Mjölnir


Mjölnir - 11.01.1950, Blaðsíða 4

Mjölnir - 11.01.1950, Blaðsíða 4
Miðvíkudagur 11. jamúar 1950. 2. tölublað. 13. árgangur. Alþýðufl. málsvari há- tekjumanna Skömmu fyrir jólin gerðust jþau tíðindi á Aillþingi, að greiða átti atkvæði um launauppbót til starfsmanna rdkisins. Fulltrúi sósíalista í fj árveitinganefnd Ihaifði lagt tii að greidd yrði full (upplbót á laun þau, sem eru kr. 650,00 á mánuði í grunn og lægri, en eftir að grunnlaunin væru komin yfir kr. 650,00, á mán., lækkaði uppbótin ndkkuð ihlutfallslega. Tillaga þessi var iMld með atkvæðum íbaldsins og aðstoðariíhaldsins. Þeir máttu ekki annað heyra en að hæst launuðu starfsmönnunum yrðu greiddar fullar uppbætur. Við þetta hefði nú ékki verið, út af fyrir sig, margt að athuga, ef ekki hefði komið meira á eftir. Slíðari hluti tillögu sósóalista fjallaði um það, að einnig yrðu greiddar sömu uppbætur á éftir- laun og llfeyri. 1 þeim hópi eru meðal annars ekkjur starfsmanna ríkisins og gamlir starfsmenn ríkisins, sem slitið hafa kröftmn sínum í þágu ríkisins og hafa margir þeirra lengi búið við ennjþá verri launa- kjör en nú táðlkast við sambæri- leg störf. Tillaga þessi var samþykkt; en meðal þeirra sem lögðust gegn henni voru þingmenn Al- þýðuflokksins og ekki einn ein- asti þeirra greiddi henni atkv. „Kæti þig andvörp föðurleys- ingjanna,“ segir Jónas Hall- grSmsson í skráddaraþönkum um kaupmanninn. Hver hefði trúað því, að Alþýðuflo'kkurinn íslenzki gerðist maklegur slíkra einkunnarorða. Jafnframt því, sém hann gerist málsvari hæst- launuðu embættismanna, sem auk launanna, eru flestir rí'ku- lega haldnir af feitum bitling- um. Samt er ráðningin á þeirri gátu einföld, hversvegna svo er nú komið. Hæstlaunuðu embætt- ismennirnir og gráðugustu bitl- ingahítirnar eru foringjar Al- þýðuflokksins. Mennirnir, sem aljþýðan trúði fyrir sónum málum og áttu að vernda hennar rétt, snúast nú gegn hagsmunum láglauna manna, en standa því fastar vörð um hagsmuni þeirra stóru. Getur sá flökkur sokkið dýpra en orðið er? Bæjarmálastefnuskrá Sósíalistafélagsins (Framhald af 1. síðu) mjög umdeilt mál. Sjálfstæðis- flokkurinn og Framsóknarflokk urinn eru þvl andvígir og af- staða Alþýðuflokksins loðin. Þó afturhaldið bendi á, að bátaút- gerð sé öll á hausnum og tog- araútgerð Mka illa stæð, þá er það nú svo, að það er útgerðin og sjórinn, sem Íslendingar lifa á og verða að lifa á. Geti útgerð ekki haldið áfram, er, eins gott að segja þjóðinni að flytja bara burtu af landinu strax. En það er engin ástæða til slks, í landj okkar getur þjóðin lifað góðu Mfi. Fjárhagsvandræði og tap- rekstur útgerðarinnar undan- farið, hefur að langmestu leyti verið stjómarvöldunum að kenna, en nú er svo komið, að höft, okur og skáttar hljóta að minnka á þessum höfuð atvinnu- rekstri þjóðarinnar og þá batn ar í ári. Þeir sem ekki trúa á útgerð á íslandi, þeir trúa ekki á tilverumöguleika og tilverurétt þjóðarinnar. En ýmsir, sem þannig hugsa,þora ekki að viður kenna