Mjölnir - 21.06.1950, Blaðsíða 1
17. tölublað.
Miðvikudagur 21. júní 1950.
13. árgangur.
Annan togara til Siglufjarðar
Það er hagsmunamál allra bæjarbúa, að hingað verði keyptur ann-
ar togari. Þess vegna þurfa allir, sem nokkur tök hafa á, að skrifa
jsig f yrir hlutafé.
l Hlutafjársöfnunin
Á öðnum stað í blaðinu er
birt boðsbréf um hlutaf jársöfn-
un fyrir Togarafélag SighiLJarð
ar h/f.. Tilgangur félagsirs er
að kaupa og reka einn hinna
nýju togara, sem verið er að
smíða í Englandi á vegum ríkis
stjórnarinnar.
Eftir þeim upplýsingum, sem
Mjölnir hefur fengið um söfn-
unina, hefur hún gengið mjög
dræmt, svo að með sama áfram
haldi er óhugsandi að búið verði
fyrir tilskildan tíma að safna
því fé, sem þarif til þess að kleift
verði að leggja í togarakaupin.
Það þýðir ekki |að treysta á
síldina eingöngu
Það er óþarfi að eyða mörg- i
um orðum til að lýsa atvinnu-
ástandinu hér í bænum, eins o.g
það er nú og hefur verið undan-
farið. Allir Sigílfirðingar þekkja
það. Þetta hörmungar atvinnu-
ástand er afleiðing þess, að
byggt hefur verið á einni stop-
uiii atvinnugerin, síldveiðunum.
Þegar síldin bregat, ríkir hér
hreint vandræðaástand,
Þannig má ekki ganga til
lengdar. Það þarf að skapa
kjölfestu í atvinnumálum bæjar
ins með því að efla aðrar at-
vinnugreinar en sildveiðarnar
og síldarvinnsluna, svo hér geti
verið lífvænfegít þótt s'ldin
bregðist. Ein leiðin til að skapa
slíka kjöilfestu er að auka tog-
araútgerðina úr bænum.
Hvað þýðir útgerð nýs tog-
I ara liéðan?
Talið er |að útgerð eins tog-
ara gefi um eða rvfir 3 millj.
króna í vinnulaun á ári, eða sem
svarar 30 fþús. kr. , lárstekjur
handa hundrað mönnum, ef
jafnt Iværi skipt. Veiði skipið
í salt, nema vinnulaunagreiðsl-
umar talsvert hærri upphæð.
Auk ' þess , nemur hagnaður
verzlana og annara fyrirtækja,
sem skipta við skipið, tugum
eða hundruðum þúsunda króna
árlega. Talið er, að útsvör af
tekjum þéim, sem skipið veitir,
nemi varla undir 44 núllj- kr>
Það eru jþví margra hagsmunir
að (nýr togari íáist hingað til
bæjarins. i i......
mundir. En því aðeins er hægt
að tryggja, að hann batni eitt-
hvað tii frambúðar, að eitthvað
sé gert til að efla atvinnuláf
bæjarins.
Hlutabréf in í hinu nýstofnaða
félagi jhljóða á kr. 1000 hvert.
Til þess að hægt jverði að kaupa
einn hinna nýju glæsilegu tog-
ara, þurfa sex hundruð slík
hlutabréf að seljast. )— ÍÞess
skal getið, að útborgun hluta-
fjárins fer ekki fram strax,
sennilega ékki f yrr ien einhvern
tíma seint í júlí.
Hverjir eru líklegastir til að
skrifa sig fyrir hlutafé?
Hér í bænum eru margir
sæmilega efnaðir menn, sem
vel jgætu lagt f ram nokkur þús-
und króna hlutafé hver, sumir
stærri upphæðir. Ef jnokkur at-
vinnurekstur hér á landi er líf-
vænlegur, þá hlýtur i útgerð
þessara nýju, fullkomnu togara
að verða það. Það hlýtur því
að verða arðvænlegra að leggja
fram fé til slíkrar útgerðar en
t. d. að eiga fé liggjandi imni
í lánsstofnunum eða arðlitlum
fyrirtækjum. !
skrifað sig fyrir nokkrum þús-
undum hver. Fáir eiga meira
en þær lundir því, ,að hér sé
sæmileg afkoma og almenning-
ur hafi kaugetu.
Ýmis félagssamtök í bænum
geta skrifað sig fyrir andvirði
eins eða fleiri hlutabréfa. j
Verkamenn og sjómenm, sem
ganga hér atvinnuhtlir eða at-
vinnulausir tímum saman á
hverju ári, hafa ef til vill meiri
hag |af því en nokkrir aðrir, að
hingað verði fenginn nýr tog-
ari. Þess er því að vænta, að
allir iverkamenn og sjómenn,
sem tök hafa á, skrifi sig fyrir
hlutafé.
