Mjölnir


Mjölnir - 11.01.1950, Blaðsíða 3

Mjölnir - 11.01.1950, Blaðsíða 3
MJÖLNIE S Sókn Fyrir mieira en. hundrað árum sögðu þeir Karl Marx og Fred- rich Engels fyrir fall borgara- stéttarinnar og valdatöku verka lýðsins. Jafnvel þá, er riíki þess- arar stéttar var í hvað mestum uppgangi, voru feigðarmörk orð in sýnileg á ásjónu hennar. Valdatilfærsla frá einni stétt til annarrar hefur alltaf kostað hörð átök, fómir, blóð og tár, einkum fyrst í stað. Viðureign hinnar ungu verkalýðsstéttar og hinnar eilihrumu og æðakölkuðu horgarastéttar er engin unaan- tdkning frá þessari reglu. f þeirri giímu hefur verkalýos- stéttin beðið marga og tilfinnan lega ósigra, tapað ótal skærum og mörgum orustum, en I'ika unnið stórsigra, sem em svo mikilsverðir, að ekki einu sinni hatursblindustu óvinir hennar efast lengur um hvor segja muni frá. vopnaviðskiptum um það er lýkur. En enn í dag, heil.ii öld eftir að þeir Marx og Engels 'birtu borgarastéttinni feigoar- spána’ þrjóskast hún við að af- sala sér völdimum til fulls í hendur vehkaiýðsstéttinni, sem þó er skilgetið afkvæmi hennar og lögmætur erfingi. ’ Stærstu ósigrar borgarastétit- arinnar og um leið mestu sigrar verkalýðshreyfingarinnar hafa orsakast af innbyrðis sundur- þykkju borgarastéttarinnar og annarra afturhaldsafla, sem fylgja henni að málnm. Meðan enn vom til nóg lönd ónumin eða byggð ótæknimenntuðu fólki sem merkisberar hinnar skef ja- lausu samkeppni gátu mergsog- ið og kúgað í ró og næði, fór allt tiltölulega friðsamlega fram. En þegar heiminum var full- skippt í heimsveldi og áhrifa- svæði og ræningjarnir fóra að troða skóginn hver ofan af öðr- um, var friðurinn úti. Hvær hræðilegar heimsstyrjaldir, sem hin sjálfu sér sundurþykku and- verkalýðssinnuðu öfl heimsins stofnuðu til og háðu innbyrðis, veiktu þau svo mjög, að þau megnuðu ekki að koma í veg fyrir valdatöku verka'lýðsins í tveim f jölmennustu ríkjium ver- aldar .Rússlandi og Kína. Svo ægilegt áfall sem valda- taka alþýðunnar og framkvæmd sóslíalismans í Rússlandi var fyrir afturhaldsöflin, þá er þó byltingin í Kína enn tilfinnan7 legri, e'kki siízt fyrir þá söfc, að helzt l'itur út fyrir að sjálf und- irstaðan undir veldi stærstu auðvaldsríkja heimsins, Bret- lands og Bandaríkjanna, sé að hrynja í rústir undir fótum þeirra, án þess að þau fái nokkra rönd við reist. Einkum á þetta þó við um Bretland, en grundvöllurinn imdir auði og völdum hins mikla heimsveldis þeirra hefur einmitt verið þau verðmæti, sem þeir. hafa pínt út úr nýlendum sínum og áhrifa svæðum, fyrst og fremst í Asíu. Þeir hafa fengið þar ódýrt vinnu áfl og ódýr hráefni, og haft þar einokun á verzlun og f jármála- starfsemi. Bandaiukin eru betur sett, bæði er heimalandið stærra og kostameirat og auk þess sósíalismans strjálbýlla og minna nýtt en Bretland, og ennfremur hafa Bandarófcin raunveruleg pólitisk og efnaleg yfirráð í Mið- og Suður-Ameníku. Þá hafa fjölmenn og auðug lönd í Austur-Evrópu, gengið undan heimsauðvaldinu siðan sáðari heimstvTjöldinni lauk. Fyr ir styrjöldina íora hálf- og al- fasistiskar aíturhaldskláfcur með völd í þessum l^_mm, mergsug- ■ur og arðrændu alþýðu þeirra á Ibróðurlegri , samvinnu við brezkt, þýzkt, franskt og ame- risfcit auðvald. -★- Málgögn aftunhaldsins á Vest unlöndum leggja nú mikla stund á það í áróðri sinum að reyna að telja fólki trú um að öfl verkalýðsstéttarinnar og sósíal- ismans séu á undanlialch i heim- inum. Sjaldan hefur meira vei’- ið logið. Undanfarin ár hefur al- þýða heimsins unnið hvern sig- urinn öðrum stórkpstlegri, — greitt afturhaldi heimsins hvert rothöggið öðru tilfinnanlegra.