Mjölnir - 17.05.1966, Side 4
Rffitt við
NMt
Davíðsdóttar
d Blðndeósi
Þórhaila með tveimur börnum sínum
Mjolnir
ÚTG. ALÞÝÐUBANDALAGIÐ I NORÐURLANDSKJÖRDÆMI VESTRA
Abyrgðarmaður: Hannes Baldvinsson. Afgreiðsla: Suðurgötu 10, Siglufirði,
sími 71294. Árgjald 75 kr. — Prentsmiðja Björns Jónssonar h.f. Akureyri
Verkakonum boðið upp á
fróleit kjör á Skagastrond
Rokjminnslffli i vetur tlli irihliin vonbrigínm
Á Blönduósi komu fram að þessu
sinni tveir framboðslistar. Er ann-
ar þeirra listi ihaldsins en hinn er
listi vinstri manna, og nefnist hann
listi framsóknarmanna og óhóðra.
Alþýðubandalagið stendur að siðar-
nefnda listanum, og meðal fulltrúa
þess ó listanum er Þórhalla Davíðs-
dóttir, sem skipar annað sæti hans.
Þórhalla Davíðsdóttir er fædd
í Reykjavík, en ólst upp á skóla-
setrinu Eiðum á Flj ótsdalshér-
aði. Hún er gift Sverri Markús-
syni, dýralækni, og eiga þau 4
börn. Þau hafa búið hér á
Blönduósi undanfarin tíu ár.
Við spyrjum Þórhöllu fyrst,
hvort hún sé ekkert hikandi að
fara að starfa í slíkri karlmanna
samkundu eins og hreppsnefndir
víðast hvar eru.
— Eg tel alls ekki heilbrigt,
að sveitarstjórnir séu eingöngu
skipaðar karlmönnum. Á heim-
ilum teljast konur fullfærar til
að ráða fram úr fj árhagslegum
vandamálum, og þær ættu ekki
síður að vera færar um að fjalla
um hreppsmál. Konur hafa nú
flestöll réttindi til jafns við karl-
menn, og þær eiga að fá sömu
hlutdeild í stjórn landsins. Það
gildir ekki lengur, sem Biblían
boðar, að konan eigi að þegja
á mannfundum.
— Hvaða hagsmunamál telur
þú brýnust fyrir Blönduós?
— Eg er ekki í neinum vafa
um það. Að minni hyggju er
barnafræðslan mesta vandamál-
ið. Það er liðin sú tíð, að bók-
vitið verði ekki í askana látið.
Menntunin verður mikilvægari
með hverju árinu sem líður. Þeir
------------------------------
Sendið Mjölni fréttir,
greinarog auglýsingar
Mjölnir kemur á meira
en annað hvert heimili
í kjördæminu
Mjölnir er mólgagn
verkamanna,
sjómanna og bænda
á Norðurlandi vestra
foreldrar sem kæra sig ekki um,
að börn þeirra standi alla ævi
yfir bræðslupottum í alúmínverk
smiðju eða lendi imdir öðru
svipuðu oki, verða að koma börn
um sínum til mennta. En það er
tilgangslaust að tala um mennt-
un, ef skilyrði eru ekki fyrir
hendi.
Hér á Blönduósi stendur þann
ig á, að skólinn á ekki nema 4
kennslustofur, enda þótt bekk-
irnir séu níu. Skólinn er orðinn
tuttugu ára og enn situr við það
sama. Einnig er nauðsynlegt að
fá kennaraíbúðir, því erfitt er
að fá hér leigt, og það vill oft-
ast vera svo, að einhleypir, að-
fluttir kennarar stanza stutt við.
— Þá tel ég einig nauðsynlegt
að endurbæta leikvellina hér. —
Fyrir nokkrum árum var kom-
ið upp tveimur völlum og sett á
þá leiktæki. Margar húsmæður
hafa áhuga á að fá gæzluvöll.
Auk þess er hér heldur veðra-
samt, og leikvellir þurfa því að
vera skjólgóðir — þess vegna
þyrfti að byggja skjólgarð í
kringum þá.
Framhald á bls. 3.
Loksins í vetur var það mikil-
væga spor stigið, að lagt var að-
stöðugjald á Síldarverksmiðjur
ríkisins, en eins og kunnugt er
hefur það háð ýmsum bæjarfé-
lögum, að þetta mikla stórfyrir-
tæki hefur að verulegu leyti kom
izt hjá því að bera sinn hluta af
útgjaldabyrðinni, þótt sveitarfé-
lögin hafi á hinn bóginn orðið
að greiða kostnað við vatnsveitu
og gatnagerð vegna verksmiðju-
bygginga.
Samkomulag hefur orðið um
það, að aðstöðugjaldið skuli
nema 1% af heildarumsetningu
verksmiðjanna og miðað við sl.
ár yrði þá aðstöðugjaldið á S.R.
samtals um fimm milljónir kr.
Hins vegar hefur verið ágrein-
ingur um það, hvernig skipta
skuli gjaldinu milli þeirra staða,
sem verksmiðjurnar eru staðsett-
í samningum norðlenzku verka-
lýðsfélaganna sl. sumar tókst eins
og kunnugt er að knýja fram loforð
um úrbætur í atvinnumólum Norð-
lendinga. I beinu framhaldi af samn
ingunum var ókveðið að styrkja
bóta til rækjuveiða í Hrútafirði og
lögðu þeir upp afla sinn ó Hólma-
vík, Sauðórkróki og Skagaströnd.
