Mjölnir


Mjölnir - 01.11.1963, Page 4

Mjölnir - 01.11.1963, Page 4
una þannig, að ekki þyrfti aff flytja eina einustu tunnu inn til landsins. ÁHYGGJUR ÁÐ LIÐNU SUMRI Það er ekki óeðlilegt að óstand það sem hér hefur skapazt, vegna síldarleysisins fyrir Norðurlandi s.l. sumar, veki nokkurn kvíða hjó mönnum, er þeir hugsa til komandi vetrar. Síldin, sem er aðaluppistað- an í atvinnulífi Siglufjarðar, bróst okkur að þessu sinni, sem svo oft óður, en óhyggjurnar koma í kjöl- farið og ekki að óstæðulausu. MisræmiS í skiptingu þjóSar- teknanna hefur aldrei verið gíf- urlegra, og hlutur daglauna- mannasins það' rýr, að hann verður að bæta sér þaS upp meS ákveSnum fj ölda yfirvinnu- stunda ef hann á aS geta séS sér og sínum sómasamlega far- borSa. SíldarleysiS veldur því aS mikiS vantar nú á aS þessum lágmarksstundafjölda hafi veriS náS, og því hlýtur sú krafa aS vakna aS eitthvaS raunhæft verSi gert til aS ráSa bót á því vandræSaástandi sem af þessu hefur skapazt. SiglufjörSur hefur frá upp- hafi aS heita má, átt viS árstíSa- bundiS atvinnuleysi aS stríSa svo aS vandamál þau er nú blasa viS eru síSur en svo ný af nál- inni, en einmitt sú staSreynd veldur því aS ýmsir eru vantrú- aSir á aS vandinn verSi leystur nú fremur en endranær. Hér í bænum eru t. d. tvö ný- tízku hraSfrystihús, sem aSeins eru rekin meS hluta af afkasta- getu þeirra og þaS þriSja, sem er aS vísu nokkuS eldra, má heita ónotaS yfir veturinn. AS vísu er hálfnýting frystihúsanna afsökuS meS því aS bera viS skorti á hráefni, en hitt er ómót- mælanlegt aS forráSamenn frystihúsanna hafa oftast sýnt lítt skiljanlegt tómlæti í sam- bandi viS hráefnisöflun. Og þó aS þaS hafi lítiS eitt lagast upp á síSkastiS, þá er þó engan veg- inn nóg aS gert í þeim efnum. TunnuverksmiSja er einnig til staSar hér í bænum, og um hana er svipaSa sögu aS segja. Hún hefur frá upphafi, aS einu ári kannske undanteknu, aldrei ver- iS rekin á fullum afköstum. En á sama tíma eru fluttar tunnur til landsins í stórum stíl fyrir utan þaS magn sem bundiS er af samningum viS sænska síldar- kaupendur. AS vísu hefur oft og ekki aS ástæSulausu, veriS kvartaS yfir lélegri framleiSsluvöru verk- smiSjunnar, en á þeim ágöllum ætti aS vera auSvelt aS ráSa bót og auka jafnframt framleiSsl- Siipmynd úr Og þá er röSin komin aS NiS- urlagningarverksmiSjunni. Hrá- efnismagn þaS er keypt hefur veriS (austan af SeySisfirSi) til vinnslu í vetur, er litlu meira en þaS sem ætlaS var til tilrauna- vinnslunnar fyrsta vetrarpartinn sem verksmiSjan var starfrækt, eSa aSeins brot af því magni, sem unnt væri aS taka til vinnslu í verksmiSjunni. Annars virSast allar aSgerSir ráSamanna í sambandi viS þessa verksmiSju markaSar slíku áhuga- og ráSleysi aS furSu vekur meSal alls almennings. Byggingin er aSeins fjórSi hluti af því sem fyrirhugaS var aS reisa og þó var í upphafi skýrt frá því aS verksmiSjan full- hyggS, teldist aSeins lítil fram- leiSsluaukning samkvæmt því sem heppilegast þætti í þessum