— ressir sigrar hafa orðið til þess að glæða og lyfta undir bylting- aröfl og sjálfstæðishreyfingar meðál undirokaðrá þjóða, sem fyrir örfáum árum hafði varla meira en dreymt um að rása gegn kúguram sínum. Eru þeir atburðir, sem nú era að gerast á Suðaustur-Asíu glöggt dæmi um þetta. Þegar Japanir hófu innrás sána í nýlendur og verndar- svæði Frakka og Bretá í Suð- austur-Asíu, kom í ljós, að her- vamir þeirra og herútbúnaður var látils sem einskis virði, enda unnu Japanar þar skjóta sigra. Váða tóku íbúarnir Japönunum sem frelsurum, er björguðu þeim undan hinu evrópska oki. En brátt kom í ljós, að fyrir Japönum vakti nákvæmlega það sama og fyrir hinum fyrri hús- bændum, og hófst þá barátta gegn þeim. Þegar japanski her- inn gafst upp, tóku 'ibúarair völdin í sínar hendur að mestu leyti og þverskölluðust við að láta þau aftur af hendi við hina fyrri húsbændur, sem hófu þeg- ar í stað afskipti af málefnum iþeirra, þvert ofan í gefin loforð, ýmist beint eða gegnum lepp- stjórnir. Hafa sigrar alþýðunn- ar í Kána eflt mjög sjálfstæðis- hreyfingar þessara landa, og er nú svo fcomið, að það virðist aðeins spursmál um mánuði, í hæsta lagi nokkur ár, hvenær þessar þjóðir sparka blóðsugum brezka, franska, hollenska og ameráska auðvaldsins fyrir fullt og allt út úr löndum sánum. Alþýða Viet-Nam-lýðveldisins ræður nú yfir um það bil 90% af landi sínu, en franska lepp- stjórnin yfir ca. 10%. Stórjörð- um hefur verið skipt upp, iðn- aðurinn þjóðnýttur, lestrarvan- kunnáttu að mestu leyti útrýmt og margváslegar aðrar fram- farir orðið. Brezka leppstjórnin í Burma ræður nú yfir minna en helm- ingi landsins. Hitt hefur alþýð- an tekið af henni á rúmu hálfu öðru ári. Á Malakkaskaga hafa Bretar háð grimmilega nýlendustyrj- öld í rúrnt ár. Ætiunin var að bæla frelsishreyfingu ábúanna niður með harðýðgi og ógnar- verkum. En hryðjuverkin hafa iborið þveröfugan árangur, orðið til þess að auka enn meira hat- urshug íbúanna til kúgaranna og efia frelsisþrá þeirra. Hver stórsöxnin af annarri gegn skæruiiðunum heíur farið út um þúfur, og eru engar l'ikur til þess að sú, sem hóást nú um áramótin með aðstoð brezka flughersins, beri frekar árang- ur.Ástæðan til þess, hvert kapp Bretar leggja á að halda völd- um á skaganum, er tinauðgi landsins. — Tinútflutningurinn þaðan hefur fært Bretum fleiri dollara undanfarin ár en allur annar brezkur útflutningur sam anlagt. 