Mjölnir - 06.04.1949, Page 4
Miðvikudagur 6. apríl 1949.
14. tölublað.
12. árgangur.
1. maí í ár þarf alþýðan að sýna valÉöf-
unum mátt sinn og styrk í ríkari mæii
ennokkru smni fyrr.
1. maí, háfcíðis- og baráttu-
dagur hins vinnandi fólks, nálg-
ast nú óðum. Þann sfcutta tíma,
sem eftir er, þurfa verkalýðsfé-
lögin að nota vel til undirbún-
ings undir hát’iðahöld dagsins.
Nefndir þær, sem verkalýðsfé-
lögin kjósa til að sjá um allan
undirbúning þurfa strax og þær
hafa' verið kosnar að taka tO
starfa. — Verkakvennafélagið
Brynja mun nú þegar hafa kosið
sína 1. maí nefnd. Verkamanna-
félagið Þróttur mun kjósa 1.
maí nefnd á næsta fundi sínum,
sem verður, að ölluforfallalausu,
n.k. föstudag í Alþýðuhúsinu.
Það er mjög áríðandi, að allur
undirbúningur sé sem beztur.
Reynt verður að vanda sem bezt
til skemmtiatriða á inniskemmt-
ununum, og sá myndarbragður
á að vera á öllu, að tU sóma
geti orðið. Þá er ekki síður þörf
á undirbúningi undir kröfugöng-
una og útifundinn. Við hér á
Siglufirði eigum þar vitanlega
alltaf á hættu ,að fá vont veður
1. maí. Þeim erfiðleikum verð-
um við að læra að mæta. Eitt er
það, sem sjálfsagt er að ákveða
strax í byrjun ogNþað er að
hafa kröfugöngu, þó veður verði
ekki sem bezt,
Það hefur alltaf sýnt sig, að
það hefur ekki staðið á fólkinu
að fara 1 kröfugöngu, heldur
hinu, að þeir sem haft hafa for-
usfcuna hafa ekki verið nógu
ákveðnir í því að hafa kröfu-
göngu, þó veður væri slæmt, og
ekki tilkynnt það nógu ákveðið
fyrirfram. Á fyrstu árum verka-
ÓTTINN (Frh. af 3. síðu)
frá fimdmn almennra borgara,
verour allt frelsi til að halda
slíkar samkmidur algerlega af-
ínáðar þar.
Þegar enn verða gerðar og
undirbúnar nýjar ívilnanir til
hins nýja stríðsbandalags, munu
Rússar hafa lagt undir sig eitt-
hvað ríki til viðbótar, eða kín-
verskir kommúnistar rænt ein-
hverja borg og grandað íbúun-
mn, eins og eitt dagblaðið sagði
frá núna á dögunum. Þamiig
verður alltaf hér eftir sem hing-
að til reynt að dreyfa athyglimii
frá dagskránfiálum líðandi
stundar að óviðkomandi æsi-
fregnmn.
Alþýðan þekkir þessar aðferð-
' ir, og eftir atburði síðuStu tíma
]nun hún verða við þeim búin.
Hún mun ekki þola það, að purk
miarlausir spekulantar haldi
hlut hennar. Hún krefst þess,
og þess eins, að fá að hafa land
citt í friði, fá að nytja gögn þess
og gæði, í áttina til góðra lífs-
iijara og batnandi; vitandi það,
. að öll skilyrði til þess eru fyrir
hendi.
Sósíalistaflokkurinn mun hér
lýðshreyfingarinnar voru marg-
ir, sem tregir voru að vera þátt-
takendur í hátíðahöldum 1. maí.
Nú er þetta breytt. Nú þykir
það niðurlægjandi fyrir það
fólk, sem stendur álengdar, og
ekki er með, enda er slíkt óskilj-
anlegt út frá stéttarlegu sjónar-
miði verkalýðsins. 1. maí er eini
dagur ársins, sem hið vinnandi
fólk um allan heim hefur til-
einkað sér sem sinn dag. Þann
dag er hið sífellda strit lagt til
hliðar og þann dag fara þús-
undir og núlljónir vinnuþreyttra
verkamanna út á stræti og torg
bæjanna og borganna og krefj-
ast bættra lífskjara og mótmæla
ranglæti og kúgun. 1. maí í ár
verður nú sem að undanförnu
helgaður baráttunni fyrir bætt-
um kjörum fólksins, og hann
verður Mka um leið mótmæla-
dagur fólksins, hvar sem er, á
móti þeirri æðisgengnu stríðs-
æsingapóliták, sem auðvald ver-
aldar nú rekur.
