, vekja
mikið umtal og viðbjóð erlendis,
læzt gríska stjórnin hvergi vera
viðriðin .
Hernaðaryfivöld Aimeríku,
Bandar'ikjanna, notfæra sér
þetta ástand í landinu út í yztu
sösar. Ef stjórnin vill leyfa þeim
að byggja herstöðvar, getur
hún fengið í Bandaríkjunum
nóg fé og vopn, til að halda
þjóðinni niðri. Frumvarp um
stórfelldar fjárveitingar til
Grikklands er nú að komast í
gegnum Bandaríkjaþing. Allt
afturhald heimsins fagnar þessu
fagnar því að nazistastjórnar-
farinu í Grikklandi sé bjargað,
fagnar því að auðvald Banda-
ríkjanna komi upp öflugum her-
stöðvum rétt við rússnesku
landamærin. Og ekki stendur á
stjórn Grikklands, eftir það
sem á undan er gengið, skeytir
hún lítið um skömm og heiður.
Þó slík stjórn verði ber að því
fyrir öllum heimi að vera kvisl-
ingar, er það ek'ki nema eðlilegt
framhald af glæpaferli hennar
gagnvart þjóð sinni.
í Tyrklandi er mjög aftur-
haldssöm stjórn, en meðal al-
þýðunnar er sterk frelsishreyf-
ing, sem stjórnin óttast mjög.
Við þessa afturhaldsstjórn hafa
hernaðaryfirvöld Bandaríkj-
anna líka samið um herstöðva-
byggingar. Stórfelldar fjárveit-
ingar til Tyrklands er nú einnig
verið að samþykkja á Banda-
ríkjaþingi, og frumvarpið um
það samferða frumvarpinu um
fjárveitinguna til Grikklands.
Á sama tíma, sem verið er að
ganga frá fjárveitingunum til
þessara nazistisku ríkisstjórna,
telja bandarísku blöðin, sem
auðjöfrarnir ráða yfir, hverja
hjálp eftir, sem veitt er til svelt
andi þjóða Evrópu, jafnvel þótt
það séu samherjar úr styrjöld-
inni.
Stjórn Francos á Spáni
styðja Bandaríkin af öllum
mætti, og hindra alla viðleitni
frjálslyndra manna til að fá
Samband sameinuðu þjóðanna
til að gera ráðstafanir gagnvart
Spáni.
í borgarastyrjöldinni í Kína
er íhlutun Bandaríkjanna alveg
opinber, þrátt fyrir h'átíðlegar
yfirlýsingar Bandaríkjastjóm-
ar um hlutleysi i þeim málum.
Meðan Kína var í stríðinu við
Japan fékk það tiltölulega litla
hjálp frá Bandaríkjunum, en
eftir að Japan gafst upp og hin
afturhaldssama stjórn Kína fór
eingöngu að beita herjum sín-
um gegn alþýðunni í landinu,
gegn kommúnistum ,sósíaldemo
krötum og öllum frjálslyndum
mönnum, þá tvöfalda Banda-
ríkjamenn hjálp sína til Kína.
Um áramótin 1945—’46 hétu
þeir Molotoff og Byrnes því,
að stjórnir þeirra skyldu ekki
blanda sér í innanlandsmál
Kína og rússneskar og banda-
rískar hersveitir skyldu kallað-
ar heim sem fyrst. Molotoff
stóð við sitt loforð, og brott-
flutningi rússneskra hersveita
var lokið í maíbyrjun 1946. En
Bandaríkjahersveitirnar eru
ekki farnar enn, og Bandaríkja-
menn byggja flugvelli og aðrar
herstöðvar víðsvegar um Kína,
stjórnin þar fær að nota þá í
bili, en komi til styrjaldar, eiga
I 15. tbl. Mjölnis, er út kom
30. apríl s.l., birtist grein, er
nefnist „Aðalfundur K. F. S.“.