Á Skagaströnd hóf hlutafélag-
ið Höfðaver rækjuvinnslu. Verka
fólk á staðnum batt miklar von-
ir við þessa framleiðslu eins og
vonlegt var. Rækjuvinnslan hefði
getað skapað verulega tekjuaukn
ingu fyrir fjölmörg heimili. En
þegar til átti að taka, reyndist
ar á. Ef einungis er miðað við
bræðslu á hverjum stað á liðnu
ári, kemur ekkert í hlut Skaga-
strandar af aðstöðugjaldinu á
þessu ári og innan við 10% í
hlut Siglufjarðar, en megin hlut-
inn af gjaldinu rennur til Aust-
firðinga. Sé miðað við veltuna
að hálfu leyti og afkastagetuna
á hverjum stað að hálfu leyti,
kemur 5% af gjaldinu í hlut
Skagstrendinga og um 30% í
hlut Siglfirðinga.
Þóroddur Guðmundsson, full-
trúi Alþýðubandalagsins í Síld-
arverksmiðjustjóm, flutti þá til-
lögu við afgredðslu málsins í
stjórninni og fékk hana sam-
þykkta gegn atkvæði Eysteins
Jónssonar, að stjórnin mælti
með því, að við skiptingu gjalds-
ins yrði miðað við hvort tveggja:
meðaltal bræðslunnar á hverj-
vinnutilhögun og ákvæðisvinnu-
taxti svo óhagstæður verkakon-
um, að fáar þeirra munu óska
eftir slíkri vinnu í annað sinn
með óbreyttum kjörum.
Tíðindamaður MJÖLNIS hef-
ur rætt við tvær húsfreyjur á
Skagaströnd, Elísabetu Árnadótt
ur og Erlu Lárusdóttur, sem báð
ar unnu við rækjuna, og beðið
þær að skýra lesendum blaðsins
frá því, hvers vegna rækjuvinnsl-
an olli svo miklum vonbrigðum
hjá verkafólki á staðnum.
— Þegar kaup í ákvæðisvinnu
og vinnufyrirkomulag er slíkt,
að engin leið er að ná almennu
tímakaupi, hlýtur vinnan að
um stað undanfarin þrjú ár og
afkastagetu verksmiðjanna. En
ríkisstjórnin sinnti ekki tillög-
um verksmiðjustjórnarinnar og
lagði frumvarpið fyrir Alþingi í
þeirri mynd, að einungis var
miðað við bræðslu verksmiðj-
anna á hverju ári.
Ragnar Arnalds flutti ásamt
Jóni Kjartanssyni breytingartil-
lögu við frumvarpið, sem mið-
aði að því að tillaga stjórnar S.
R. yrði tekin orðrétt upp í frum-
varpið. Ragnar hafði framsögu
fyrir tillögunni og benti á, að
taka yrði sérstakt tillit til hags-
muna Siglfirðinga og Skag-
strendinga, þar eð þessi sveitar-
félög ættu í óvenjumiklum fjár-
hagsörðugleikum. Auk þess yrði
aðstöðugjaldið miklu öruggari
og jafnari tekjustofn fyrir sveit-
arfélögin, ef miðað væri að hálfu
verða óvinsæl, segir Elísabet
A rnadóttir.
— Náði þá engin þeim afköst-
um, að það jafnaðist á við kaup
í almennri tímavinnu?
— Nei, eiginlega engin. Ein
okkar, Erla Lárusdóttir, hafði
unnið við rækju áður og var
einna fljótust. En ég held, að
hún hafi ekki náð tímakaupi
nema stundum. Flestar voru
langt fyrir neðan tímavinnukaup.
— Hver er skýringin á því,
að konurnar höfðu ekki meira
upp úr þessu?
— Ástæðan er sú, að fram-
kvæmdastjórinn vildi ná sem
Framliald á bls. 3.
leyti við afkastagetuna: staðirn-
ir fengju að vísu minni tekjur en
ella, þegar mikil síld bærist á
land, en að sama skapi meiri
tekjur á síldarleysisárum, enda
væri þá mest þörfin fyrir tryggar
tekjur í bæjarsjóð. Austfirðing-
ar græddu nú mest á því, að að-
stöðugjaldið væri miðað við
bræðsluna eina, en þeir myndu
stórtapa á þessu fyrirkomulagi,
ef síld yrði fyrir Norðurlandi og
síldarleysi við Austurland. En
þá yrðu þeir búnir að venja sig
við drjúgan tekjustofn frá síld-
arverksmiðjunum, en misstu
hann svo nær allan á einu bretti,
þegar verst gengdi.
Tillaga Ragnars og Jóns var
felld við atkvæðagreiðslu í neðri
deild. Björn Pálsson, séra Gunn-
ar Gíslason og Óskar Leví
greiddu ekki atkvæði.
Hopunir Siglfirðinga cg SHagstrendinga voru
bornir fyrir M vii skiptingu skattgjalds d 51
%