Verkafólkið á Siglufirði, mun
nú sem fyrr tileinka sér 1. maí
og kappkosta að gera daginn að
sem mestum baráttu og hátíðis-
degi siglfirzkrar alþýðu, sem
búið hefur við allskonar vöntun,
vegna þess ástands, sem leiðir
af meira atvinnuleysi en hér
hefur þekkst siðan fyrir strið.
SMku ástandi mótmæUr alþýðan
á Siglufirði 1. mai, og hún mun
gera það svo ákveðið, að ekki
verði um villzt.
Sænskur skiðakemari þjálfar siglfizka
skíðamenn.
Sænski skíðakennarinn Axel
Wikström hefur dvalið hér und-
anfarið og kennt skíðagöngu á
námskeiði, sem Skíðaráð Siglu-
fjarðar gekkst fyrir. Kenndi
Wikström hér í 11 daga, og fór
héðan með Heklu 26. marz s. 1.
til Isafjarðar.
Þátttaka í námskeiðinu var
sæmileg. Lauk því 26. marz s. 1.,
með keppni í 6,5 km. boðgöngu,
sem hófst og endaði í Skútudal.
Var keppt í tveim aldursflokk-
iim. Fara hér á eftir úrslitin í
þeirri keppni í minútum.
13—16 ára
I. Sveit Steingr. Guðmundss.
Björn Jóhannsson ..... 36,45
Jóhann Vilbergsson ... 33,42
Viðar Magnússon...... 26,19
Steingr. Guðmundsson .. 31,29
128,15
II. Sveit Gústafs Níelssonar
Guðm. E. Pétursson .... 36,51
Jón Alfonsson ......... 33,36
Bragi Einarsson ....... 33,02
Gústaf Nílsson......... 28,36
17 ára og eldri
I. Sveit Haraldar Pálssonar
Jónas Ásgeirsson....... 26,48
Ólafur Jóhannsson ..... 27,22
Erlendur Stefánsson .... 24,01
Haraldur Pálsson....... 22,24
III. Sveit Ásgr. Stefánssonar
Ásgr. Einarsson
Henning Bjarnason
PálZ Guðbjörnsson
Ásgr. Stefánsson
27,22
25,48
23,43
25,25
102,18
Göngustjóri var Ax;el Wik-
ström. Brautarlengd var hin
sama fyrir báða flokkana. —
Færi var blautt og mjög þungt,
og veður ekki hagstætt; rign-
ing og stinningskaldi.
F U N D U R
verður lialdinn í Verkamannafélaginu (Þrótti, föstucZaginn 8.
apríl í ALÞÁÐUHÚSINU og hefst kl. 8,30 eftír hádegi.
MJÖG ÁRÉÐANDI MÁL Á DAGSKRÁ
Mjög áríðandi, aið félagsmenn f jölmenni.
STJÓRN ÞRÓTTAR
FLUGFEiAG ISLANDS
Sigluf jörður — Akureyri — Reykjavík
Daglegar flugferðir, þegar veður leyfir.
í f jarveru minni annast Bifreiðastöð Sigluf jarðar afgreiðsluna
JÓN KJARTANSSON
Frá Skógræktarfélagi Siglufjarðar
Eins og síðastliðið vor mun Skógræktarfélagið lútvega þeim
bæjarbúum, er þess óska, trjáplöntur af ýmsulm stærðum og teg-
undum, samkvæmt jauglýsingu Skógræktar rQdsins. I pöntun þarf
að taka fram tegund og stærð. Þeir, sem vilja sinna þessu þurfa
að koma pöntxm sinni til Kjartans Bjarnasonar, gjaldkera, fyrir
10. apríl. — Nánari upplýsingar igefa Jóhann Þorvaldsson kennari
og Kjartan Bjamason gjaldkeri.