Greinin er undirrituð ,,K. F. S,-
félagi“.
Þar sem stjórn K.F.S. telur
grein þessa hvatvíslega tilraun
til að skaða hag félagsins og
gera það tortryggilegt í augum
viðskiptamanna, ef einhver tæki
mark á greininni, vill stjórnin
taka fram eftirfarandi:
í þessari Mjölnisgrein segir
svo um reikninga K.F.S. og
skýrslu stjórnar: — „Skýrslur
um starfsemi félagsins s.l. ár
voru óglöggar og sumpart vill-
andi, enda aðallega raup og
sjálfshól stjórnar og fram-
kvæmdastjóra.
Rekstur félagsins hefur
gengið illa á árinu, hagnaður
100 til 110 þúsund krónur, að
visu málað upp í ca. 180 þús.
krónur, en það er algerlega vill-
andi, eftir því sem næst verður
komist, t. d. er talinn ca. 50
þús. kr. halli frá árunum 1944
og 1945, en fyrrverandi félags-.
stjórn taldi engan halla á þess-
um árum, meira að segja hagn-
að árið 1944. Hér skýtur því
ærið mikið skökku við.“
Um þessar fullyrðingar grein-
arhöfundar vill stjórn K.F.S.,
taka fram eftirfarandi:
Reikningar félagsnis fyrir
1944 eins og fyrrverandi stjórn
gekk frá þeim voru aldrei sam-
þyk'ktir af löglegum aðalfundi.
Það var ekki fyrr en 1 byrjun
árs 1946, að tölulegar niður-
stöður reikninga félagsins fyrir
1944 voru samþ., eftir að reikn-
ingarnir höfðu verið endurskoð-
aðir og leiðréttir.
Sýndu þeir 66.551,56 kr.
halla, en ekki hagnað, eins og
greinarhöfundur fullyrðir.
Bandaríkjamenn herstöðvamar.
Bandaríkin hafa ein hernáms-
stjórnina í Japan. Stjórn þeirra
er miðuð við að hindra allar
frjálslyndar hreyfingar meðal
fólksins, en styrkja afturhalds-
öflin sem mest, og búa þannig
um sig í landinu, að Bandaríkja-
auðvaldið geti grætt þar fé og
Bandaríkin hafi góða hernaðar-
lega aðstöðu síðar meir.
Með lánveitingum hafa
Bandaríkjamenn náð tangar-
haldi á stjórnum margra ríkja,
þ.á.m. stjórn Bretlands og gegn
um peningavald sitt marka þeir
að meiru og minna leyti, utan-
ríkisstefnu Bretlands nú, and-
staða gegn þessum undirlægju-
hætti við Bandaríkin er mjög
mikil í Bretlandi og fer andúðin
gegn honum vaxandi.
Engum fær dulist, að það sem
auðvald Bandaríkjanna stefnir
að er heimsyfirráð. Það er sama
stefnan og hjá hinum þýzku
heimsvaldasinnum. Bandaríkin
skulu vera „Herraþjóð“ en
aðrar þjóðir Skör lægra settar
Um reikninga ársins 1945 er
það að segja, að þeir voru end-
urskoðaðir og samþykktir á
aðalfundi 1946, athugasemda-
laust og sýndu niðurstöður
þeirra 34.820,14 kr. halla.
Við reikninga árshis 1946 er
því lýst yfir af endurskoðend-
um, að þeir hafi ekkert við þá
að athuga, og aðalfundur samþ.
þá athugasemdalaust. Niður-
stöður þeirra sýndu 179.918,63
kr. hagnað.
Það er þv’í augljóst mál, að
greinarhöfundur fer hér með
vísvitandi ósannindi, að því er
virðist í þeim eina tilgangi að
gera reikninga félagsns tor-
tryggilega.
Til að sýna lesendum hversu
óprúttinn þessi greinarhöf-
undur er, skulu hér aðeins
nefnd tvö dæmi. Greinarhöf-
undur segir, að aðalfundur
K.F.S. hafi verið haldinn 28.
marz s.l., en aðalfundur félags-
ins var haldinn 11. apríl s.l.
