Fylkir


Fylkir - 10.03.1950, Blaðsíða 3

Fylkir - 10.03.1950, Blaðsíða 3
3 FYLKIR Aðalfundur Rouða kross íslands, Vestmannaeyjadeild. verður haldinn í Samkomuhúsinu, sunnudaginn 19. marz og hefst kl. 4 e. h. Þessi eru störf fundarins: 1. Lögð fram skýrsla stjórnarinnar um störf og fram- kvæmdir s. I. ór. 2. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til samþykkis. 3. Stjórnarkosning að fegnum tillögum kjörnefndar. 4. Kosnir tveir endurskoðendur. 5. Kosinn fulltrúi til þess að mæta ó aðalfundi R. K. íslands samkvæmt lögum hans. 6. Bornar upp tillögur stjórnarinnar til samþykkis. Þess er óskað, að meðlimir greiði órsgjöld sín ó fundinum. Tekið ó móti nýjum óskrifendum fyrir tímaritið „Heilbrigt líf". Nýir meðlimir velkomnir. Stjórnin. Nr. 3/1950. TILKYNNING Innflutnings- og gjaldeyrisdeiid Fjórhagsróðs hefur ókveðið eft- irfarandi hómarksverð ó benzíni og olíum. 1. Benzín ............... kr. 1,12 pr. Itr. 2. Hróolfa ............... — 450,00 — tonn 3. Ljósaolía ............. — 760,00 — — Ofangreint verð ó benzíni og hróoliu er miðað við afhendingu fró „tank" í Reykjavík eða annarri innflutningshöfn, en Ijósaolíu- verðið við afhendingu ó tunnum í Reykjavík eða annarri innflutn- ingshöfn. Sé hróolía og benzín afhent í tunnum, mó verðið vera 3 aurum hærra hvert kíló af hróolíu og hver lítri af benzíni. I Hafnarfirði skal benzínverð vera sama og í Reykjavík. í Borgar- nesi mó benzínverð vera 5 aurum hærra hver lítri, og í Stykkis- hólmi, ísafirði, Skagaströnd, Sauðórkróki, Siglufirði, Akureyri, Húsa- vík, Þórshöfn, Norðfirði og Eskifirði, mó verðið vera 7 aurum hærra hver lítri. Ef berizín er flutt ó landi fró einhverjum framangreindra staða, mó bæta við einum eyri pr. lítra við grunnverðið ó þessum stöðum fyrir hverja 15 km. sem benzínið er flutt og mó reikna gjald- ið, ef um er að ræða helming þeirrar vegalengdar eða meira. Á öðrum stöðum utan Reykjavíkur, sem bezín er flutt til sjó- leiðis, mó verðið vera 1 1 aurum hærra en í Reykjavík. Verðlagsstjóri ókveður verðið ó hverjum sölustað samkvæmt framansögðu. .í Hafnar.firði skal verðið ó hróolíu vera hið sama og í Reykja- vík. í verstöðvum við Faxaflóa og ó Suðurnesjum mó ve.rðið vera kr. 40,00 hærra pr. tonn, en annarsstaðar ó landinu kr. 50,00 pr. tonn, ef olían er ekki flutt inn beint fró útlöndum. í Hafnarfirði skal verðið ó Ijósaolíu vera hið sama og í Reykjavík, en annars staðar ó landinu mó það vera kr. 70,00 hærra pr. tonn, ef olían er ekki flutt inn beint fró útlöndum. Söluskattur ó benzíni og Ijósaolíu er innifalinn í verðinu. Ofangreint hómarksverð gildir fró og með 1. marz 1950. Reykjavík, 1. marz 1950, VERÐLAGSSTJÓRINN T rs; Almannatryggingargjöld fyrir árið 1950 eru fallin í gjalddaga og óskast greidd nú þegar í skrifstofu embættisins. Bæjarfógetinn í Vestmannaeyjum 9. marz 1950. Gunnar Þorsfeinsson. Vöruhappdrætli S. I. B. S. Endurnýjun til annars flokks er hafin. Munið að endurnýja. Umboðsm. Fast eignag jöld Gjalddagi fasteignagjalda til bæjar sjóðs Vestmannaeyja var 15. janúar s.l. Góðfúslega greiðið gjöldin sem allra fyrst. Bæjargjaldkeri Lestargjöld •I - ’ Hér með er skorað ó alla þá sem eiga ógreidd lestargjöld af bátum sínum að greiða gjöldin nú þegar, ella verður ekki hjá því komist að innheimta þau með lögtökum. \ Hafnarskrifstofan.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.