Mjölnir - 06.10.1948, Blaðsíða 2
t
MJÖLNIR
— VIKUBLAÐ —
TJtgefandi: Sósíalistafélag Siglufjarðar
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Benedikt Sigurðsson
Blaðið kemur út alla miðvilcudaga.
Áskriftargjald kr. 20,00 árg. — Afgreiðsla Suðurgötu 10
Símar 194 og 210
Siglufjarðarprentsmiðja h. f.
NEISTA RATAST SATT A MUNN
Helzta áhijggjuefni allra alþgðumanna á Islandi nú, er liin
sívaxandi dgrtíð, sem með hverjum degi verður tilfinnanlegri.
Stjárnarflokkarnir hafa sett allan \sinn hróðurskost í gang til að
reyna að telja mönnum trú um, að vegna aðgerða núverandi
stjórnar hafi tekizt að stöðua dýrtíðina. Stjórnarandstæðingar,
og ásamt þeim fjöldi manna úr öðrum flokkum, liafa hinsvegar
lialdið því fram, gð dýrtíðin hafi aulcizt stórlcostlega í tíð nú-
vemndi ríkisstjórnar, og ekki þrátt fyrir aðgerðir hennar, heldui
einmitt \vegna hinna svonefndu „dýrtíðarráðstafana“ hennar,
svo sem \tollahækkananna í fyrra, vísitölufestingarinnar, skömmt
unarvitleysunnar með tilheyrandi vöruskorti og svörtum mark-
aði og mörgu fleira.
Verkahýðurinn hefur barizt harðri baráttu gegn afleiðing-
unum af þessari óþokkaiðju ríkisstjórnarinnar, að iauka dýr-
tíðina og þrengja þar með kost almennings. Þeirri viðleitni
verkalýðsins hefur verið mætt með fullum fjandskap af hálfu
ríkisstjórnarinnar og málgögnum hennar, svo sem dæmi sanna.
Nú í haust 'hefur hún til dæmis stofnað til hatrammrar áróðurs-
herferðar í því skyni að reyna að koma þeim mönnum, sem
hafa veitt verkalýðnum forustu í baráttu hans gegn dýrtíðinni,
burtu úr )stjórn verkalýðsfélaganna, og fá þangað „þæga“ og
„sanngjarna>“ menn, sem sætti sig þegjandi wið, eða helst hjálpi
til við baráttu ríkisstjórnarinnar fyrir aukinni dýrtíð: frekari
skerðingu á kjörum almennings.
En hróður ríkisstjórnarinnar og blaðalcosts hennar, þótt
mikill sé, nægir ekki til þess að \yfirgnæfa staðreyndirnar, og nú
er svo komið að stjárnarsinnar neyðast tit )að [viðurkenna, að
ástandið hafi stórversnað í tíð núverandi stjórnar, að dýrtíðin
hafi aukizt, og nú sé svo komið, að ekki verði lengur pið unað,
Hefur þetta hvergi verið viðurkennt gfreinilegar í stjórnarblaði
en í kratablaðinu Neista, scm út kom í fyrradag. Það segir m. a.
svo um afstöðu almennings til afreka jríkisstjórnarinnar í dýr-
tíðarmálunum: „Alþýða manna sættilr sig ekki við vísitölufölsun
og .síhækkandi verðlag í þokkabót, auk vöruskorts.“
Segir Neisti um þetta, að ríkisstjórnin verði að „taka hér
myndarlegar á málum \en hingað til, \og það tafarlaust.“ Neista
virðist eftir þessu vðra farið að ráma í, að eitthvað sé inú bogið
við aðgerðir ríkisstjórnarinnar í verðlagsmálunum. Hinu virðist
hann ekki vera búinn [að átta sig fullkomlega ,á, að það er ekki
rétta leiðin að ríkisstjórnin herði á þeim tökum, \sem hún hefur
beitt, heldur þarf hún að taka upp allt taðra stefnu en hiin hefur
hingað til fylgt, þá stefnu, að reyna að bæta kjör almennings, í
stað þess að rýra þau á [allan hátt, eins og hún hefur barizt fyrir
til þessa. '• 1
Á öðrum stað í sama blaði er rætt jum koshinguna á full-
trúum til Alþýðusambandsþings, og því fagnað hve „lýðræðis-
sinnum,“ (á máli Neista þeim mönnum, sem ríkisstjórnin væntir
liðsveislu af í sinni dýrtíðarbaráttu, sem Neisti er þó ekki alls-
kostar ánægður með), gangi vel í \kosningunum. Síðan segir
blaðið: „En eins verða þeir að minnast, 1sem koma til með að
stjórna Alþýðusambandi lslands, að iekki verðwr frekara leyft
að ganga á kjör islenzkrar alþýðu en nú er orðið."
