Mjölnir


Mjölnir - 28.01.1948, Blaðsíða 3

Mjölnir - 28.01.1948, Blaðsíða 3
M J 0 L N I B 3 ALF BÍE KRISTIANSEN: Menningarbyltingin i Sovét-Asiu Niðnrlag. i Konurnar í Sovét-Asíu luiia öðlast þríþætt frolsi í stað þrí- þættrar kúgunar áður, þjóðlegt frelsi, stéttafrelsi og jafnrétti á við karlmenn. Andlitsblæj- unum hafa þær nú fleygt. Jak- útskar, mongólskar og úsbe- kiskar konur eru orðnar lækn- ar, lannlæknar, lifeðlisfræðing- ar, vinna í verksm., á sam- yrkjubúum o.s.frv. og hljóti ^sömu laun fvrir störf sín og karlmennirnir, sem aftur hafa sömu laun fyrir samskonar vinnu og stéttabræður þeirra í Rússlandi og Okrainu. Samkvæmt sögn liins brezka trúboða, Gerald Webb, liafa sérfræðingar komist að þeirri niðurslöou, að með samskonar afköstum og nú eru viðhöfð í skólamálum á Gullströndinni, ‘Vnuni það taka 700 ár að gera öll börn þar læs, og cr þá ekki gert ráð fyrir neinni fjölgun. Sé hinsvegar gert ráð fyrir eðlilegri fjölgun, muni það taka 3000 ár. I öllu nýlendu- veldi Breta á meginlandi Afríku er ekki ein einasta ný- lendustofnun, sem hinum þel- dökku hörnum landsins er leyfður aðgangur að. Opinher . bókasöfn eru mjög fá i Afríku, og þegar undan eru skilin nokkur söfn í strandborgum Vestur-Afríku, eru ekki til neinar slíkar stofnanir, sem orð sé á gerandi. Fyrir byltinguna var ekki til eitt einasta bókasafn í Osbe- kistan. Árið 1937 voru þau 1150 Samskonar árangri mætti ná í Afríku á einum mannsaldri. g „Við höfum,“ sagði þingmað- urinn dr. Haden Guest í ræðu um framtiðarmöguleika Vest- ur- og Austur-Afríku árið 1944, „ágætum mannafla á að skipa. Er í raun og veru um samsk. fólk að ræða og Sovétstjórnar- völdin höfðu á að skipa í Mið- Asíu og Rússlandi er þau náðu yfirráðunum þar.“ Hin menningarlega sókn í Sovét-Austurlöndum gengur kraftaverki næst. 1 Mið-Asíu jókst tala prentaðra hóka úr 1.936,00 eintökum árið 1925 upp í 25.400,00 árið 1930. 1 Aserbejdsjan voru prentaðar ótta milljónir bóka árið 1938. I Sovétríkjunum eru nú gefnar út bækur ó 111 tungumálum. Fjörutíu þeirra þjóða, sem þessi mál tala, áttu ekerrt rit- mál ]>egar byltingin hófst, og varð að byrja á því að búa til stafróf handa þeim. Rit klassiskra ritöfunda liafa komið út í risaupplögum í í Sovétríkjunum. Af ritum Balzacs hafa selzt ca. 1,5 millj. eintök, Victors Hugos tæp 3,4 millj. eint., og ritsafn Púskins hefur verið gefið út í nærri 28 millj. eintaka. Slík Ijókaúthreiðsla væri algerlega óliugsandi inn- an brezka heimsveldisins, ])ótt íbúaf jöldi þess sé um það bil þrefaldur á við íbúafjölda Sovétríkjanna. Fleiri bækur eru þýddar í Sovétrikjunum en nokkru öðru landi. Bækur Uptons Sinclairs hafa verið gefnar út í 2,5 inillj. eint., rit Jack Lond- ons i 7 millj. eint. og meira en tvær milljónir eintaka af rit- verkum Mark Twains. Börn Afríku eru of fátæk tiJ þess að skapa sjálfstæðar bók- menntir, og ]iótt afríkanskur negrarithöfundur lcæmi fram á sjónarsviðið, mundi enginn kynliræðra lians í Afríku geta keypt bækur hans fyrir fátækl- ar salcir. 