Mjölnir - 01.06.1949, Síða 3
M J Ö L N I R
3
i
(Öreinargerð stjórnar og trúnaðar-
rhannaráðs Verkam.íéi. Próttar,
\
fyrir nauðsyn þess að verkamenn fái grunnkaupsliækkun
tolla- og skattaálögur vaxið g'if-
Á undanförnum árum hafa
launakjör meðlima Verkam.fél.
Þróttar, sem og annarra laun-
iþega í landinu versnað stórlega,
vegna aðgerða annarra aðilja,
sem verkalýðsfélögin hafa ekki
getað komið í veg fyrir.
Hér á Siglufirði hæikkaði
grunnkaup verkamanna í al-
mennri vinnu um 0,10 kr. í
fyrra vor til samræmis við það
kaup, sem var á Akureyri, Akra-
nesi, Vestmannaeyjum og R.vík
og víðar, en grunnkaup á þess-
um stöðum hafði hækkað upp í
fcr. 2,80 sumarið 1947. Engin
hækkun fékkst í fyrra á sérlið-
um kauptaxtans.
Verkamenn á Siglufirði hafa
því búið við óbreytt launakjör
að undanskildum þessari 10
aura hækikun í fyrra, síðan í
apríl—maí 1946. — Á þessu
tímabih hafa launakjör félags-
manna versnað svo mikið að
ekiki verður við unað lengur og
óumflýjanleg nauðsyn að dómi
meðlima félagsins að krefjast
allverulegrar grunnkaupshækk-
unar.
1. jan. 1948 komu vísitölu-
lögin til framkvænida, en með
samþykkt þeirra var ákveðið að
ekki skyldi greiða nema 300
vísitölustig ofan á gioumkaup
hvað há sem vísitalan annars
yrði. Meðalvísitala ársins 1948
nam 321,5 stigum og er nú í
327 st. Með þessari ráðstöfun
einni saman hefur ahverulegur
hluti af samningsbundnu kaupi
verkam. verið af þeim tekinn
með lagaboði frá Alþingi og sem
nemur mörg hundruðum og jafn
vel þúsundum króna á hvem
einasta vinnufæran meðlim
Verkamannafél. Þróttar.
Þegar vísitöluskerðingin var
samþykkt á Alþingi í des. 1947,
var því lofað að vöruverð skyldi
lækka allverulega ,að minnsta
kosti sem svaraði vísitöluskerð-
ingunni. Á þessu loforði hafa
Utlar efndir orðið. Dýrtíðin hef-
ur haldið áfram að vaxa, en
kaupgjaldið staðið í stað. Á síð-
asta Alþýðusambandsþingi lá
fyrir ýtarleg skýrsla samin af
hagfræðingunum Jónasi Haralz
og ÓlaJfi Bjömssyni, að tilhlut-
an A.S.l. og Bandalagi starfsm.
ríkis og bæja. 1 skýrslu þessari
er sýnt fram á með óyggjandi
rökum, að vísitala framfærslu-
kostnaðar hafi þá að undan-
förnu farið stöðugt .hækkandi,
og að vísitalan væri þá raunveru
lega komin yfir 400 stig. Síðan
hefur vísitalan haldið áfram að
hækka, bæði beint og óbeint og
mun nú komin töluvert á fimmta
hundrað stig, en kaupgjaldsvísi-
talan er enn bundin við 300 stig,
og síðasta Alþingi reyndist ó-
fáanlegt til þess að gera þar á
nokkra breytingu til úrbóta
nema síður sé.