Hvoru á pú að taka imark á, orðum Neista, sem þykist vera
alveg eða því nær alveg sammála stjórnarandstæðingum um
afrek ríkisstjárnarinnar í dýrtíðarmálunum, eða athöfnum að-
standenda hans og flokksbræðra þeirra, sem hafa verið eins og
útspýtt hundskinn fyrir afturhaldið [og ríkisstjórn þess, barizt
með kjafti og klóm gegn þeim!ráðstöðunum, sem alþýðan hefur
gert til að mæta vaxandi dýrtíð, jafnvel skipulagt verkfallsbrot
og hverskonar skemmdarstarf innan verkalýðssamtakanna.
Neisti og 'þnnur kratamálgögn hafa latdrei öskrað hærra um
„kommúnistískt ofbeldi,“ „misnotkun kommúnista á verkalýðs-
samtökunum“ o. s. frv., en einmitt þegar verkalýðwinn hefur
reynt að gera rkðstafanir til að mæta aukinni dýrtíð: að bæta
kaup sitt og kjör sín. í— En nú kemur Neisti \og jsegir, að gengið
Iiafi verið á kjör íslenzkrar alþýðu, vísitalan sé fölsuð, verðlag
hafi stárhækkað, vöruskortur sé í landinu; allt sé þetta \ríkis-
stjórninni að kenna og nú jverði alþýðan að segja: Hingað og
ekki lengra! • | \
Þeim er elcki flökurgjarnt, mönunum, sem gerðist vika-
piltar Þorsteins M. Jónssonar og \Sveins Ben. í verkföllunum í
fyrra, og hafa gengið berserksgang að undanförnu til að regna
★ Frelsi til að sofa undir brún-
um. — Einu sinni sagði vitur
maður, að frelsi einstaklings-
ins í hinu borgaralega þjóðfé-
lági væri svo mikið, að miiljóna-
mæringurinn hefði frelsi jafnt
og öreiginn til að sofa undir
brúnum, eða leita náttstaðar á
öðrum áflíka stöðum. Frelsi hins
fátæka var líka jafnt millj-
ónamæringsins til að búa í gull-
skreyttum höllum með þjón á,
hverjum Ifingri o.s.frv. en frelsið
— það var bara á pappárnum
fyrir hinn fátæka.
I okkar þjóðskipulagi er þetta
ekki ósvipað, enda skipulagið
merkt öllum höfuðeimkennum
auðvaldsins og borgaranna.
Allir hafa sama réttinn, sama
frelsið til að byggja hús, lifa
góðu lífi í góðum húsum, lifa
áhyggjulausu lífi, öruggur um
afkomu snía og framtáð. Allir
eru frjálsir að því að ala börn
siín upp við beztu skilyrði, setja
þau til mennta eða láta þau
veija sitt lífsstarf eftir áhuga
og ’löngum.
Hvernig reynist þetta frelsi?
Hverjir lifa öruggu áhyggju-
lausu lífi?
Eru það verkamennirnir, sem
eiga atvinnuleysi ylfirvofandi ?