efnum erlendis. Tilraunir til af- urSasölu á erlendan markaS virSast hálfkák eitt og þó er upplýst aS útflutningsverSmæti síldarinnar fimmfaldast viS þessa vinnslu, miSaS viS heims- markaSsverS. Lýst var yfir í upphafi aS verksmiSja þessi ætti aS vera eins konar tilraunaverksmiSja sem síSar gæti miSlaS öSrum sams konar fyrirtækjum, sem upp kynnu aS rísa, af reynslu sinni. En eins og málum er nú hátt- (Framhald á bls. 2). HALFNOTUÐ ATVINNUTÆKI Ýmsir hafa látiS áhyggjur sínar og skoSanir í ljós bæSi í ræSu og riti, en fæstir þeir sem hafa látiS mál þessi til sín taka, virSast gera sér grein fyrir þeirri staSreynd, aS hér á staSnum eru til atvinnutæki, sem fullnýtt gætu ráSiS stóra bót á atvinnu- ástandinu, án þess þó aS fulln- aSarlausn felist í betri nýtingu þessara tækja. Viðreisnar- J ónas Viðreisnar-hagfræðingurinn Jón- as Haralz var í sumar sendur til Suður-Ameriku sem efna- hagsróðunautur ríkisstjórna þar. Herma fregnir, að óða- verðbólga hafi þróazt með ógætum i þessum löndum upp ó síðkastið, m. a. valdið mik- illi hækkun ó fiskimjöli fró Perú. Heyrzt hefur, að fellibylurinn Flóra, sem gekk yfir ó dögun- um, hafi ótt upptök sín í verð- bólgusveip, sem myndazt hafi kringum Jónas ó flakki hans syðra, enda muni Flóra valda stórhækkuðu verði ó kaffi, sykri og fleiri vörum. Gestur GuSmannsson heitir bóndinn í Krossanesi yzt á Vatnsnesi. Hann er gjörvilegur maSur á áttræSisaldri meS mik- iS, grátt hár, fróSur vel og ræS- inn. Jón Daníelsson (til hægri á myndinni) hefur starfaS meS honum á jörSinni um áratugi, sagSur lesinn vel. — ViS erum aS bögglast viS aS búa hérna tveir, segir Gestur, og tíminn hefur gengiS í aS veiSa sel. í fyrra veiddum viS allmikiS, en í vor veiddum viS heldur minna eSa um 80 seli. — HafiS þiS ekki einhverjar skepnur? — Ég eySilagSi féS, segir Gestur. ÞaS tekur sinn tíma aS sinna því, en viS höfum tvær kýr. — Var ekki mikiS æSarvarp hér? — Jú, en minnkurinn og ref- urinn eySilögSu þaS. ÞaS var ljót saga. Þetta hefSi aldrei kom- iS fyrir, ef viS hefSum haft al- mennilega menn á þingi — góSa bændur, en ekki aSeins lærSa menn af bókum. — Þetta er hálfgerSur veiSi- mannakofi, segir Gestur bóndi, um leiS og viS tökum mynd af þeim félögum. En hér er fagurt útsýni, sérstaklega fjallasýnin til austurs. Mjöinir ÚTG. ALÞÝOU BAN DALAGIÐ í NORÐURLANDSKJÖRDÆMI VESTRA Abyrgðarmaður: Hannes Baldvinsson. Afgreiðsla: Suðurgöfu 10, Siglufirði, sími 194. Árgjald 75 kr. — Prentsmiðja Björns Jónssonar h.f. Ákureyri Frá sveit til sjávar HINN 12. þ. m. voru gefin saman í hjónaband HörSur Arnþórsson, gjaldkeri hjó Rafveitu Siglufjarðar og frk. Gréta Guðmundsdóttir, Hólav. Sg. Sl. laugardag voru gefin saman í hjónaband hér í Siglufirði Urban Hanson fró Smögen I Svíþjóð og Margrét Þóroddsdóttir, Laugarveg. Sg. „Mjölnir" óskar brúðhjónunum hjartanlega til hamingju. SIÐARI hluta október gaf sæmi- lega vel ó sjó fró Siglufirði en afli var mjög tregur. Sl. viku fóru bótarnir í fjóra róðra og í vikunni þar ó undan