Mjölnir - 10.02.1967, Qupperneq 6
Hvað er mest aðkallandi I
íþróttamálum Siglufjarðar
Endurbætur á gamla íþróttavellinum, — æfinga-
brautir fyrir skíðastökk inni í bænum, — raflýsing
skíðabrekkna, — meira fé til ráðstöfunar fyrir í-
þróttasamtök bæjarins. —
Á öðrum stað í blaðinu er sagt jrá þinghaldi íþróttabandalags
Siglufjarðar. Hér jara á eftir samþykktir, sem þingið gerði varðandi
þau mál, sem mest eru aðkallandi í svipinn fyrir íþróttalífið í
bœnum:
1. Þing íþróttábandalags Siglu
fjarðar samþykkir að skora á
bæjarstjórn að láta strax á vori
komanda fara fram gagngerða
endurbót á íþróttavellinum við
Túngötu, svo hann verði í keppn
isfæru ástandi þegar knattspyrnu
mót Islands hefst, því fyrirsjáan
legt er að fyrirhugað íþrótta-
svæði á Langeyrinni verður ekki
tilbúið. Jafnframt skorar þing-
ið á bæjarstjórn að hraða svo
sem unnt er framkvæmdum við
íþróttasvæðið á Langeyri.
2. íþróttabandalag Siglufjarð-
ar beitir sér fyrir eftirfarandi:
a. Alhugun á byggingu æfinga-
brautar fyrir skíðastökk inni
í bænum, í samræmi við sam
þykkt síðasta ársþings ÍBS.
b. Að komið verði upp raflýs-
ingu við minnsta kosti tvær
skíðábrekkur til viðbótar
þeirri sem fyrir er, og valdir
verði staðir þar sem snjóa-
lög eru heppileg og gott að
koma fyrir skíðalyftum.
Hlýviðrið hagsfætt
Rafveitunni
Hlýviðri undanfarinna vikna
hefur orðið mörgum hagkvæmt,
liægt hefur verið að vinna ýmsa
útivinnu, svolítið sparast í upp-
liitun húsa og allt hefur þetta
blíðviðri verkað vel á mann-
skepnuna á þeim stöðum, sem
engrar sólar hefur notið um
tveggja mánaða skeið. Það er
eins og mildi veðursins stytti
skammdegisstundirnar.
Hlýviðrið hefur þó mest að
segja fyrir fyrirtæki eins og
Rafveituna. í desemberbyrjun
var vatnsborðið við Skeiðsfoss
orðið ískyggilega lágt og var
því farið að nota díselstöðina
seinni hluta desember. Vegna
hlýindanna í janúar hefur vatns
borðið við Skeiðsfoss hækkað
verulega og hefur díselstöðin
því verið stöðvuð og er gott út-
lit fyrir að Skeiðsfoss geti ann-
að raforkuþörfinni næstil vikur.
Af óviðráðanlegum ástœðum
seinkaði útkomu þessa tölublaðs
Mjölnis um 3 daga.
6) Mjölnir
c. Að framkvæmd verði raun-
hæf athugun í samráði við
skíðafélagið á því, livar
heppilegast er að byggja í
Siglufirði stærri mannvirki
til skíðaiðkana, svo sem stóra
stökkbraut (50 m), skíða-
lyftu og skíðaskála.
d. Að stóraukið verði framlag
bæjarins til íþróttamála, til
samræmis við það, sem nú á
sér stað hjá öðrum bæjar- og
sveitarfélögum.
. Þar var rætt um starfið á
liðnu ári, sagðar fréttir af lands
fundi Alþýðubandalágsins, sem
haldinn var í Reykjavík á sl.
hausti og rætt um starfið á næstu
mánuðum til undirbúnings Al-
þingiskosningunum í vor.
Ragnar Arnalds, alþm., var
mættur á fundnium.
1 aðalstjórn félagsins fyrir
narfsta starfsár voru þessi kosin:
Einar M. Albertsson, formaður,
Kolbeinn Friðbjarnars., ritari,
Hinrik Aðalsteinsson, gjaldkeri,
Valey Jónasdóttir, meðstjórn.,
Os'kar Garibaldason, meðstj.
e. Vegarlagningu að Skíðafelli
í sambandi við væntanlegar
hitaveituframkvæmdir.
3. Leggjum til í sambandi við
litla æfingastökkbraut inni í
bænum, að ÍBS láti fara fram
athugun á svæði nyrzt á svo-
nefndu Jónstúni, milli Hverfis-
götu og Hávegs, sunnan Hávegs
14, og ef sá staður reynist heppi-
legur, sem við álítum, þá verði
þess óskað við bæjarstjórn að
íþróttasamtökunum verði afhent
ur þessi staður til fyrrnefndra
nota.
