Mjölnir


Mjölnir - 11.01.1950, Blaðsíða 2

Mjölnir - 11.01.1950, Blaðsíða 2
MJÖLNIR * — VIKUBLAÐ — Ötgefandi: SÓSÍAUSTAFÉLAG SIGLUFJARÐAR Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Benedikt Sigurðsson Blaðið kemur út atia miðvikudaga Askrlftao-gjald kr. 20,00 árg. — Afgreiðsla Snðurgötu 10. Símar 194 og 210 Siglufjarðarprentsmiðja h/f. BÆRINN OKKAR Váða um landið andar köldu að Siglufirði og Siglfirðingum. Það eru sagðar sögur um óreglu og ólifnað á Siglufirði á sumrin. en þess sjaldan gætt um leið, að aðkomumenn eru hér á sumrin, fleiri en Siglfirðingar sjálfir. Það er orðtak í Reykjavik, þegar þar er rigning og vont veðúr, að nú sé sannlkallað „Sigluf jarðar-,veður.“ Einn af háttsettum emhættismönnum þjóðarinnar sagði að Siglu- fjörður væri ekki byggilegur hv'ítum mönnum; réttast væri að leggja þar niður byggð yfir veturinn og hafa aðeins verstöð í firðinum yfir síldartímann. Mörgum Siglfirðingi hefur sviðið sárt þegar hann hefur heyrt þessa og áiíka sleggjudóma um Sigluf jörð. En þó öílum Siglfirðing- um þyki leitt að þessi óvinsamlegi orðrómur skuli hafa orðið til, hafa aldrei orðið nein almenn samtök Siglfirðinga um að hnekkja honum og halda á lofti heiðri Sigluf jarðar. Öngþveitið í bæjarstjórn Sigluf jarðar síðustu árin hefur orðið vel þegið vatn á millu þeirra manna, sem óvinsamiega tala um Siglfirðinga. Fari nú svo, að Siglfirðingar við næstu bæjarstjómarkosningar, geri sömu slkyss- una og við síðustu bæjarstjómarkosningar, að kjósa óstarfhæfa bæjarstjórn, þá verður óvildarmönnum Siglfirðinga skemmt. Hvað óvildarmenn Siglfirðinga segja.er þó auðvitað ekki aða'l- atriðið í þessu máli, hitt er alvarlcgra, að eins og nú er komið, myndi bæjarstjórn hér, sem ekki væri slkipuð ábyrgum meirihluta, einskis vera megnugt og afleiðingin yrði bæjargjaldþrot. •— Fái sósáalistar ekki meiriihluta í bæjarstjórn við þessar kosningar, myndu kratar og íhald sjálfsagt reyna að mynda meirihluta saman. Fái Framsóknarfloklkurinn fulltrúa í bæjarstjóm, yrði honum sjálfsagt boðið að vera með. Hivaða liíkur eru nú ti'l, að slíkur meirihluti yrði samhentur, um viðreisnarstarfið og eflingu atvinnuláfs í bænum, sem nú ber brýna nauðsyn til? Það em blátt áfram engar, — bókstaflega engar líkur til þess. Það yrði hver höndin uppi á móti annarri; sáfelld hrossakaup og hinn sprettinn illdeilur og samvinnuslit. Hver kenndi öðrum um það sem aflaga fer og enginn þættist bera ábyrgðina. Ef einn floklkur hefur meirihluta, þá getur hann ekki skorist undan ábyrgðinni; þá hefur hann skömm eða heiður af stjórn sinni og getur engum öðrum um kennt, ef illa tekst til. Þetta er slíkum meirihluta ljóst; þessvegna myndi hann gera það sem hann gæti til að standa í ístæðinu. Þá geta bæjarbúar krafið hann reikningsskapar gjörða sinna. Reilkningsskil við þriggja flokka meirihlutastjórn hlýtur að verða á allt annan veg; á þann veg, að enginn þættist þurfa að svara til saka. Þessa rejmslu hafa Sigl- firðingar fengið s. 1. þrjú ár. Það er bitur reynsla, sem hefur kostað 'bæajrfélagið mikið. Bæjarfélag ökkar Siglfirðinga er nú eins og slkip í vanda statt, þar sem f jórir menn vilja allir ráða hvað gert skuli til bjargar, en hafa á þvá mismunandi skoðanir. Þó þær mismunandi leiðir, sem hinir f jórir menn vi'lja fara, séu mishyggilegar, þá er engin efi á, að það vitlausasta af öllu er að enginn einn fái að ráða. Sósíalistaflokkurinn er langstærsti flokkurinn hér á