Eru það iþeir launþegar, sem
brjótast yfir torfærur lána og
veðsetninga til að fá skjól yfir
höfuð sér og sínum? Eru það
ungu verkamannasynirnir og
dætumar, sem eru að stofna
heimili?
Nei, þeir, sem lifa öruggu lífi
eru yfirstéttarburgeisamir og
nokkur hiuti millistéttarámnar.
Undirstéttin, verkamenn, smá
bændur og launþegar, nýtur
aðeins pappírsfrelsás, raun-
veruleikinn er alger andstæða.
★ Vantar íbúð. Síðustu dagana
hefur oft sézt að támabil bú-
staðaskiptanna stendur yfir. —
Fólk er að flytja. Sumir em svo
heppnir að komast i sæmileg
hús, aðrir njóta þess frelsis að
flytja í bragga, suma góða aðra
vonda, sneydda öllum þægind-
um.
Til er iíka fólk, semnýturþess
frelsis að fá enga íbúð skárrí en
venjulegan hænsnakofa, og
varla það. Veit ég um ung hjón
með þrjú ungböm, sem verða
að hýrast 1 kofa, sem dýravinir
teldu ekfci sæmandi að hafa
skepnur i. Ef ri-gnir, og það
rignir oft hér, þá hríple-kur
þakið, vindar eiiga greiðan að-
gang gegn um veggi og rott-
urnar vaða um allt svo móðirih
verður að gæta sofandi barn-
anna fyrir þeim. Húsbóndinn er
ungur, fátækur maður, fæddur
eins og önnur öreiganna börn til
þess að vinna sjálfur fyrir
ibrauði sánu og sárnna strax og
kraftar leyfðu. Frelsið, sem hið
borgaralega þjóðskipuiag bíður
honum til jafns við auðmanns-
sonárnn, sem fæddist til þess að
lifa á auðd föður síns, hefur al-
gerlega bragðist, það er einskis-
nýtt pappírsgagn; hann getur
ekki einu sinni notað það fyrir
W.C.-pappdr, því slák þægindi
fyrirfinnast ekki í hans híbýlum.
Það er svona frelsi, sem yfir-
stéttdn og hinir nýskirðu þjónar
hennar, „lýðræðissinnamir"
bjóða alþýðunni og berjast við
að viðhalda. Það era slik kjör,
sem þá dreymir inn að veita
verkalýðnum. Vei þvi „frelsi“ og
vei þeim „kjöram“.
★ Fimmtugsafimæli. S.l. sunnu-
dag átti frú Guðbjörg Kristins-
dóttir, fyrrum ljósmóðiir, fimmt
ugsafmæli. Mjölnir óskar henni
til hamángju og árnar henni
allra heil’Ia i framtiðinni.
★ Fyrirspum. — Bæjarpóstur!
Vildir þú ekki koma þeirri fyrir
spum tái réttra aðila, hvort
ákveðið væri að loka umferð um
Þormóðsgötu milli Norðurgötu
og Vetrarbrautar, þar virðast
ríkisverksmiðjurnar nú vera
búnar að setja upp girðingu. Þá
vildi- ég spyrjast fyrír um, hvort
ekki hefði verið samþykkt í
bæjarstjórn að opna aiftur sam-
band milli Norðurgötu og
Vetrarbrautar um Austurgötu,
sé ákvéðið að leggja þessa -vegar
kafla niður væri æskálegt að
vita hvenær mætti búast við, að
sambandið milli Vetrarbrautar
og Norðurgötu um Eyrargötu
yrði lagt niður?
Bæjarpósturinn snerí sér til
eins af fullltrúum bæjarstjórnar
og gaf hann þær upplýsingar, að
fyrir löngu hefði verið sam-
þykkt að opna aftur umferð um
Austurgötu á nefndum kafla,;
um gjrðingar ríkisverksmiðj-
anna kvaðst hann ekki muna,
að leyfðar hefðu verið, en gat
þess, að fram hefðu ekki komið
tillögur um að loka Eyrargötu
^.tylufiariatbíó
Miðvikudaginn kl. 9:
SALTY O’ROURKE
Spennandi amerísk mynd um
kappreiðar og veðmál.