1 Indónesáu ræður alþýðan yfir stóram landflæmum, og eru sáralitlar lákur til þess, að lepp- stjórn sú, sem Hollendingar og Bandarúkjamenn settu þar á laggirnar fyrir sfcömmu, fái við neitt ráðið til lengdar. Önnur stærsta þjóð Asíu, Indland, er nú sem óðast að átta sig á hinu rétta eðli stjórn- ar Nehrus, sem er hreinræktuð brezk-bandarásk afturhalds- stjórn, sama eðlis og Kuomin- tangstjórnin sáluga í Kána, rek- ur erindi afturhaldsins leynt og Ijóst, og hefur sVikið öll þau fögru íyrirheit, sem hún gaf þjóðinni við valdatöku sána. — Jafnvel þar hafa orðið stórverk- föll og uppreisnir. Fyrir nokkr- mn mánuðum tók alþýðan á Hyderabad á sitt vald stórt 'land flæmi með um 2500 þorpum og skipti landinu milli bændanna. Sú tilraun, svo og flest stærri verkföll !í landinu, hafa verið barin niður með hervaldi, en ólgan í landinu fer vaxandi. En það er fleira en beinir 'landvinningar alþýðunnar, sem hefur eflt vald hennar og rýrt mátt afturhaldsins. Hinar geysi hröðu framfarir, menningarleg- ar, tæknilegar, efnahagslegar og og stjórnarfarslegar, sem orðið 'hafa á rákjum alþýðimnar aust- an jámtjaldsins undanfarin fimm ár, samfara minnkandi framleiðslu og harðnandikreppu ástandi í ríkjum kapitalismans, hafa breytt kraftahlutföliunum 'geysilega hirnun sósialistisfcu og framfarasinnuðu öflum í hag. Afturhaldinu er þetta sjálfu vel Ijóst. Það er t.d. engin tilviljun að brezka stjórnin óskar nú eftir vinsamlegum samskiptum við kommúnistastjómina í Kína, eða að stríðskjaftæðið 1 Bandarákjunum hefur dvínað heldur síðustu mánuðina, eða að ýmsir „vestrænir“ áhrifamenn era farnir að gefa í skyn, að e.-t.v. muni sambúð „austurs“ og „vesturs" fara batnandi á næstu mánuðum, máske nást sam- komulag um sum helztu deilu- málin, t. d. kjamorkumálin. — Þetta stafar ekki heldur af því, að afturhaldsöflin séu nú allt í einu orðin svo dæmalaussáttfús, af ást þeirra á friðarhugsjón- inni og kurteisi. Nei, það, stafar blátt áfram af þvá, að þau sjá að ofbeldishótanir þeirra eru vita gagnslausar og eru meira að segja að verða beiniínis hlægileg ar, því jafnvel þeim, sem liggja undir hörðustum áróðri aftur- haldsins, er að verða það ljóst, að vopnaárás af hálfu hinna „vestrænu lýðræðisrákja“, þ.e. heimsauðvaidsins, á hendur ilkj um alþýðunnar, væri sama og sjálfsmorð fyrir fyrrnefnda að- ilanh. Enn kmma að Mða allmörg ár, máske áratugir, unz hin ehi- hruma borgarastétt og banda- menn hennar hrökfclast frá rílfcj- ,um og aiþýðan tefcur völdin fyrir fullt og allt. Átökin miili þessara höfuðafla mannkynsins á dag á eflaust enn eftir að kosta mikil átöfc og fórnir, — másfce blóð og tár. En með hverjum deginum sem l'iður verður það fyrirsjáanlegra, hvernig þeirri viðureign lýkur, og aldrei hafa þeir, sem þrá það að sjá öld frelsis, jafnréttis og bræðralags renna upp yfir jörð- | Erlendur f ær laimaupp- bót Iijá íhaldinn, einn feitan bitlirig í viðbót. ■ í sáðasta tölublaðj Mjölnis var skýrt frá, hvernig íhaldið laun- aði Erlendi Þorsteinssyni fyrir að hapn hjálpaði þvá til að láta iSR lána ryðkláfinum Hæringi 75 þúsund ki óuur. Það kaus hann í staðinn i verlksmiðju- stjórn til næstu þriggja ára. — Þetta var nú ódýrt íyrir íhaldið, því stjórnarsætið hefði annars fallið í hlut Framsóknarflokks- ins.’