Ennfremur segir höfundurinn,
að á aðalfundi K.F.S. hafi „fé-
lagsmaður óskað skýringa hjá
félagsstjórn á því, að félagið
hefði ékki notað sér tilboð, sem
því hefði borizt um að selja
hlutabréf sín í Söltunarfélagi
Kaupfélagsins h. f. fyrir sexfalt
verð.“
Á aðalfundi K.F.S. kom engin
sl'ík fyrirspurn fram. Þessi
fyrirspurn var hinsvegar fram-
borin á aðalfundi 1. deildar
K.F.S.
Rithöfundur, sem sýnir slíkt
hirðuleysi um atriði, er litlu
máli skipta, honum er trúandi
til að rangfæra og snúa öfugt
þeim hlutum, sem meiru varða.
Má einnig segja, að svo sé um
flest í umræddi Mjölnisgrein.
Svívirðingar höfundar í garð
stjórnar K.F.S. hirðum við eigi
að hrekja, þar eð þær breyta
e.igu um hag kaupfélagsins.
Siglufirði, 5. maí 1947
1 stjórn K.F.S.:
Jóhann Þorvaldsson
Hjörl. Magnússon
Kristján Sigurðsson
Sigrún 'Kristinsdóttir
Har. Gunnlaugsson
H. Kristinsson
Atlis.
Ritstjóri Mjölnis hefur verið
svo vingjarnlegur að sýna mér
ofanritaða „Athugasemd“
stjórnar K.F.S. Eg kæri mig
ékki um að svara þessari at-
hugasemd miklu, yfirlæti og-
sjálfshól dæmir sig jafnan
sjálft. Hinum þungu, en um leið
rökstuddu ásökunum mínum
treystir kaupfélagsstjórnin sér
ekki til að hnekkja, í stað þess
endurtekur hún raup sitt um
sjálfa sig. Þá reynir kaupfélags-
stjórnin að gera sér mat úr, að
'i grein minni hafði misritast
mánaðardagur sá, sem aðalfund
ur félagsins var haldinn, og
segir rangt með farið, að félags
maður hafi spurzt fyrir um til-
boðin í söltunarfélagshlutabréf-
in á aðalfundi félagsins, sú
spurning hafi verið borin fram
á aðalfundi einnar félagsdeild-
arinnar. Á hvorum fundinum
félagsmaður bar fram þessa
spurningu s'kiptir litlu máli, hitt
skiptir meira máli, hvernig fé-
lagsstjórnin svarar spurning-
unni.
Kaupfélagsstjórnin skrifar
bréf og tilkynnir að tvö félög í
Reykjavík — sem bæði eru und-
ir stjórn Framsóknarmanna —
hafi boðizt til að kaupa hluta-
bréf K.F.S. í Söltunarfélagi
kaupfélagsins h. f„ að nafnverði
75 þús. kr. fyrir kr. 450.000,00.
Kaupfélagsstjórnin te'kur ekki
þessu tilboði, en samþykkir að
leggja niður Söltunarfélag kaup
félagsins h. f„ en af kunnugum
er talið að með þeirri ráðstöfun
muni hluthafar aðeins fá greitt
nafnverð bréfa sinna, eða litlu
,meira. Ef tilboð Framsóknar-
forkólfanna í Reykjavík hafa
verið raunverulega meint, hef-
ur því stjórn K. F. S. haft af
kaupfélaginu 375 þúsund krón-
ur. Eg og aðrir félagsmenn,
sem erum þannig féflettir um
stórfé, hljótum að heimta skýr-
ingar á þessu athæfi.
