Mjölnir


Mjölnir - 29.06.1972, Blaðsíða 4

Mjölnir - 29.06.1972, Blaðsíða 4
BÆJARSJÖÐUR SIGLJJFJARÐAR Otsvör 1972 Samkvæimjt nýjum lögum um tekjustofna sveitar- félaga frá 17. marz 1972 skulu gjalddagar útsvara þannig, að fyrri helmingur útsvars skal vera greidd- ur fyrir 15. júní og síðari helmingur fyrir 15. októ- ber. Kaupgreiðendur ábyrgjast, að starfsmenn þeirra standi í skilum með útsvör sín, eftir þessum regl- um, ef ekki er samið um fastar greiðslur á annan hátt. Hjón bera ábyrgð á útsvarsgreiðslu hvors ann- ars. Ef útsvör eru eikki að fullu greidd áður en tveir mánuðir eru liðnir frá gjaldaga, skal greiða bæjar- sjóði dráttarvexti af því, sem ógreitt er IV2 % fyrir hvern mánuð eða brot úr mánuði, sem líður fram yfir gjaldaga. Siglufirði, 14. júní 1972 B Æ J A.R GJALDKERi Auglýsing útboðs Bæjarstjórn Siglufjarðar auglýsir eftir tilboðum í að steypa þekju og gangStéttar á 235 mletra kafla af Túngötu í Siglufirði. Tilboðið miðast við að verksali leggi til allt efni og vinnu við verkið, nema semient, sem verkkaupi leggur til. Útboðsgagna má vitja á bæjarskrifstofunni í Siglufirði gegn eitlt þúsund króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á bæjarSkrifstofunni Siglufirði laugard. 1. júlí 1972 kl. 1 e.h. Bæjarverkfræðingurinn Siglufirði FM-bylgja um Norðurland Sainkvæmt góöri heimild mega Norðiendingar nú i'ara að vænta úrhóta á hinum slæmu mótt.ökuskilj'rðum útvarpsins. Sett hefur verið upp FM-stóð á Vaðlaheiði, á sjónvarpsstöð- inni þar, og verður liún lykil- stöð fyrir Norðurland. Verða settar upp endurvarpsstöðvar þar sem þörf krefur, og þá að mestu fylgt sjónvarpskeriinu. Ekki vildi heimiidarmaður hlaðsins timasetja, hvenær þessi eða hinn staðurinn iengi FM- hylgjuna. Sagði hann ijárliag stoinunarinnar setja fram- kvæmdagetuuni strangar skorð- ur. Pó kvaðst hann þora að full yrða, að verulegar úrhætur yrðu á næstu mánuðum, enda væri stærsti og dýrasti hlekkurinn i þessu kerfi kominn, þar sem væri FM-stöðin á . Vaðlaheiði. Trúlega yrðu staöir eins og t. d. Sigiufjörður og Ölafsfjörður húnir að fá FM-hylgjuna innan svo sem eins árs. Sá galli er á, að ekki hafa öll útvarpstæki FM-bylgjusvið, en nýrri og hetri gerðir hafa það þó yfirleitt, liklega 3/4 hlutar allra tækja, sem i gangi eru, eða meira. í'járhagsáætlanir samþykktar Fjárhagsáætlanir Siglufjarðar voru afgreiddar sl. þriðjudag í bæjarstjórn. Allar hreytinga- tiilögur Alþýðubandalagsins voru felidar, en suinar þeirra tók meirihlutinn upp efnislega og samþykkti sem sinar tillögur. Alþýðubandalagið greiddi at- kvæði gegn áætlununum, enda efu þær algerlega á ábyrgð meirildutans. Þ-ótt hálft árið 1972 væri liðið, þegar aætlan- irnar voru afgreiddar, hafði bæjarstjóra og hjálparkokkmn lians ekki gefizt nægur timi til að vinna þær sómasamlega, og óð uppi í þeim ýmis konar ó- nákvæmni. Niðurstöður áætlananna voru þessar: Bæjarsjóður 46,7 millj. Hafnarsj. 11,4 — Vatnsv. 3,4 — Rafveita 13,1 — Sjúkrahús 17,6 — Samtals em þetta rúmar 92 milljónir króna, og gefur auga leið, að það skiptir bæjarbúa miktu máli, hvernig þessari .stóru upphæð er ráðstafað. Tilkynning um innheimtu afnotagjalda Ríkisútvarpsins Með tilvísun til laga 49/1951 sbr. 18. gr. útvarps- laga nr. 19 frá 5 apríl 1971, er íhér með skorað á alla, seim sbulda afnoita.gjaid til Ríkisútvarpsins, að greiða gjöld þessi þegar í s-tað. Þeir sem vanrækja að gera full sldl, mega vænta þess, að viðkomandi sjónvarpstæki verði seld á nauðungaruppboði til lúkningar greiðslu skuldanna án undangengins lögtaks og frekari innheimtuað- gerða ef þörf krefur án frekari aðvörunar. Ríkisútvarpið, innh.eimtudeild, Daugaveg 176, sími 85900. Framkvœmdastjóri Starf framkvæmdastjóra við útgerðarfélagið Þor- móður rammi hf., Siglufirði, er laust itil umsóknar. Umsóknarfrestur til 30. júní nk. Uimsökn ásamt uppl. um menntun og fyrri störf skal send til formianns félagsins, Ragnars Jóhann- essonar, Hlíðarvegi 35, Siglufirði. Þormóður rammi hf., Siglufirði. Arður til hluthafa Á aðalfimdi h.f. Eimskipafélags Islands 16. maí 1972 var samþykkt að greiða 10% — tíu af hundr- aði — í arð Itil hluthafa fyrir árið 1971. H. h. Eimskipafélag íslands Umboðsmaður á Siglufirði: ísíma 251001 Gestur Fanndal, sími 71162 4 — MJÖLNTR

x

Mjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.