Siglufirði. Við kosningar í haust, voru atkvæðatölur flokkanna þannig, að hann hefði fengið 4 bæjarfulltrúa og vantaði aðéins um 100 atkv. frá öðrum flokkum til að fá 5 menn kjörna. Nú er það vitað, að frá kosningunum á haust, hefur Aiþýðuflokkurinn tapað töluverðu fylgi. Ekki virðist ósenniiegt að ætla, að það fylgi fari beint ti'l sósíalista. Málið getur þvá vel staðið þannig, að á því einu velti hvort sósáalistar fá meirihluta eða elkki við bæjarstjórnarkosning- arnar, — hvort 30—40 menn frá öðrum flokkum kjósa þá nú, vegna bæjarfélagsins, þó þeir ekki séu sósíalistum sammála í landsmálum. Siglfirðingar, sem skilja hválík hætta er á ferðum fyrir bæjarfélagið, ef enginn ábyrgur meirihluti verður í bæjar- sitjórn að leknum kosningum, verða að gera sér ljóst að það er elkki nema ein leið fyrir hendi, til að skapa ábyrgan samhentan meirihluta, það er að bæta nokkrum atlcvæðum við Sósíalistafl. — Góðum Siglfirðingum, sem elska bæinn sinn og vilja bæjarfélaginu slínu allt það bezta, en eru fylgjendur andstöðuflokka sósáalista, þeim ber nú að líta fordómalaust á það sérstaka 'ástand, sem hér rákir. Þeim ber að skilja það, að skylda þeirra nú, — vegna bæjarfélagsins, — er að kjósa með sósáalistum i þetta sinn, vegna þess að önnur leið er ekki fyrirhendi til að skapa ábyrgan bæjar- stjórnarmeirihluta. Góður Siglfirðingur getur ekki ákveðið að láta flokksofstæki sitja í fyrirrúmi fyrir hagsmunum bæjarfélagsins oklkar. , : > ■ ■ stúlkur sungu pg lék-u á gítar og Guðlaugur Gottskálksson söng gamanvásur. Að lokum var dans- að til kl. 2 um nóttina. Skemmt- unin var sæmilega vel sótt og fór Ijómandi vel fram og skemtmu allir sér prýðilega. ★ Hjónaefni. Um jólin opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Guð- rún Kristinsdóttir frá Hafnar- firði og Vilhjálmur Sigurðsson bæjárgjaldkeri hér i bæ. ★ Árshátíð Æs'kulýðsfylkingar- innar, var haldin á þriðja nýárs- dag að Hótel Höfn. Fór hún i allastaði mjög vel fram og skemmtu allir sér hið bezta. — Helgi Vilhjálmsson setti skemmtunina með stuttu ávarpi en að þvá búnu hófst sameigin- leg kaffidrykkja, en á meðan á henni stóð flutti Júl'ius Júláus- son form. Æ.F.S. ágæta ræðu. Þá söng Stefán Skaftason ein- söng við undirieik Ingva Br. Jakobssonar. Jón Jóhannsson fflutti snjallt ávarp og Karl Sæ- mundsson söng frumsamdar kosningavísur. Á eftir var dans- að svo lengi sem' leyfilegt var. Æskulýðsfylkingin hafði fyrir hugað að halda árshátiðina á f jórða í jó'lum, en þá kom raf- magnsbilunin, sem stóð svo lengi, að ekki var hægt að Ijúka nauðsynlegum undirbúningi i NYJA-BÍÚ Miðvikudag kl. 9: ERFBAFÉNDUR með Litla og Stóra Fimmtudag kl. 9: Sannur heiðursmaður með Ronald Colman Sunnudag kl. 3: Sannur heiðursmaður Sunnudag kl. 5: Erfðaféndur Sunnudag kl. 9: FREISTING með Merle Oberon sambandi við kaffidrykkjuna á tilsettum tíma, svo það ráð var tekið að fresta skemmtiatriðum en hafa dansleiikinn. Fór hann prýðilega fram og öllum til ánægju. ★ Fertugsafmæli. Miðvikudag- inn 4. þ.m. átti frú Friðþóra Stefánsdóttir fyrrv. kennari Hverfisgötu 4 fertugsafmæli. — Fúú Friðþóra er vel þekkt og virt kona af öllum, sem einhver kynni hafa af henni haft. ★ Árshátíð Verkaltvennafélags ins Brynju var lialdin s.l. laugar dag að Hótel Hvanneyri. Frú Guðrún Sigurhjartardóttir setti Sk’emmtunina en síðan hófst sameiginleg kaffidrykkja. — Meðan hún stóð yfir flutti frú Ásta Ölafsdóttir ræðu, Björn Dúason las upp, þrjár ungar