Þá gengur kaupfélagsstjórn-
in fram hjá að svara þeirri
ásökun, að þeir hafi selt heild-
sala gamlar vörur frá félaginu
með svo lágu verði, að hann
hafi strax getað selt þær kaup-
mönnum fyrir rúmlega fimm-
falt verð. Þessi tvö mál skipta
miklu fyrir félagsmenn, hvern-
ig kaupfélagsstjórnin hagaði
sér í þeim er ekki hennar einka-
mál, heldur mál ok'kar allra fé-
lagsmannanna. Vöruúthlutun-
ina og afgreiðslu 'i félagsbúðun-
um vill félagsstjórnin ekki ræða
það eru þó mál, sem mikið er
talað um af öllum félagsmönn-
um og varðar þá alla. Útúrsnún
inga og raup ætti kaupfélags-
Vfjdu ekki útvarps
umræður.
í nokkra daga hefur danska
útvarpsráðið og stjórnmála-
flokkarnir samið um, hvernig
‘kosningabaráttunni yrði hagað
i útvarpinu. Síðustu vikuna
fyrir kjördag var svo hverjum
flokki úthlutað einu kvöldi
þannig, að „Retsforbundet"
byrjaði, en Sosíaldemókratar
enduðu. Auk þess héfir útvarps-
ráðið boðið flokkunum hálfa
klukkustund í viðbót hvert
kvöld til 24. marz, en með þvi
skilyrði, að þeir skiptu þeim
tíma milli sín sjálfir. Til mála
kom þá, að hver flokkur fengi
ifimm mínútur, eða þá að 2 eða
3 flokkar skiptu hverju kvöldi.
Vafalaust hefðu þessar um-
ræður orðið mjög athyglisverð-
ar, en af þeim getur þó ekkert
orðið. Málið hefir strandað á
ákafri mótspyrnu afturhaldsafl
anna í Ríkisþinginu. íhaldsmenn
kröfðust þess skilyrðislaust, að
Berlinske Tidende og National-
tidende og sennilega einnig Poli-
ti'ken fengju að ráðstafa þessum
hálft'ima, en flokkar þeir, sem
gengið hafa að kröfum prentara
og geta gefið út blöð sín, fengju
þar hvergi nærri að koma. Eins
og gefur að skilja var ógjörn-
ingur að ganga að þessu, enda
yrði þetta brot á lögum um
hlutleysi útvarpsins.
Auk þess hlaut prentaraverk-
Tallið fyrst og fremst að varða
Ritstjórasambandið, og það
lagði aldrei fram neinar já-
kvæðar tillögur í málinu. —
Bæði kommúnistar og sósíal-
demókratar lýstu yfir því, að
þeir væru fúsir til þess að ta'ka
tillit til þeirra erfiðleika, sem
íhaldsmenn og radikalir ættu við
að etja og láta þeim í té lengri
umræðutíma. En fulltrúar
íhaldsmanna neituðu að ræða
þetta tilboð. Það, sem þeir vildu
var aðeins, að blöð þeirra fengju
að ráða ein yfir þessari hálfu
klukkustund, en fengist það
ekki, þá mætti ekki nota þennan
t'ima til kosningaundirbúnings.
Ef það er ékki þrjóska á
hæzta stigi,- sem hefir ráðið
þessari afstöðu íhaldsmanna, þá
hlýtur tilgangur þeirra að vera
sá, að þjóðin skoði þá framvegis
sem píslarvotta, þrautpýnda af
ímyndaðri skerðingu málfrelsis.
Sannleikurinn er nefnilega sá,
að hefðu þeir gengið að þessu
tilboði útvarpsráðsins, hefði
þeim verið ómögulegt að reka
áfram þennan lága áróður, að
þeir væru sviptir málfrelsi.
Eftir „Land og Folk“
stjórnin að spara sér, og hætta
þeim vana að stökkva upp á
nef sér ef fundið er að störfum
hennar, og helzt ætti hún að
reyna að bæta úr, þegar komið
er með réttmætar aðfinnslur.
KFS-félagi
Framhald á 2. síðu.
Athugasemd