Á undanförnum árum hafa
urlega, sem hlýtur að hafa mikil
áhrif í þá átt að rýra tekjur
verkamanna. Þá hefur síðasta
Alþingi samþykkt að feUa niður
kjötuppbæturnar miðað við vist
hámark launa og mun sú ráð-
stöfun hafa í för með sér nýja
kjararýrnun hjá stórum hluta
verkamanna. I allan vetur hefur
verið hér á Siglufirði stöðugt
atvinnuleysi hjá miklum hluta
verkamanna, og þó nú sé komið
langt fram á vor, er f jöldi verka
manna enga vinnu farinn
að fá ennþ'á. Þetta en því til-
finnanlegra sem dýrt'íðin er
rneiri; þvi eins og nú er komið
þeim málum þurfa verkamenn
að hafa stöðuga vinnu allt árið
til að geta framfleytt sér og
sínum, og dugar þó ekki til nema
aðeins fyrir brýnustu I'iísnauð-
synjum. Allt þetta og ótal margt
fleira ei’u svo sterk rök fyrir
þeirri grunnkaupshækkun sem
Þróttur fer fram á, að fáir munu
mála á móti hækkuninni af þeim
ástæðum að kröfumar séu ó-
sanngjarnar.
Til frekari áréttingar því, er
að framan segir leyfum við okk-
ur að birta kafla úr greinargerð,
| sem Verkamannafélagið Dags-
brún samdi og lét fylgja sem
rökstuðning fyrir nauðsjm þess
að samningum félagsins við at-
vinnuveitendur yrði sagt upp. —
Þar segir svo m. a.
„Undanfama 16 mánuði hefir
stórfé verið tekið af verkamönn-
um með lögboðinni launalækkun.
Að „verðlag hefur farið stöðugt
hækkandi" svo notað sé orðalag
ríkisstjórnarinnar. Að tolla- og
skattabyrðar hafa stóraulkizt;
að atvinnuleysi hefur rýrt mjög
tekjur einstakra verkamanna og
stórlækkað tekjur verkamanna-
heimilanna; að raunveruleg vísi-
tala framfærslukostnaðar í
Reykjavík er komin langt yfir
400 stig, þótt grunnkaup sé
greitt með aðeins 300 stigaálagi.
--- Allar þessar staðreyndir leiða
til einnar og sömu niðurstöðu.
Beint og óbeint er kaupmátt-
ur launanna orðin svo lítill, að
engin leið er fyrir verkamenn
að sjá heimilum sínum farborða
með núverandi kaupi.“
Undir þennan rökstuðning
Dagsbrúnar-stjómarinnar fyrir
nauðsyn þess, að kref jast gmnn
kaupshækkunar geta að sjálf-
sögðu allir verkamenn tekið, og
ekki hvað sízt verkamenn á
Siglufirði, sem hafa búið við at-
vinnuleysi í allan vetur, og jafn-
vel við ennþá meiri dýrt'ið en
almenningur í Reýkjavík.
í bréfi, sem miðstjóm A. S. í
sendi ríkisstjóminni 19. des. ’49,
þar sem rætt er um dýrtíðarlög-
in og vaxandi dýrtíð í landinu;
og óskað eftir viðræðum við
ríkisstjórnina um þessi mál, —
segir svo meðal annars:
„.. .Hinsvegar hefur reynslan
’leitt í ljós, að ríkisstjóminni hef
ur ekki tekizt, þrátt fyrir góðan
vilja í þeim efnum, að sporna
gegn hækkun vömverðs og þar
með vaxandi dýrt'íð, og er nú
svo komið, að framfærsluvísi-
talan nemur um 325 stigum. Þá
verður ekki fram hjá því gengið,
að lög þau um dýrtíðarráðstaf-
anir, er Alþingi hefur nú sam-
þykkt, koma til með að hafa í
'för með sér hækkandi vömverð,
sem leiðir af sér aukna dýrtíð.
Einkum og sér í. lagi mun á-
kvæði laganna er f jalla um hækk
Á fundi í Verkamannafélag-
inu Þrótti fyrir rúmri viku vom
samþykiktar tvær eftirfarandi
áskoranir til stjórnar Alþýðu-
sambandsins:
„Fundur í Verkamannafélag-
inu Þrótti, haldinn 25. mai 1949,
skorar á Alþýðusamband Is-
lands að gefa félaginu nú þegar
skýrslu um viðræður sínar við
ríkisstjórnina og árangur þeirra
viðræðna. Ennfremur xun við-
horf stjómar Alþýðusambands-
ins til væntanlegrar kaupgjalds-
baráttu."