1 Sovét-Austurlöndum hefur risið af grunni urmull leilchúsa, og mörg hinna áður siðm en n in garsn a uðu land a hafa nú eignast þjóðlega leilc- ritaliöfunda, tónskáld, slcáld- sógnahöfunda og ljóðslcáld, sem liafa öðlast frægð Jangt út fyrir takmörlc Sovétríkjanna. Það var almennt álitið, að Sovétríkin mundu gliðna sund- ur ef liörð hernaðarórás yrði gerð á ]>au. Þýzkalánd hernaiu stór svæði hins evrópiska hluta þeirra og hélt þeim svo árum slcipti. Samt voru hvergi gerðar neinar klofningsíilraunir. Fyrstu sigrar Japana í liinum fjarlægari Austurlöndum byggðust að mildu leyti á því, að þeir gótu notað sér hatur hinna ýmsu þjóða gegn hinurn hvítu húsbændum þeirra. Hin þrautkúgaði og fáfróði múgur Austurlanda só engan mun á evrópisku og japönsku arð- ráni. Aróðurssfagorð Japaiia „Asia fyrir Asíubúa“ hafði til- ætluð áhrif allsstaðar nema í Sovét-Austurlöndum. Hvers- vegna? Meðan zarinn réði ]>ar ríkjum, þýddi orðið „Rússi“ hið sama og „ræningi“ í Mið- Asíu. Sú staðreynd, að ekki hefur orðið nein iðnþróun í Afrílcu, er fyrst og fremst að lcenna óttanum um það, að um leið og þar lcæmist á fót iðnaður, mundi myndast þar fjölmenn stétt verksmiðjuöreiga, sem mundi fæða af sér l)yltingar- sinnaða foringja. Bolsévik- arnir hikuðu ekki við að koma á fót gífurlegum iðnaði í allri Sovét-Asíu. Þeir hafa komið fjtölmennri stétt iðnaðaröreiga og stórri stétt menntamanna, þar sem fyrir tæpum manns- aldri voru aðeins fáfróðir og lijátrúarfullir veiðimenn og liirðingjar. Og hin atvinnulega og menningarlega uppbygging heldur þar áfram af fullum krafti. Árið 1916 varð zarinn bein- línis að stofna til hernaðar í löndum sínum austan Dral- fjalla til þess að fá þjóðirnar þar til að leggja til fallbyssu- fóður á hinar rambandi vig- stöðvar Rússlands í Evrópu. — Hermennirnir reyndust illa, voru lélegir og óáreiðanlegir. Árið 1941 samanstóð mikill hluti Rauða hersins af her- mönnum austau úr Asíu. — Mynda þessir hermenn sérstak- ar deildir og jafnvel heila heri, sem eru undir stjórn foringja- liðs úr sömu löndimi. 1 brezku nýlendulierjunum í síðustu styrjöld var aðeins einn hör- undsdökkur liðsforingi. Hinir voru allir Jivítir. Negrum Suð- ur-Afríku er bannað að I>era vopn. Það er elcki liægt að segja annað, on að sú aðferð, að veita fólki, sem fyrir 30 árum var ólæst og óslcrifandi, í té liá- slcóla, vélar og nýtízlcu tækni, sé alveg einstölc í sinni röð, þegar tilgangurinn með því er sá að kúga það og heimska, eins og andstæðingar Sovét- ríkjanna segja, að sé eina markmið stjórnendanna aust- ur þar. George Padmore, sem liefur látið mcr i té efni i þessa grein, segir í bók, sem liann gaf út fyrir skömmu, að er hann dvaldi í Sovétríkjunum, um og eftir 1930, hafi liann eitt sinn verið kosinn í bæjarstjórn Moslcvu. „I ættlandi minu, Trinidad,“ lieldur liann áfram, “liefði mér elclci einu sinni verið leyft að Jcjósa, þar sem ég er eignalaus. Þau þrjú ár, sem ég dvaldi í Sovétrílcjun- um, og eyddi að miklu leyti til ferðalaga um Jiið víðlenda rilci þvert og endilangt, sá ég aldrei neitt, sem l)ent gæti tiJ kynþáttafordóma.