Mjölnir - 20.12.1975, Blaðsíða 5

Mjölnir - 20.12.1975, Blaðsíða 5
Allar tegundir matvöru á sama staö. Heimilistæki, búsáhöld, ýmisk. vefnaðarvörur, leikföng Dragið ekki jólainnkaupin til síðustu daganna fyrir Þökkum viðskiptin á árinu sem er að Ijúka. Oskum starfsfólki voru og viðskiptavinum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Versl. Kaupfélags Eyfirdinga, Siglufirði Auglýsing um innheimtu þing- gjaMa í Siglufjarðarkaupst. 1975 Síðasti gjalddagi þinggjalda 1975 í Siglufjarðar- kaupstað var hinn 1. desember s. I. Er þvi hér með skorað á alla þá gjaldendur, er ennþá skulda þing- gjöld að greiða þau nú þegar til bæjarfógetaskrif- stofunnar i Aðalgötu 10 svo komist verði hjá kostn- aði og óþægindum í sambandi við innheimtu gjald- anna. Lögtaksúrskurður var kveðinn upp 3. sept. s. I. Dráttarvextir, iy2% á mánuði, verða innheimtir af vanskilum lögum samkvæmt. Dráttarvextir hækka 1 2% á mánuði frá næstu áramótum. Mjög áriðandi er, að allir séu skuldlausir við næstu áramót. Bæjarfógetinn á Siglufirði, 8. desember 1975 Elias I. Elíasson tfENÖS- og T0BAKSVER2LIIN MKiSMS TBLKYNNIB: Esnpom tómar flöekur merktar ÁTVR í glerið. Heilflöekur og hálfflöskur kr. 20,00 Litil glös (bökunardropa) kr. 10 Móttaka Skúlagötu 82 mánudaga frá kl. 9-12 og 13-18 laugardaga frá kL 9-12. Aféngis- og fcóbaksverzlun ríkigins. HAPPDRÆTTI HÁSKÖLA ISLANDS Störko, tlog hækkuo vinninga 50.000 krona vinningum fjölgar um 4.230 og lœgstí vinníngurinn veröur 10.000 krónur. Ný vinningaskrá HEILDARFJÁRHÆO VINNINGA VERÐUR L8l4.400.000.oo — EÐA TÆPIR TVEIR MILLJARÐAR KRÓNAl Blponllogrl en nokkru slnni fyrr verútrygging vinninganna Árið 1970 var tekinn upp sá háttur að gefa mönnum kost á a8 spila á fjóra hlutamiða af hverju númeri auðkennda með bókstöfunum E, F, G og H. Þannig gátu menn spilað „ÞVERSUM" á einn miða, „TVENNUR", „ÞRENNUR" eða „FERNUR". Viðskiptavinum happdrœttisins líkaði þessi nýbreytni svo vel, að nú eru „FERNURNAR" algjörlega uppseldar og „ÞRENNURNAR" eru að seljast upp. TROMPMIÐINN verður nú verómeiri en áður, þar verður lægsti vinningurinn 50.000.- krónur Munið! Annir eru œvinlega miklar hjá umboðsmönnum Happdrœttisins fyrir fyrsta drátt. Því biðjum við yður að endurnýja eða kaupa miða snemma. Sérstak- lega er nau^synlegt fyrir þá, sem spila „langsum eða þversum", að hafa fljót- lega samband við umboðsmanninn. Endurnýjun til 1. flokks 1976, tiefst 2. janúar Viðskiptavinirnir eiga forkaufjsrétt á miðum sínum til 10. janúar. Miðinn lcostar 400 kr. TROMPMIÐINN kostar 2.000 kr. Happdrætti Hásólans óskar öllum viðskiptavinum sínum gleðilegra jóla og nýárs, með þökk fyrir viðskiptin árið 1975. DAQSJCRT E!NARSDÖTt,° Jólablað — MJÖLNIR

x

Mjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.