það, vegna þess, að það er óvinsælt hjá heilbrigt hugsandi almenningi. Á einum togara, hafa um 30 manns ársatvihnu með a.m.k. þriðjungi hærri tekjur en meðal- tek jur verkamanna og sjómanna eru hér, auk þess er töluverð atvinna í landi við togara, sér- stak'Iega þó, ef stundað er salt- fiskirií. Hvað snertir bátaútgerð, þá eru frá náttúrunnar hendi góð skilyrði til hennar hér. — Með góðri aðstöðu í landi, ætti bátaútgerð að vaxJa hér, en eigi eitthvað raunhæft að gera í þeim málum strax, verður bær- inn að kaupa a. m. k. tvo góða báta, fáist að þeim kaupendur I bænum, sem vilja gera þá út héðan, sé þeim gefinn kostur á að kaupa þá, annars geri bærinn iþá út sjálfur. Báta er hægt að fá með Mtilli útborgun, svo það ætti að vera kleift að kaupa tvo báta án þess að leggja út mikið fé. Það eru gömul baráttumál sósáalista hér, að auka iðnað í bænum, þá fyrst og fremst að fá hér upp lýsisherzlustöð, tunnuverksmiðju og niðursuðu- verlksmiðju. Tunnuverksmiðju er nú verið að reisa þó hægt gangi, en íhaldið berst gegn byggingu hinna verksmiðjanna og hefur hindrað aMar framkv. í þeim málum hingað til. — Ef takast á að sigra þá and- stöðu, þarf bæjarstjómin að fá samhentan og harðvítugan méiri hluta. Þó flestar götur bæjarins séu í slæmu ástandi og nauðsynlegt beri til að endurbæta þær og byggja nýjar, þá er það fram- leiðslan og framleiðsluskilyrðin sem verður að setja öllu ofar. Hinsvegar verður þó, svo fljótt sem fjárhagur bæjarins leyfir að hefjast handa í þessu efni. Sannarlega er Siglfirðingum nauðsynlegt að fá nýtt og stærra sjúkrahús, nýjan gagn- fræðaskóla og bamaskóla, þói yerður að láta framleiðsluna sitja fyrir þeim nauðsynjamál- Flokkur í lausu loíti um. Hvað sjúkrahúsið snertir, verðirr ríkið að leggja til þess eins og fjórðungssjúkrahúsa, svo mikið er sjúkrahús hér not- að fyrir aðkomumenn váðsvegar af landinu, enda má reikna með, verði þeirri sanngirniskröfu fylgt fast eftir, að sanngjörn málalok fáist fyrir Siglufjörð. iSundlaug bæjarins er ónothæf — hana verður að gera nothæfa fyrir vorið. Hinsvegar kostar mi'kið fé að fullgera sundlaugina og er tæpast hægt að gera sér vonir um að ljúka því á styttri tlíma en tveimur árum. Engin ákvörðun hefur verið enn tekin um hvar iþróttavöllur og íþrótta svæði verði ættlaður staður. — Eðlilegt og sjálfsagt er, að í- þróttafélögin í bænum verði höfð með í ráðum um þetta mál. Það verður á allra næstu támum að staðsetja 'iþróttasvæði i ná- grenni bæjarins og sáðan eftir þvi, sem ástæður frekast leyfa, að byrja þar á lagfæringu og framkvæmdum. -★- Sósiilistar eru þess fullvissir, að allu'r fjöldinn af bæjarbúum er þeim sammála um þessa stefnuskrá. Hinir flókkamir taka upp í sinar stefnus'krár ýmis sömu atriðin, mörg af hin- um gömlu baráttumálum sósáal- ista. Allir flokkarnir gefa fögur fyrirheit nú fyrir kosningarnar, en sem betur fer þurfa Siglfirð- ingar ekki að dæma milli loforð- anna einna, það eru verkin sem hægt er að dæma eftir. Stjórn íhaldsins, kratanna