“ Padmore er negi'i, kolsvartur á liörund. Hann er enginn „stalinisti", en börundslitur hans varð til þess, að liann veitti þessu atriði, sem ef til vill er einn fegursti ávöxt- ur Októberbvltingarinnar, alveg sérstaka athygli. Slíku menningarleysi, sem áður dafn aði þar betur en víð'ast annars- staðar, hefur nú verið útrýmt algerlega á sjötta hluta allra byggðra landa jarðarinnar. Lausl. þýtt úr „Friheten“. Verkamannafélagið Þróttur Framhald af 1. síðu hve kauphækkunarkröfur verkalýðsfélaganna voru eðli- legar og sanngjarnar og vildu því samþylckja ]>a'r. Eins og lcunnugt er leystust svo þessar deilur þannig, að útgerðar- menn sömdu um hækkuð sjó- mannakjör þrátt fyrir bann rílcisstjórnarinnar. Síðan gliðn- aði allt út úr höndum hennar Dagsbrún félck 15 aura grunn- lcaupshækkun. Þróttur náði l>etri kjörum við síldarverk- smiðjurnar en aði'a atvinnu- rekendur og norðlenzku félög- in fengu stórhækkað kaup eða sama lcaup og Þróttur. Svo mikið er búið að tala og skrifa um þessa deilur, að læpast er ástæða til að bæta þar miklu við. En að deilurn- ar entu með eins glæsilegum sigri verkamanna, eins og raun varð á, átti Verkamannafélag- ið Þróttur sinn mikla þátt í. Um allt land gat Þróttur sér það orð, að liann væri eitt ör- uggasta og stéttarlega þroskað- asta verlcalýðsfélag landsins. Hvernig Dagsbrúnardeilan liefði farið án stuðnings Þrótt- ar getur enginn sagt, en full- yrða má, að Þróttur veitti Dagsbrún ómetanlegan stuðn- ing í deilunni en þessi tvö fé- lög bundust samtökum um að láta eitt yfir bæði ganga, svo stuðningurinn varð gagnkvæni- ur. Hvað norðlenzku félögin snertir er það öllum ljóst, að án Þróttar liefðu þau aldrei náð fram samningum sínum, enda skilja þau það vel og lcveðjur þeirra til Þróttar eftir að deilunum lauk sýna vel hvaða hug þau bera til hans. Og þurfi Þróttur á aðstoð þess- ara félaga að halda, er engum efa bundið hvernig þau tælcju því. Þessar deilur voru mjög lær- dómsríkar og flestum minnis- stæðar, minnisstæð mun inönn- um hin ósvífna íblöndun ríkis- stjórnarinnar í deilurnar, „fyrstu ríkisstjórnar, sem Al- þýðuflokkurinn myndar“. — Þá niun og mörgum minnis- stæð lubbamennska vesalmenn isins Þorsteins M. Jónssonar héraðssáttasemjara, sem braut embættisslcyldu sína um ólilut- drægni og geklc opinlierlega erinda verksmiðj ust j órnar, braut lög á verkamönnum og beitti allskonar rangsleitni og ofbeldi. En yfirgnæfandi meiri- hluti félagsmanna og forusta félagsins b ást ekki málí.að stéttasanitakanna heldur liarðn aði við hverja raun. Þó koniu fram því miður nokkrar veilur í Þrótti. Fáeinir menn létu bleklcjast af lygaáróðri and- stæðinganna og brugðust þegar á liólminn lcom, en vonandi hafa þeir lært af mistökum sínum og láta það ekki henda sig aftur að Jiregðast stétt sinni og sjálfum sér í kaupdeilu. — Þessar innri veilur i verlcalýðs- hreyfingunni urðu þess vald- andi, að almenna lcaupið varð eklci nema lcr. 2,70 á tímann í