Mál málanna
Siglfirðingar! Það er mál
málanna í |dag, að f á hingað
einn hinna nýju togara. En
hann kemur því aðeins, að nægi
legt hlutafé safnist. Og það er
enginn efi 4 því, að hægt er að
safna þessu hlutafé, ef áhugi
og vilji er ahnennt fyrir hendi.
Það má því enginn, sem tök
hefur á, skerast úr leik, heldur
verða allir, sem mögulega geta,
að leggja fram hlutafé og reyna
að f á aðra til að gera það líka.
17. júní 1950
Verzlanir bæjarins geta líka
Einn hinna nýju, fullkomnu togara til Siglu
f jarðar, er kjörorð okkar í dag. |
17. júní var haldinn hátíð-
legur hér í Siglhifirði í mjög
svo svipuðum st'íl og undan-
farin ár. Hátíðahöldin hófust
bl. 10,30 með bópgöngu í kirkjiu.
Þar prédikaði sóknarpresturinn
sr. Óskar J. Þorláksson. 1 göng
unni bar mjög á litlum íslenzk-
um iPánum, sem börn báru, og
gaf það henni sérlega fallegan
lb!iæ. Fyrir göngunni voru bornir
félagsfánar og íslenzki þjóðfán-
inn.
El. 13,30 hófust svo hátíða-
höldin á áiþróttavelilinum með
iþví að Jón Skaftason setti hátíð
ina, Síðan söng Kanlakórinn
Vlísir iþjóðsönginn. Samtímis því
að þjóðsöngurinn var sunginn,
frairJkvæmdi sveit skáta fána-
kveðju undir stjórn Helga
Sveinssonar. Þá flutti Bjarni
Bjarnason bæjarfógeti minni
iýðveldisins, og Hlöðver Sigurðs.
son, skólastjóri, minni Jóns Sig
urðssonar. Þá söng karlakórinn
Vísir nokkur lög. Hófust því-
næst líþróttir og var keppt í
4 x 100 m. boðhlaupi, langstöklki
60 m. Maupi, Bteinahlaupi og
og Iqkum knattspyrnu. Var
reynt að haga þvi þannig, að alit
iþetta gengi greiðtega og urðu
aðeins smátafir er orsökuðust
af þvií, að keppendur voru rnarg
ir þeir sömu í öllum greinum, og
urðu iþvi að hvilast eftir hverja
keppni.
Kl. 5 hófst barnaskemmtun
í Bíó. Flútti Benedikt Sigurðs-
son þar erindi um 17. júní, helgi
hans og mikilvæigj. Sííðan var
sýnd l'eikífimi og að lokum var
biómynd.
Kl. 8,30 var kvoldskemmtun
d Bíó er hófst með ávarpi Vig-
fúsar Friðjónsspnar. Síðan las.
Björn Dúason upp skemmtiiega
Sögu. Þá var sýnd stutt kvik-
mynd. Helgi Sveinsson og Reyn
ir Árnason sýndu þá leikfimi, en
iasleiki hindraði hina tvo af
fjórmenningunum frá því að
Nýtt hjálpartæki fyrir fiskiskip, er stunda veiðar á gruiinmiðum
Norska blaðið „Fiskaren" skýrði nýlega frá tilraunum, sem
Norðmenn hafa gert með nýja, ameríska tegund bergmálsdýptar-
mæla, sem taldir eru mjög hentugir fyrir skip, er stunda veiðar
á minna en 200 faðma dýpi. Þessi mælir er ódýrari en eldri gerðir
bermálsdýptarmæla og uppsetning hans úthehntir engan sér-
stakan útbúnað um iborð í skipunum. '. (' ,
Sex hundruð hlutabréf
Fjárhagur abnennings hér í
bæniuim er þröngur um þessar
Tækið reynt yið Lofoten. ,
Fyrsta tækið af þessari gerð
kom til Noregs s. 1. vetur sem
gjöf frá Bendix-verksmiðjunum
sem framleiða þau, til fiski-
mannaskólans í Aukra. Var það
m. a. reynt á vertíðinni við Lo-
foten við þorskveiðar méð
snurpinót, og giaf st ágætlega. —
Skýrir „Fiskaren" frá, að með
Iþessum mæli hafi m. a. eitt sinn
fundizt þorsktorfa, sem úr náð-
ust 30 tonn af f iski í einu kasti.
Þorskveiðar með snurpinót
voru fyrst reyndar við Lofoten
í fyrravetur í tilraunaskyni, en
s.J. vetur hófu allmargir bátar
veiðar með þessari aðferð. —
Gafst hún svo vel, að snurpi-
nótabátarnir voru yf irleitt hlúta
hæstir allra fiskibáta ;við Lol'ot-
en s. 1. vetur. Mun Mjölnir e.t.v.
birta grein um þessa veiðiað-
ferð síðar.
Norska fiskimálastjórnin lætur
kenna meðferð þessara dýptar-
mæla.