og fulltrúa Framsóknarm. á Siglu- fjarðarbæ undanfarið, er þann veg farið, að Siglfirðinga getur e'kki langað til að hún haldi áfram. Sósialistar hafa staðið einir í bæjarstjórninni, þeir hafa varað við vitleysunum og ráð- deildarleysinu, en skort atkvæða magn í bæjarstjórn til að hindra það. Siglufjarðarbæ er nú l'ifs- nauðsyn að fá sterkan, samhent an meirihluta, en það getur ekki orðið á annan hátit en að sósíal- istar fái 5 fulltrúa kjörna. Fái sósíalistar ekki meirihluta S bæjarstjórn nú, verður engin starfhæifur meirihluti til að kosn inigunum loknum. Það hljóta alUr að s'kilja, hvað það þýðir fyrir Siglufjörð, ef enginn á- byrgur meirihluti er í bæjar- stjórn. Síðasta kjörtímabil hef- ur fært mönnum heim sanninn um þetta. Við síðustu kosning- ar sögðu sósíalistar fyrir, hvem- ig fara myndi ef enginn starf- hæfur meirihluti yrði í bæjar- stjórn að kosningum loknum. — 'Þvá miður rættust þessar spár, og Siglfirðingar brendu sig, en þurfa Siglfirðingar virkilega að brenna sig tvisvar á sama soð- inu? Kosningamar mimu skera úr þessu. Við þær verður kosið á milM ábyrgs meirihluta, sem ef hann fær tækifæri, mun með gætni reisa við fjárhag bæjar- ins og síðan hef ja skynsamlegar fram'kvæmdir, — og sundur- leitra íhaldsflokka, sem allir myndu skjóta sér undan ábyrgð inni og ana áfram, þar til bær- inn væri gjaldþrota og Jónas Framsóknarflokkurinn er eini flokkurinn á Islandi, sem hefur lýst því yfir, að hann ráði ekki stefnu sinni sjálfur, heldur ráði hinir stjórnmálaflokkarnir stefnu hans. Þessi yfirlýsing er orðuð þannig, að hlutverk Framsóknarflokksins í íslenzk- um stjórnmálum, sé að vera alltaf og æt'íð, mi'lliflokkur en vinna með öðrum flokkum „til hægri eða vinstri“, eftir þvii sem henti hvoru sinni. Þar sem Framsóknarflokkurinn ræður engu um stefnu Sjálfstæðis- flokksins eða stefnu Sósíalista- flokksins, en hann ætlar ætíð að starfa 'i millibilinu milli þessara flokka, þá eru það þeir, sem marka hvar Framsóknarflokk- urinn stendur. Hugsum okkur t.d., að Sjálfstæðisflokkurinn hyrfi frá þeirri sótsvörtu aftur- haldsstefnu, sem hann fylgir í dag og gerðist frjálslyndur flokkur, þá er hann um leið kom irm langt til vinstri við stefnu Framsóknarflokksins í dag. — Framsóknarflokkurinn yrði þá, samkvæmt yfirlýsingu sinni, á augabragði að breyta um stefnu og taka upp ennþá frjálslyndari stefnu en Sjálfstæðisflokkurinn. Gerðist svo Sjálfstæðisflokkur- inn t.d. hreinn og beinn naz- istaflokkur en SósíaMstaflokik- urinn, eða sá vinstri flokkur, sem hverju sinni starfar í land- inu, færðist mikið 'i afturhalds- átt, yrði Framsóknarflokkur- inn samkvæmt yfirlýsingu sinni enn á ný að breyta stefnu sinni. Það er óneitaniega broslegt að lýsa því yfir, að aðrir flokkar sku'li ætíð marka sér bás í póli- .tíkinni, en eigin sannfæring og skoðanir skuli þar ekki ráða. — Þetta lætur þó Framsöknar- flokkurinn sig hafa, má því með sanni segja, að það sé flokkur lí lausu lofti. Um þá yfirlýsingu flokksins, að