Þegar fiskábyrgðarlögin voru sett í fyrra, fjandskapaðist al- þýðusambandstjórnin mjög við þau. Gekk jafnvel svo langt að skrifa öllum verkalýðsfélögum á landinu og hvetja þau til and- stöðu gegn hækkuðu fiskverði, ★ Kaiffiskorturinn. Fólk kvart- ar nú mjög um kaffiskortinn, sem verið hefur meiri og minni síðan Stefanáa kvaddi. Þá var gerð rannsókn á kaffibirgðum 'I landinu og reyndust þær það miklar, að ekki þótti ástæða til að hefja skömmtun á ný og fullyrt var að nægar kaffibirgð- ir kæmu eftir þrjár til fjórar vikur, og ástæðulaust væri hjá fólki að kaupa meiri kaffibirgðir en eðlileg neyzla krefðist. Enn bó'lar lítið á kaffinu, verzlanir eru að smápíra í viðskiptamenn s'ina hungurlús af kaffi og er það auðvitað hvorki heilt né hálft fyrir heimilin. Ber öllum saman um, að slk skömmtun á kaffinu sé mildu verri en hin almenna skömmtun, jafnvel þó skammturinn væri allsendis ónógur öUum. var talið að hækkað fiskverð yi’ði til þess eins að auka dýr- tið í landinu. Hinu var alveg gengið, framhjá, að þúsundir manna í verkalýðssamtökum, eru upp á hlutaslkipti á fiskibát- unum, og hækkað fiskverð er því þein launahælkkun til þeirra. Á Alþýðusambandsþingi Norð urlands í haust fluttu fulltrúar sjómanna tillögu um að skora á Alþingi að ábyrgjast a. m. k. 70 aura fiskverð á kíló, eða 5 aur- um hærra verð á kíló en i fyrra. Fulltrúi stjórnar Alþýðusam- bands íslands, Jón Hjálmarsson sat þetta þing. Lagðist hann ein dregið gegn þessari tillögu sjó- manna. Urðu harðar deilur inn þetta á þinginu, sem lyktaði með að tUlagan var samþykkt með öllum atkvæðum gegn 6. Voru þessir sex menn aUir kratar og Framsóknarmenn. Nú er ihaldið sjálft búið að leggja fyrir Alþingi frumvarp um 75 aura ábyrgðarverð á fiski. Hafa þvá þjónar íhaldsins, kratarnir, gengið lengra en hús ibóndinn sjálfur. Þetta er að vásu ekkert einsdæmi nú sáðustu tiíma. Mundi fáa hafa grunað fyrir nokkrum árum að Alþýðu- flokkurinn ætti eftir að sökkva í það forardýki, spUUngu og íhalds, sem hann situr nú fastur i. Ordsending ti! stuðningsmanna C - listans Næsta laugardagskvöld kl. 9 verður haldinn skemmtifundur í Alþýðuhúsinu. Þar verða fluttar ræður og ávörp, einsöngur upplestur, sungnar gamanvísur og dans. Allir stuðningsmenn C-listans velkomnir. Sósíalistafélagið. AlþýðufL fjandskapast vi sjómenn Tapað Karhnannsstálúr með stálarmbandi, tapaðist s.l. mánudag í brekkunni fyrir ofan Verkamannabústaðina við Hvanneyrarbraut. Skilist til Kristínar Jónsdóttur, Bakka, gegn góðiun fimdarlaunum. TILKYNNING FRÁ RAFVEITUNNI Þar sem reikningum ársins 1949 verður lokað 1. febrúar n. k., vegna endurskoðunar á reikningum bæjarsjóðs og fyrirtækja hans, er hér með skorað á alla þá, sem skulda Rafveitu Sigluf jarðar að greiða skuldir isínar fyrir þann tíma. RAFVEITUSTJÓRI Ihaldið leggur til á Alþingi, að ábyrgðin á 75 aura verði fyrir fisklkáló gildi aðeins til 15. maá n.k. Sósíalistar leggja til, að iþessi ábyrgð gildi allt árið. — Bentu þeir á, að með þvá að ábyrgðin gildi tU 15. maá hafi Norðlendingar hennar látið gagn og hún verðiþá aðallega að gagni fyrir Sunnlendinga. En íhaldinu kemur ekkert við um Norðlend- inga. Þaðneitaraðlátaábyrgðina gUda nema til 15. maá og Fram- sókn og kratarnir lýsa yfir, að þeir séu íhaldinu sammála um þetta. Siglfirzkir sjómenn og út- gerðarmenn mættu vel muna þenna fjandskap í sinn garð lengur en daginn.

x

Mjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.