4. Áfsþing ÍBS 1967 skorar á
bæjarstjórn Siglufjarðar að
hækka fjárframlag sitt til íþrótta
bandalags- Siglufjarðar allveru-
lega, til samræmis við framlög
annarra bæjar- og sveitarfélaga,
í a. m. k. kr. 250.000.00.
Mikill á'liugi ríkti á fundinum
fyrir því að gera kosningabar-
áttuna sigursæla, og samkvæmt
urslitum bæjarstjórnarkosninga
á sl. ári, hefur Alþýðubandalag-
ið mikla sigurmöguleika hér í
kjördæminu, þ. e. að fá Ragnar
Arnalds kjördæmakosinn á Al-
þing.
Lúðrasveitar-bingó
Lúðrasveit Siglufjarðar ráð-
gerir á næstunni skemmtanir í
fjáröflunarskyni, — þar verður
spilað á lúðra og bingó, en allt
verður þetta auglýst nánar síðar.
IfrirframgrcMo ðtsviri 1967
Bæjarstjórn Siglufjarðar hefur samþykkt að nota heimild
í lögum nr. 51/1964 um fyrirframgreiðslu útsvara.
Samkvæmt því ber öllum útsvarsgjaldendum Siglufjarðar-
kaupstaðar að greiða fyrirfram upphæð, er nemur helmingi
útsvars sl. árs.
Fyrsta gréiðsla átti að fara fram 1. febr. sl. og þessum
greiðslum skal lokið fyrir 1. júní.'
Atvinnurekendum ber að halda eftir að kaupi starfsmanna
sinna, skv. kröfum frá bæjargjaldkcra, upp í nefnda fyrirfram-
greiðslu, og bera ábyrgð á greiðslum þessum, sem eigin út-
svari.
Siglufirði, 2. febrúar 1967.
Bæjargjaldkerinn, Siglufirði.
Aðalíundur Alþýðubandalagsins
á Siglnfirði var nýlega haldinn
--------------------f----------------------------
Þökkum innilega auðsýndo samúð og vinóttu við andlót og
jarðarför föður okkar, tengdaföður og afa,
SIGURJÓNS BJÖRNSSONAR,
skipstjóra.
Börn, tengdobörn og barnabörn.
Húiseig:n til söla
Húseignin Aðaigata 21, Siglufirði, ásamt lóð, er til sölu.
Á neðri hæð 'hússins er verzlunarpláss og ca. 100 fermetra
lagerpláss, en íbúð á efri hæð.
Nánari upplýsingar hjá undirrituðum. Símar 71180 á dag-
inn, heimasími 71165.
Jónas Ásgeirsson.
FJáreigrendnr, athngrið!
Utborgun á uppbót á kindakjöti, framl. 1965, verður í
Suðurgötu 22 (útibúi KBS) á miðvikudögum og föstudög-
um kl. 20—22 e. h. næstu vikur.
Kjötbúð Siglufjarðar.
Arðmiðar
if viðskiptum ársins 1966 skilist á skrifstofu okkar fyrir 15.
febrúar n.k.
Kaupfélag Siglfirðinga.
Samkvæmt lögum um vinnumiðlun og atvinnuleysistrygg-
ingar, fer fram almenn atvinnulevsisskráning dagana 7., 8.
og 9. febrúar n.k.
Skráningin fer fram á bæjarskrifstofunni á venjulegum
skrifstofutím'a, frá kl. 9—12 árdegis og 1—5 síðdegis greinda
daga.
Siglufirði, 2. febrúar 1967.
Bæjarstjórinn.
TILKYNNING
um gjalddaga persónuiðgjalda almannatrygg-
inga í Siglufjarðarkaupstað 1967
Fyrri gjalddagi persónuiðgjalda til almannatrygginga 1967
er nú í janúarmánuði. Ber gjaldendum þá að greiða iðgjöld
sem hér segir: Hjón og karlar, ókvæntir, kr. 2000.00, ógiftar
konur kr. 1400.00.
Eftirstöðvar gjaldanna falla í gjalddaga í júnímánuði n.k.
Sé sá hluti gjaldanna, sem greiðast á í janúar, eigi greidd-
ur á réttum gjalddaga, er allt gjaldið í eindaga fallið, auk
þess sem slí'kt getur haft skerðingu bótaréttar í för með sér.
Bæjarfógetinn í Siglúfjarðatkaupstað, 14. jan. 1967.
Elías I. Elíasson.