Aðalhlutverk:
Allam Ladd — Gail RuSsel
Wílliam Demarest - Bruce Cabot
Fimmtudaginn og föstudaginn
kl. 9:
FÓLKH) |ER SKRÍTEÐ
Fjörug og fyndin söngvamynd.
Aðalhlutverk:
Jack Haley — Helen Walker
— Rudy Vallee — Ozzie Nilson
— Philp Reed.
Laugardaginn kl. 9:
TOKYO-RÓSA
Sunnudaginn kl. 9:
TEHERAN
Hreingerning
Við tökum að oldair hrein-
gemingar. - Leggjum til þvotta-
efni. -— Upplýsingar í Skafta-
bragga.
Páll og Guðmundur
Barnaskóiinn settnr
Barnaskóli Siglufjarðar var
settur í gær kl. 2 e.h.
Skólinn starfar í vetur í 16
deilum, eins og verið hefur
undanfarna vetur. Fastir kenn-
ara^r verða hinir sömu og í
fyrra, en stundakennarar verða
aðrir, nema sr. Óskar Þorláks-
son, sem í vetur eins og að
undanförnu kennir kristin
fræði í efstu bekkjum. I stað
frk. Ólafar Sigurðardóttur, sem
kenndi stúlkum leikfimi í
fyrra, kemur frk. Regina Guð-
laugsdóttir, en ekki er ráðið,
hver kennir söng 1 vetur i stað
Ragnars Björnssonar, sem nú
mun vera á förum úr bænum.
Verið er að stækka handa-
vinnustofu skólans, sem handa-
vinna drengja er kennd i. Lagt
hefur verið „terrassó“ i gólf
allra ganga i kjallara skólans
og sömuleiðis í gólf búnings-
klefa.
RIIIRÚFIIR
til sölu í i5 kg. sekkjum á
kr. 160,00 sekkurinn.
AÐALGATA 34 h.f.
Oddur Thorarensen
á nefndum kafla. Þá ráðlagði
hann fyrirspyrjanda að leita sér
upplýsinga hjá bæjarstjóra eða
bæjarverkstjóra . um hvenær
vænta mætti að opnun Austur-
götu færi fram.
★ Merkisafmæli. Þann 2 þ..m.
varð níutíu ára Jón ísfjörð,
fyrram skósmiður, nú til heim-
ilis Túngötu 10 hér í bæ.
Um leið og Mjölnir vottar
Jóni innilegustu árnaðaróskir í
tilefni afmælisins, færir hann
honum dýpstu þakkir fyrir mik-
inn stuðning og samstarf i bar-
áttunni fyrir málstað alþýð-
unnar.
Síungur og elli gæddur andi
er ellinni óvinnandi virki, og
sannast það bezt á Jóni Isfjörð
niræðum.
að ná aðstöðu til samskonar starfsemi á Alþýðusambandsþingi
í liaust, fyrst þeir geta látið slíkt \sem þetta fara út úr sér nú!
Hitt væri betur, að hérwæri um hugarfarsbreytingu að ræða,
að aðstandendur Neista hefðu nú séð að sér, vildu hætta skemmd
arstarfi sínu \og taka þátt í raunhæfum aðgerðum gegn því, að
frekar verði gengið |d irétt verkalýðsins en þegar er orðið. En
því miður eru engar líkur til þess. Þeir hafa áður látið sér fögwr
orð um munn fara, \en svikið þau síðan að boði húsbænda sinna.
Þeir munu \nú sem fyrr gegna skipunum þeirra í hvivetna og
kyngja þeim fyrirheitum, sem þeir gefa í blaði sínu, um viðnám
gegn árásum afturhaldsins á lifskjör alþýðunnar. Hræsni og
yfirdrepsskapur dugir þeir ekki. Þeir eru dæmdir eftir vérkum
sínum, pg sá dómur er þungur.
I