í sex. Aflinn var venjulega aðeins 3—4 lestri í róðri og rösk 5 tonn I róðri er aflamet vertíðarinnar enn sem komið er. Afli trillubóta hefur verið 1—2 tonn í róðri. Fiskur só sem aflast hefur undan- farið er bæði stór og góður til vinnslu. SÍÐASTLIÐINN sunnudag var hald- inn sameiginlegur fundur verka- lýðsfélaganna í Siglufirði „Þróttar" og „Brynju". A fundinum var samþykkt að fela stjórnum félaganna að lóta fara fram allsherjaratkvæðagreiðslu um þó kröfu verkafólks að dag- vinnutaxti við almenna vinnu verði hækkaður í 40 kr. Þó var samþykkt ó fundinum að- ild félaganna að væntanlegu lands- sambandi verkamannafélaganna, og einnig aðild að sameiginlegri samninganefnd þeirra við væntan- lega somninga nú I haust. ÞAÐ ER eitthvert los á Siglfirð- igum um þessar mundir. Menn flykkjast suður til Reykjavíkur og faro nú fleiri en kommúnistar einir. Sigurður Sophusson er sagður ætla að loka búð og hætta að höndla og flytja til Reykjavíkur. Snæbjörn Kaldalóns lyfsali er á förum og hefur lyfsöluleyfið í Siglufirði verið auglýst laust fró 1. des. n.k. Séra Ragnar Fjalar Lórusson sækir nú um Grensósprestakall I Rvk. Þannig eru nú líkur ó að sólnahirðirinn fari á eftir lyfsalan- um. Hvernig fara Siglfirðingar að? Geta þeir dóið lyfsalalaust? Það er eitthvað að í bæjarfélagi þar sem ekki þrífast lyfsalar, prestar og krambúðarkaupmenn. Þessir að- ilar hafa þrifizt vel og óvaxtað sitt pund í hverri skoruvík ó Islandi, I margar aldir. En í Siglufirði þrífast þeir ekki. Hvort eigum við nú heldur að lofa guð eða bölva Sigurjóni? SIGLUFJÖRÐUR er ekki snyrtilegur bær. Það vantar mikið ó að húsum sé hér jafn vel við haldið og víðast annars staðar á landinu. Og götur og gangstéttir bera sigurjónskunni ófagurt vitni. Margt í þessu sambandi er alveg stórfurðulegt, bæði stórt og smótt. Hugsið ykkur nú bara Jakobsens- brakkann við Grónugötu! Hann lít- ur þannig út, að það er ekki einu sinni hægt að líkja honum við neitt. Væri nú ekki rétt að rífa greyið? Það er ekki ómögulegt að það komi síld næsta sumar, og þó fæst eng- inn mannskapur í þess konar snatt. Eða hafið þið tekið eftir viðreisn- artunnunni sem hangir við Krata- kot? Þetta var alltaf Ijót tunna, jafnvel þegar hún var ný. En nú er hún skæld og skekin, botnlaus og brotin. Tunnan er tókn- ræn þarna sem hún er, hún segir sögu Alþýðuflokksins betur en nokkur orð fó gert. Það er mesta óprýði af hvoru- tveggja. Fréttir frd Saoðdrhróhi (Framhald af bls. 1) og Stefán Kemp verkstjóri Fisk- iSjunnar í Reykjavík á ráð- stefnu, sem SIS hefur boðað til með öllum forstjórum og verkstj órum SÍS-frystihúsanna, vegna hinnar slæmu rekstrar- aflcomu. —0— Atvinna minnkar. Síðan slátr- un sauðfjár lauk fyrir viku, er mjög lítið um vinnu og tilfinn- anlega lítið fyrir kvenfólk. Sá litli afli, sem berst á land, er niest netafiskur og fer mikið til í skreið, en línufiskurinn er varla meira en í soðið, svo að frystihúsin starfa ekkert.

x

Mjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.