Seint í vetur afhentu Bendix-
verksmiðjurnar og umboðshafi
þeirra í Noregi norsku fiski-
málastjórninni tvo bergmáls-
dýptarmæla af þessari nýju
gerð til reynslu. Auk þess sendu
verksmiðjurnar verkfræðmg til
Noregs til að kynna norskum
fiskimönnum gerð tækisins og
kenna meðferð þess. Var síðan
í samráði við fiskimálastjórn-
ina, lefnt til mámskeiðs fyrir
kennara þeirra þriggja fiski-
ma'uiiaskóla, sem norska ríkið
rekur. Má nokkuð af því marka,
hve þýðingarmikið Norðmenn
telja að þetta nýja tæki geti
orðið fyrir fiskveiðarnar.
Bergmálsdýptarniælar af þess
ari gerð hafa verið í notkun í
Ameríku um nokkurt skeið og
. gefið góða raun.
Lýsing ,,Fiskaren" á tækinu
í og iiotkun þess
1 lok námskeiðs þess, er áður
getur, var farin stutt veiðiferð,
,þar sem hið nýja tæki var
reynt. Var fréttaritari frá
„Fiskaren" með i förinni. Far-
ast blaðinu orð um hinh nýja
dýptarmæli á þessa leið:
„Hér er um að ræða fremur
•Itið og ódýrt áhald við hæfi
skipa, sem ekki stunda veiðar á
meira dýpi en um það bil 200
föðmum. Meðlferð þess var
mjög auðveld. Uppsetning þess
tók aðeins örstutta sund, og
dýptarritunin var mjög greini-
leg, mun greinilegri en á hinum
(Fi-amliald á B. síðu).
mæta. Að lokum var svo stutti
ibíómynd.
Kl. 10 voru dansléikir að
Hótel Höfn og Hótel Hvann-
eyri
Æthinin var að hafa útidans-
leik, en það íórst fyrir vegna
ýmissa erfiðieika, m. a. reynd-
ist ómögulegt að ná samkomur
lagi við eigendur skemmtistaða
um að f á inni, ef veður hindr-
aði útidansleik, og ómöguilegt
var að fá fullnægjiandi hljóm-
sveit.
Merkjasala var um diaginn
og| gekk hiún heidur tregiega.
Má þar um kenna a.mik. að
einhverju leyti minnkandi f jár-
ráðum ailmennings. Veður rac
hið bezta allan daginn.
íþróttabandalag Sigiuifjarolat'
sá um hátíðahöMin f. h. bæíar-
stjórnarinnar og kaus nefnd til
að annast framkvæmd þeirrá.
Framkv.stjóri nefndarinnar var
Jón Sikaftason stud. jur. Eþrótta
bandaiagið mun ráðstafa þeim
ágóða, sem kann að hafa orðið
af bátíðahöidunum.
BÆJAKEPPNI
í frjálsum íþróttum,
milli Sigluf jarðar ög
ísaf jarðar hef st í kvöld
Hin árlega íþróttakeppni milli
Siglfirðimga og Isfirðinga hefs*
væntanlega í kvöld, ef flugferð
verður að vestan, en lsfirífimg-
arnir eru ókomnir. Búizt er vSI
því, að keppnin verði mjög
skemmtileg, enda þótt Siglfirð-
ingar séu nú nokkru veikari en
þeir hafa verið, sökum þess aJB
tveir af beztu keppnismönnum
þeirra, þeir Guðmundur Árna-
son og Ingvi Br. Jakobsson taka
ekki þátt í keppninni að þessu
sinni. Ingvi er f jarverandi fir
bænum ,en Guðm. getur ekki
keppt vegna meiðsla í f æti,
Hinsvegar hafa Siglfirðing-
um bæzt efnilegir nýliðar, þeir
Ófeigur Eiríksson frá Akureyri
sem nú er f luttur hingað tíl
bæjarins, Siglfirðingarnir Vig-
fús Guðbrandsson og Friðleifur
Stefánsson og Sverrir Sigþórs-
son, sem ekki hafa teHtífl þáá*
í þessari keppni áður.
Neisti og jarðýtan
* Neisti og jarðýtan. — í síð-
asta Neista er talað um að jarð
ýta bæjarins hafi legið óviðgerð
um tíma vegna þess að dregið
hafi verið að leysa út varahiuti
í hana. Hið rétta er, að tiikynn-
ingin um kröfuna lá vegna smá
vægilegra mistaka einn dag á
bæjarskrifstofunni, áður en
sinnt var um hana. Tók jarð-
ýtustjórinn við peningunum til
að ieysa varahlutina út,' tvehn
dögum áður en Neisti kom út.
Hefði Neisti eflaust getað feng-
ið að vita hið rétta hjá honum
eða bæjargjaldkera ef hann
hefði kært sig um að segja satt.