„Fundur í Verkamannafélag-
inu Þrótti, haldinn 25. maí 1949,
beinir þeirri fyrirspurn til
stjómar Alþýðusambands ls-
lands, hvað hún hafi gert til
þess að mótmæla þeirri launa-
skerðingu, sem afnám kjötupp-
bótarinnar hefur í för með sér
fyrir marga verkamenn."
Flutningsmenn beggja tillagn-
anna vom þeir Jón Jóhannsson
og Jóhann G. Möller. Báðar vom
samþykktar samhljóða.
Um ástæðumar til þess, að
Þróttur beinir þessum áskorun-
um til stjómar Alþýðusambands
ins, er óþarfi að fjölyrða. Þótt
undarlegt megi virðast, þá er
það samt staðreynd, að jafnvel
nú, þegar fjöldi verkalýðsfélaga
um allt land hefur sagt upp
samningum og býst til að knýja
fram kjarabætur fyrir meðlimi
sína, þá ríkir fullkomin óvissa
um afstöðu stjómar AJþýðu-
sambands Islands, heildarsam-
taka verkalýðsins á Islandi, til
þeirrar baráttu.
Alþýðusambandsstjórnin hef-
ur látið í veðri vaka, að hún
ætti í einhverskonar samnings-
gerð við ríkisstjómina um að
hún hætti að gera árásir á laun-
þega, eða jafnvel lækki dýrtíð-
ina og aulki þar með kaupmátt
launanna. En um árangur þeirra
viðræðna hefur hún fram að
þessu þagað eins og keflaður
rakki. Það hefur líka vakið
mikla athygli að stjóm A.S.Í.
skuli ekki hafa birt nein mót-
mæli gegn svo augljósri kjara-
aðan söluskatt, koma illa við
kaupgetu alls launafólks, þar
sem ráðgert er að hækkun þessi
nemi 100% frá því sem áður var,
og komi öll á kaupendur. Það er
sýnt að enn breikkar bilið á milli
kaupgjalds og verðlags.
Nú eru tekjur þess verkafólks
sem býr við hæst kaupgjald og
stöðuga vinnu þær, að karlmað-
ur, sem vinnur alla virka daga
hvers mánaðar, 8 klst. á dag,
nær aðeins kr. 1680,00 mánað-
arkaupi. Sé meðalf jölskylda tal-
in 5 manns, munu eftirtaldir út-
gjaldaliðir ekki ofreiknaðir, sem
'hér segir:
Húsnæði ....... kr. 500,00
Hiti og rafm.... — 200,00
Matvara ......... — 500,00
Mjólk.............— 180,00
Skattar og gjöld — 200,00
Blöð og bækur — 40,00
Félgjöld o. fl..— 20,00
Samtals kr. 1640,00
Þá eru einar 40 krónur eftir
skerðingu, sem afn'ám kjötupp-
bótarinnar er hjá fjölda laun-
þega.
Það er í sannleika sagt kald-
hæðnislegt, að verkamenn skuli
þurfa að gera samþykktir sem
þessar, tii þess að reyna að toga
út úr forystumönnum heildar-
samtaka sinna yfirlýsingar um,
hvort þeir ætli sér að talka af-
stöðu með eða móti hagsmuna-
málum þeirra. Má nærri geta,
hvort ýmsum öðrum er ekki
farin að þykja hin langa þögn
unin hefur gefið út samanburð
á atvinnuleysi í tíu kapítalist-
iskum löndum 1. maí 1948 og 1.
maí 1949. Staðfestir skýrsla
þessi þá skoðun andstæðinga
Marshall-áætlimarinnar, að hún
mundi auka atvinnuleysi. At-
vinnuleysi í Bandaríkjunum
væri nú orðið miklu meira en
það er, ef Marshall-áætlunm
hefði eklki komið til. Mikið magn
af vörum, sem annars mundu
hrúgast upp í Bandaríkjunum,
vegna þess að kaupgeta þar er
ekki 1 samræmi við framleiðsl-
una, er nú flutt út til Evrópu,
og heldur þessi útflutningur
uppi atvinnu við framleiðslu,
sem annars mundi dragast sam-
an. Hinsvegar skapast svo at-
vinnuleysi í sömu framleiðslu-
greinum í ýmsiun löndum í
Evrópu, því útflutningurinn frá
Bandaríkjimum er að verulegu
leyti miðaður við það, sem
Bandaríldn þurfa að selja, en
eklki hitt, hvað Evrópa þarf að
kaupa.
