Mjölnir - 05.01.1995, Side 3

Mjölnir - 05.01.1995, Side 3
Enn af fjárveitingum Framhald af baksíöu Ur bæjarlífinu! En ekki er ein báran stök. Þegar litið er til fjárveitinga í vcgagerð er sama uppi á teningnum. Allir hafa fy lgst með lagningu bundins slitlags í kjördæminu, en samkvæmt áætlun mun vegurinn frá Siglufirði upp í Varmahlíð ekki vera kominnmeðbundið slitlag fy rr en í fyrsta lagi í árslok 1998. Á sama tíma verður búið að leggja bundið slitlag á fáfama sveitavegi víða í kjördæminu. Þá er einnig athyglisvert að fylgjast með umræðum um vegalagningu til austurs frá Siglufirði. Þarhafaveriðraxldir tveir möguleikar, þ.e. uppbygging heilsárs vegar yfir Lágheiði, eða jarðgangagerð í gegnum Héðinsfjörð til Ólafsfjarðar. Siglfirðingar hafa viljað láta skoða þessa valkosti og í gangi er vinnuhópur sem á að skoða málið. En h vemig hafa þingmennimir “okkar” tekið í málið ? Jú 4 af 5 þingmönnum hafa lýst því yfir að vegur yfir Þverárfjall komi á undan vegabótum yfir Lágheiði. Þeir Pálmi, Páll, Vilhjálmur og Stefán hafa lýst því yfir að hér skuli Siglfirðingar bíða enn um sinn, vegalagning um Þverárfjall hafi forgang fram yfir Lágheiði. Sigurður Hlöðvesson Siglfiröingar munið forval Alþýöubandalagsins um rööun á framboðslista flokksins til Alþingiskosninga Framhaldsdeild Ákveðið er að starfrækja framhaldsdeild hér á vorönn. Inritun stendur nú yfir og líkur em á að um svipaðan fjölda nemenda verði að ræða og á haustönn. Verslunarmannafélag Siglufjaröar deild í Vöku Verslunarmannafélag Siglu- fjarðar hefur verið lagt niður sem sjálfstætt félag og hafa félagsmenn þess stofnað deild verslunarmanna innan verka- lýðsfélagsins V öku. Á lokafundi félagsins var ákveðið að færa orgelsjóði kirkjunnar eitt hundrað þúsund krónur og Síldarminjasafninu sömu upp- hæð. Núverandi stjóm skipa Ólöf Markúsdóttir, Stefán G. Aðalsteinsson og Víola Pálsdóttir. ÓSKIPTAR Á EINN MIÐA 12. JANÚAR HVAMMSTANGI: Róberta Gunnþórsdóttir, Lækjargötu 6, sími 95-12468 BLÖNDUÓS: Kaupfélag Húnvetninga, sími 95-24200 SKAGASTRÖND: Guðrún Pálsdóttir, Bogabraut 27, sími 95-22772 SAUÐÁRKRÓKUR: Friðrik A. Jónsson, Háuhlíð 14, sími 95-35115 HOFSÓS: Ásdís Garðarsdóttir, Kirkjugötu 19, sími 95-37305 SIGLUFJÖRÐUR: Birgir Steindórsson, Aðalgötu 26, sími 96-71301 GRÍMSEY: OLAFSFJORÐUR: Valberg hf., sími 96-62208 HRÍSEY: Erla Sigurðardóttir. sími 96-61733 DALVÍK: Sólveig Antonsdóttir. Verslunin Sogn. sími 96-61300 AKUREYRI: Björg Kristjánsdóttir. Strandgötu 17, sími 96-23265 SVALBARÐSSTRÖND: Sigríður Guðmundsdóttir. Svalbarði, sími 96-23964 GRENIVÍK: Brynhildur Friðbjörnsdóttir, Túngötu 13B, sími 96-33227 LAUGAR REYKDÆLAHREPPI: Rannveig H. Ólafsdóttir, sími 96-43181 MYVATNSSVEIT: Hólmfríður Pétursdóttir. Víðihlíð. sími 96-44145 HÚSAVÍK: Jónas Egilsson. Arholti. sími 96-41405 AÐALDALUR: Kristjana Helgadottir. Hraungerði. simi 96-43587 KÓPASKER: Oli Gunnarsson. simi 96-52118| RAUFARHÖFN: ísabella Bjarkadottir Ásgötu 16. sími 96- 51313 ÞÓRSHÖFN: Sparisjóður Þórshafnar og nágrennis, sími 96-81117 Kristjana Bjarnadóttir, Sæborg, sími 96-73111 Fáðu þér áskrift í tœka tíð. Nýtt áskriftarár er að hefjast. Dregið 12. janúar. Uþplýsingar iim nœsta umboðsmann í sínia 91-22150 og 23130 Skörö í sjóvarnargarö Tvö skörð komu í sjóvamar- garðinn norðan við athafna- svæði olíufélaganna í stór- briminu sem gekk yfir sunnudaginn 18. des. s.l. Ljóst er að viðgerð getur orðið kostnaðarsöm, m .a. þar sem ekki hefur verið lokið við uppfy llingu sunnan garðsins. Góö kirkjusókn Kirkjan okkar var þétt setin á aðventukvöldi 4. des. s.l. Þar gafst tækifæri til að hlýða á hljómsveitir og kóra og Fílapenslamir sýndu að þeim er fleira til lista lagt en að grínast því þeir fluttu hugljúf jólalög. Um hátíðimar setti tónhstarfólk svip sinn á messuhald, bæði nemendahljómsveit Tónlistar- skólans, trompetleikararnir Daníel Pétur Daníelsson og Sigurður Hlöðvesson að ógleymdum Lazlov Hevesi sem lék á saxafón. Aöalfundur sjómannadeildar Á aðalfundi sjómanna- deildar verkalýðsfélagsins Vöku sem haldinn var milli jóla og nýárs var m.a. ákveðið að afla heimildar til verkfalls- boðunar auk þess sem settar voru upp kjarakröfur sjómanna vegna komandi samninga. Nýjastjóm deildarinnar skipa þeir: Þórir Stefánsson, Guðbrandur Sigþórsson og Siguröur öm Baldvinsson. Guðný Pálsdóltir. ^ima viðskiptavinum ojj öðrum Sifjífirðingum farsczídar á níjju ári með þökýfyrir viðsújptin Ólafur Kárason byggingameistari s. 71833 5. jan. 1995 M.IOLNIR 3

x

Mjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.