íhaldið hefur 'i mörg skipti, það seni af er þingi, láitið krat- ana hafa ýmsá bitlinga á fcostn- að Framsóknar. En nú skipaði íhaldið verzlunarnefnd til út- landa, og skipaði í hana Erlend Þorsteinsson. Mun það vera launauppbót fyrir „greiðasem- ina“ við Hæring, — ósikabam áhaldsins. ina, haft eins mikla ástæðu til að vera bjartsýnir og nú í dag. og Skeiðsfossvirkjifiiiimi kosii upp. Neisti, sem út kom 3. þ.m. gerir að umtalsefni svo&allað „Herteivigstímabil“ 'i bæjar- stjórn. Segir blaðið, að þá hafi Þóroddur og Hertervig stjómað bænum „í nafni- flokka sinna“, segir blaðið orðrétt: „—sem víð frægt og illfrægt er orðið —“. Á blaðið heíðurinn af að hafa búið til nýyrði, orðið „illfrægt“, en eins og allir vita er venja í 'íslenzku máli að tala um illræmt. Má deila um, hvort spekingar Neista hefur hér tekizt að búa til betra orð en áður var til í málinu. Sennilega mun þetta ný- yrði þó ekki festast í málinu, heldur hafa þau áhrif ein, að ennþá einu sinni hlæji fólk að Neista. Þetta samstarf sósíalista við Hei’tervig, sem blaðið hneyksl- ast á, var eingöngu í þv'i falið að Ikoma fram ríkisábyrgðinni fyrir Rauðku og Skeiðsfossvirkj unina. Hefði þetta samstarf ekki tekizt hefðu þessar ríkis- ábyrgðir ekki fengizt, svo tæpt stóð með þau mál, og þá hefðu báðgr þessar framlkvæmdir stöðvast. Með þvaðri sínu er þv'i blaðið að harma það, að Rauðka og Skeiðsfossvirfcjunin vora byggð- ar. Þáttur kratanna í því máli, meðan á því stóð, er svo saga út af fyrir sig; ábyrgðarleysi þeirra og hirðuleysi um hags- muni bæjarfélagsins, þegar þeir telja sér von um pólitískan gróða. Umræðufundur milli Æ.F.S. o? F.UJ. Síðdegis á mánudag barst ÆFS bréf frá FUJ þar sem þeir tii- kynna að fulitrúar fél. muni ekki mæta á umræðufundinum þetta kvöld. Búið var að ákveða ræöumenn beggja félaganna. Frá Æ.F.S. tala þelr Stefán Skaftason og Einar M. Albertsson, en frá F.U.J. þeir Sigtryggur Stefáns- son, Jóh. G. Möher og Magnús Blöndai. Þessir tveir siðar- nefndu eru komnir yfir aldurs- takmark félagaima, en það var settmeðhálfgildings skilyrði frá F.U.J. fyrir þátttöku í fmidin- um, að þessir tveir menn fengju að tala þar. Géngust fulltrúar Æ.F.S. því inn á það, þrátt fyrir aldur þeirra tveggja, Jóhanns og Magnúsar. Fundur þessi féll því niður í gærkvöldi en verður haldinn mjög bráðlega og þá rækilega auglýstur á götunum og í út- varpi. SÓSÍALISTAR ! Fjölmennið á umræðufnnd- inn þegar hann verður haldinn. Um áramótin sendi stjórn Æskulýðsfylkihgarinnar áskor- un til Félags ungra jafnaðar- manna, um umræðufund með Æ.F.S. einhvemtíma á milli 10. og 15. jan,, þar sem rædd skyldu landsmálin almennt og bæjar- mál. Fulltrúar beggja félaganna komu sér saman um að fund þennan skyldi halda þriðjudag- inn 10. jan. í Nýja bíó. Fyrir hádegi 9. jan fer Jóh. Möller. þess á leit f. h. F.U.J., að fundi þessum verði frestað vegna hins hörmulega sjóslyss er m. b. Helgi fórst við Vestmannaeyjar s. 1. laugardag. Fulltrúar Æ.F.S. tóku þessa frestunarbeiðni til athugunar en komust að þeirri niðurstöðu að ekki væri ástæða til að fresta þessum fundi, þar sem svo væri frá þessum hörmulega atburði liðið og öðrum samfcomum hér í bæ hafði ekki verið frestað á sunnudagskvöld og fyrirhugað- ur var t. d. fundur í Þrótti þá um kvöldið. Var F.U.J. tilkynnt þetta urn hádegi á mánudag. —

x

Mjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.