(SKÓGRÆKTARFÉLAGIÐ
HOS
Húseignin Hlíðarvegur 25 er til sölu. Upplýsingar hjá
BIRNI ÞÓRÐARSYNI, Hafnargötu 6, Siglufirði
SKÍDASTÖKKBRAUT1N
100,35
H. Sveit Valtýs Jónassonar
Eríendur Björnsson.... 26,19
Sveinn Jakobsson...... 25,38
Steinn Símonarsson.... 25,14
Valtýr Jónasson ....... 23,51
101,02
eftir sem hingað til standa í
fylkingarbrjósti í baráttunni. —
Hann heitir á alla verikalýðs-
sinna og aðra heiðarlega menn,
hvar í flok-ki sem þeir annars
standa, til stuðnings við málstað
fólksins.
Þó að þjóðin hafi tapað í bili,
er enn ekki örvæmt hvernig fer,
ef allir sem skilja þörfina gera
skyldu sína.
Bæjarstjórn samþykkti á
fundi sínum 3. marz s. 1., eftir
beiðni Skíðaborgar, að leyfa fé-
iaginu að endurbyggja skíða-
stökkpallinn á sinn kostnað. —
Tilmæli Skíðaborgar um að fá
að byggja pallinn komu fram
vegna umsagnar bæjarstjóra,
um að ósennilegt væri að bærinn
léti endurbyggja pallinn á þess-
um vetri.
Sama daginn og leytfið fé'kk'st,
var hafizt handa að flytja efnið
frameftir, en það var áður feng-
ið. Sunnudaginn þann 6. marz
var svo smíði pallsins lokið og
var ætlunin að reyna bnautina
næsta sminudag á eftir þ. 13.
marz, en úr því gat þó ekki
orðið vegna frosta, svo ógerlegt
var að snjófylla lendingarbraut-
ina. Vikuna eftir komu svo tveir
hlákudagar og var brautin þá
snjófyllt og síðan jöfnuð og
troðin, og var því lokið laugar-
daginn 19. marz kl. 18,30, en þá
um kvöldið reyndu þeir Jónas
Ásgeirsson og Guðm. Árnason
brautina og stukku eitt stökk
hvor.
Sunnudaginn þann 20. marz
var svo brautin opinberlega
opnuð af þeim Jónasi og Guðm.
— Þá afhenti Þórir Konráðsson
vegna Skáðaborgar, formanni
I.B.S., Braga Magnússyni lykl-
ana að stökkbrautinni og taldi
félagið haJfa lokið sínu ætlmaar-
verki við brautina, þar sem hún
væri tilbúin til notkunar.
Bragi þakkaði Skíðaborg fyrir
þess ágæta verk í stökkbrautar-
málinu og sérstaklega form. fél.
AJfreð Jónlssyni fyirir gott og
árangursrikt starf í þágu skiða-
mála bæjarins, en Alfreð er eins
og flestum er kunnugt sú drif-
fjöður er rak áfram byggingu
stökkpallsins. Þá bað Bragi við-
stadda að hrópa ferfallt húrra
fyrir Alfreð, stökkbrautinni og
framtíðargengi sigllfirzkra skiða
manna, og var það kröftuglega
gert.
Síðan lýsti Bragi því yfir, að
brautin væri opnuð til afnota
fyrir alla félaga I.B.S., og ámaði
þeim heiílla með þessa bættu
aðstöðu til stökkæfinga og
kvaðst vænta að hún yrði þeirn
hvöt til að verða áfiram beztu
skiðastökkmenn Islands.
Þ. K.
Kvenkápur
mjög laglegar, ódýrar |
KVENKÁPUR
seldar næstu daga miðalaust
Aðalbúðin h. f,
NflA Blð
Miðvikudaginn kl. 9:
Indíániim og villihesturinn
Spennandi amerísk hestamynd
Fimmtudag kl. 9;
Indíáninn og villihesturinn
Sunnudag kl. 3:
Ævintýri á f jöllum
Skemmtileg skdða og skauta-
mynd með Sonja Henie, John
Payne og Gtlen Miller og
og hljómsveit.
Sunnudaginn kl. 5:
Indíáninn og tvillihesturinn
Sunnudaginn kl. 9:
GRASSLÉTTAN MIKLA
Áhrifamikil stórmynd um Mf
landnemanna í vesturheimi
með Spencer Tracy og Kathar-
ine Hepbum
Til fermingargjafa
SILFUR- 1 i
KROSSAR
HÁLSMEN
ARMBÖND og
HRINGAR
Kristinn Björnsson
gullsmiður