hann muni vinna „til vinstri eðá hægri“ eftir því sem henta þyki, hefur reynslan orðið sú, að flokkurinn er orðinn þjónustu- lið afturhaldsins í flestum þjóð- málum, fjandskapast við verka lýðinn og alþýðuna, en styður af ölium kröftum hagsmuni auð mannastéttar landsins. I síðast- Mðinn aldarfjórðimg hafa marg ar kaup- og kjaradeilur verið háðar á íslandi, en aldrei þenna tima hefur ein einasta kjara- deila verið háð, svo að blöð Framsóknarflokksins og for- ustumenn hans hafi ekki stutt atvinnurékendur, stundum jafn- vel fjandskapast af meira of- stæki og hatri til verkalýðsins, pýramídaspámaðm’ tæki f járfor ráð af Siglfirðingum og sendi hingað ráðsmann til að stjórna bænum. SÓSfALISTANA eða öng- þveitið og sukkið, — Um þaið er kosið nú. Megi gifta Siglufjarðar verða aftur- lialdi og ráðleysi yfirsterk- ari. \ / en nokkurntíma atvinnurekend- ur sjálfir. Eitt aðalmál Framsóknar- flokksins seinni árin er barátta gegn dýrtíðinni. Sú barátta hef- ur verið háð þannig, að flokkur- inn á mesta sök allra stjórn- málaflokka landsins á hækkun dýrtíðarinnar, en eins og kunn- ugt, er hið brjálæðislega verð kjöts og mjólkurafurða aðal or- sök dýrtíðarinnar og nú heimt- ar Framsóknarflokkurinn cnn á ný stóra verðhækkun á þessum vörum. í bæjarmálum iSiglufjarðar, réði Framsókn eitt sinn mestu. Þau’spor hræða. Þá átti flokk- urinn að vísu á að slkipa mikil- hæfummönnum,þeim Guðnnmdi Hannessyni og Þormóði Eyjólfs- syni, þó íhaldssamir og sérgóðir væru þeir báðir. En flokkurinn er sá sami, þó álit hans hafi rýrnað og fylgið minnkað með vaxandi þroska og reynslu bæjarbúa. Afturhaldssamur og einstrengingslegur bændaflokk- ur hefur engu hlutverki að gegn á Siglpfirði, nema að fjand skapast við verkalýðssamtökin og vera hjálparhela íhaldsins. iSMkur flokkur á ekki að fá full- trúa í bæjarstjórn, allra sízt eftir þá reynslu, sem fengin er af störfmn flokksins í bæjar- stjóm fyrr og s'íðar. ðlafur Thors, Bjarni Ben. og Jóhann Þor- kefl heittir ranglæti Þegar ráðnir voru fastir leik- arar að Þjóðleikhúsinu s.'l. haust var gengið fram hjá öllum þess- um mönnum. Þetta er sv'ivirði- legt ranglæti, þVI í störlfum sín- um að opinjberum málum, hafa aUir þessir menn sýnt „fenó- menaia" leikarahæfileika. Þeir segjast unna sjálfstæði lands- ins og þjóðarinnar og standa vel á verði gegn erlendri ásælni. — Þeir segjast berjastfyrirfrjálsri verzlun og afnámi haft, og þeir segjast berjast fyrir hagsmim- um allra stétta jafnt. Þrátt fyrir reynsluna sjálfa, sem þó er við- urkennt að sé ólygnust, þrátt fyrir öll verk sín, hefur þó þess- um mönnum tekizt að fá meira en þriðjung þjóðarinnar til að trúa sér. Þetta gæti ekki tekist nema afburða leikurum. En þess er því að vænta, að þjóðleikhús- stjórnin sjái sóma sinn, bæti úr ranglætinu í haust og bjóði öll- um þessum landskunnu leikur- um strax tfasta stöðu sem lodd- arar við Þjóðleikhúsið, en þar myndu fáir verða þeim fremri.

x

Mjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.