stað 2,90. Þeir, sem Iirugðust í deilunni eiga þvi sökina á því, að almenn vinna í síldar- verksm. á Norðurlandi er s.l. ár greidd með 20 aurum lægra grunnlcaupi á tímann en liægt var að ná hefði Þróttur staðið alveg óskiptur. Samvinna Þróttarstjórnar- innar við félagsdeildirnar hef- ur verið góð og giftusamleg á árinu. Bílstjóradeildin lenti i mjög flókinni og erfiðri deilu, en hún og formaður hennar Hermann Einarsson, héldu af snilld á málum sinum, og með ágætri samvinnu við Þrótt leystist deilan á liinn giftusam- legasta hátt. Það hafa oft verið nokkrar viðsjár milli ýmsra Þróttarmanna og Losiuiar- og lestunardeildai'. Síðasta ár hefur tekizt að lconia á föstum reglum um störf deildarinnar og hefur samvinna milli lienn- ar og Þróttar verið hin bezta Vil kaupa smoking á frekar stóran mann Nánari upplýsingar á af- greiðslu blaðsins. Frá liappdæíti NLFl Þegar NáttúruJælcningafélag Islands efndi til happdrættis síns s.l. sumar til styrktar lieilsuhælissjóði félagsins var búizt við, að liinir erlendu happdrættismunir, billinn og' lieimilisvélarnar, lcæmust 1 liendur nefndarinnar með haustinu. Var ætlunin að liafa bílinn og vélarnar lil sýnis til þess að örva sölu Iiappdræltis- miðanna. En nú kom bíllinn eklci fyrr en rétt fyrir jól, og vegna dráttar á yfirfærslu gjalcleyris hafa vélarnar elcki fengizt afhentar enn. Er sala happdrættismiða af þessum óviðráðanlegu ástæðuni skammt á veg komin, svo að nefndin sá sig tilneydda að fá leyfi ráðuneytisíns til frestun- ar á drætti. Verður dregið liinn 17. júní næstlc. Þótti rétt að liafa frestinn þetta ríflegan, til þess að öruggt væri, að happdrætið næði tilgangi sín- um ,enda skiptir það í sjálfu sér ekki miklu, úr því fresta þarf drætti á annað borð, hvort dregið er mánuðinum fyrr eða seinna. Nefndinni er það ljóst, að þetta muni valda óánægju hjá þeim, sem lceypt hafa happ- drættismiða. Og sök liennar er sú, að hafa verið of bjartsýn á loforð um fljóta afgreiðslu liinna erlendu muna. En af tvennu illu kaus nefndin að balca sér óvinsældir, heldur en að hætta sölu happdrættismiða í miðju kafi, einmitt þegar hún er að fá i hendur þau tæki, sem líklegust eru til að örva söluna, elclci sízt þar sem það er að verulegu leyti undir árangri þessa happdrættis kom ið, hvenær hægt verður að hefjast handa um byggingu hins langþfáða heilsuhælis fé- Iagsins. Björn L. Jónsson og eru allir mjög fegnir að þetta skuli vera komið í gott liorf. Hreiðar Guðnason, stjórn armeðlimur í Þrótti og' deildar- maður hefur átt milcinn ])átt í að skapa þetta góða samkomu- lag, sem nú er orðið. Fá verlcalýðsfélög á landinu munu liafa eins strangt og ná- kvæmt eftirlit með að allir samningar séu haldnir út í yztu æsar og Þróttur. Fjármál félagsins eru í góðu lagi og starfsemi þess á margan hált öðrum félögum til fyrirmynd- ar. Eftir aðalfund félagsins mun blaðið verða sér úti um ýmsar nánari upplýsingar um starfsemi Þróttar og birta les- endum sínum það.

x

Mjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.