Hér fer á eftir skýrsla Vinnu-
málastofnunarinnar. Tölurnar í
svigunum tákna atvinnuleys-
ingjatöluna í viðkomandi landi
1. maí 1948, en hinar atvinhu-
leysingjatölima 1949:
íyrir öðrum þörfum fjölskyld-
unnar, þar á meðal öllum fatn-
aði....“
Stjóm Verkamannafélagsins
Þróttar telur sig ekki þurfa að
bæta hér við. Rökin fyrir nauð-
syn þess að farið er fram á
grunnkaupshækkun eru svo aug
ljós að ekki verður um deilt með
neinni sanngimi. Verkamennim-
ir í Þrótti hafa samþykkt við
allsherjaratkvæðagreiðslu að
segja upp núgildandi kaup og
kjarasamningum við atvinnu-
rekendur, með það fyrir augum
að ná fram grunnkaupshækkun,
sem bætt gæti að nok’km úr því
misræmi sem er milli kaupgjalds
og verðlags.
Stjóm Verkamannafél. Þrótt-
ar heitir á alla meðlimi félagsins
að standa sem einn maður um
þær kröfur félagsins, sem fram
hafa verið bomar og vinna ötul-
lega að þvi í samvinnu við stjóm
kauptaxtanefndar og trúnaðar-
mannaráðs, að sigur vinnist.
Alþýðusambandsstjómarinnar
grunsamleg, þegar jafn ofstæk-
isfullur Alþýðuflokksmaður og
fylgjandi núverandi rikisstjóm-
ar og Jóhann G. Möller sér á-
stæðu til að gerast flutnings-
maður að slíkum tillögum sem
þessum. En heiður þeim, sem
heiður ber! Hvað sem um fyrri
afstöðu Jóhanns til hagsmuna-
mála Þróttar má segja, þá virð-
ist hann í þetta skiptið vera
staðráðinn í að standa við hlið
stéttarbræðra sinna, hvað sem
líður afstöðu rílkisstjómarinnar
og handbenda hennar í núver-
andi stjóm A.SJ.
Bandaríkin (1,75 millj.) 3,2 millj
Italía (1,7 miilj.) 2,4 millj.
Þýzkaland (350 þús.) 950 þús.
England (300 þús.) 400 þús.
Belgia (90 þús.) 250 þús.
Kanada (70 þús.) 200 þús.
Austurriki (50 þús.) 130 þús.
Finnland (6500) 30 þús.
Fraklkland (14 þús.) 30 þús.
Sviss (900) 12 þús.
MarshaUáætlunin hefur nú
verið í framkvæmd um það bil
ár. Á þeim tíma hefúr atvinnu-
leysi í tíu kapítalistiskum lönd-
um aukist úr rúml. 4,3 milljón-
um upp í rúml. 7,6 millj., eða
um nærri 80%!
Rétt er að geta þess, að þessar
tölur ná aðeins til skráðra at-
vinnuleysingja. Verkalýðsfélög-
in í Bandaríkjunum halda því
fram, að tala atvinnuleysingja
þar sé nú um 5 millj. og a.m.k.
annar eins fjöldi vinnur elkki
fulla vinnuviiku. Hemámsyfir-
völd Vestmveldanna álíta, að
atvinnuleysingjatala Vestur-
Þýzkalands sé nú á aðra millj.
Fjöldi manna í ýmsum löndum,
sem var atvinnulaus í vetur,
'hefur nú fengið sumaratvinnu.
Skýrslan sýnir því ekki nándar-
nærri allt hið raunverulega at-
vinnuleysi í þessum löndum.
Þróítur heimtar svör frá stjórn A. S. í
Atvinnuleysi fer vaxandi í hinum
kapítalistiska heimi
Bandaríldn flytja atvinnuleysi sitt út til MarshaD-landanna
Alþjóðlega vinnum'álastofn-