Fylkir


Fylkir - 28.07.1950, Blaðsíða 1

Fylkir - 28.07.1950, Blaðsíða 1
 Málgagn Sjáifstæðis- flokksins argangur. Vestmannaeyjum, 28. júlí 1950. 10. tölublað. Verður Vestmannaeyjakauþ- siaður settur undir eftirlit? Á almennum bæjarstjórnar- fundi 16. júní s.l. ló fyrir til um ræðu bréf félagsmólaráðuneyt- isins dags. 27. maí s.l., þar sem hótað er að setja bæinn und ir eftirlit, verði ekki tilgreindar óreiðuskuldir bæjarins greiddar fyrir 1. des n.k. Br/éf róðuneytisins hljóðar svo: Félagsmálaráðuneytið Reykjavík, 27. maí 1950. Róðuneytið vísar til bréfs síns frá 23. febrúar s.l., varðandi greiðslu á vangreiddum fram- færsluskuldum Vestmannaeyja- kaupstaðar að upphæð kr. 17.382,00. í greindu bréfi beindi róðuneytið þeim tilmælum til bæjarstjórnarinnar að skuldir þessar yrðu þó þegar greiddar svo að komist yrði hjó frekari ráðstöfunum út af þeim og þá um leið öðrum vanræksluskuld- um svipaðs eðlis, sem róðuneyt- inu höfðu þó verið tilkynntar, en ekki ennþá verið krafizt Framlag fyrir órið 1947 ...... Framlag fyrir órið 1948 ...... greiðslna ó úr ríkissjóði. Með bréfi,, dags. 15. marz s.l., tjóið þér ráðuneytinu að þér munuð gera allt, sem ! yðar valdi stend- ur, til að kippa þessum málum í lag þó og framvegis og lótið í Ijós von um að geta innt nefnda greiðslu af hendi þó næstu daga, en ekki er róðneyt- inu kunnugt um að af því hafi orðið enn sem komið er. Auk þessarar fyrr nefndu framfærsluskuldar hefur Trygg- ingastofnun ríkisins snúið sér til róðuneytisins með bréfi, dags. 17. apríl s.l. og óskað þess að róðuneytið hlutaðist til um, að ríkissjóður greiddi stofnuninni skuld Vestmannaeyjakaupstað að upphæð kr. 118.219,98 auk dróttarvaxta, 6% þ. a. fró 1. jan. 1950 til greiðsludags. Skuld þessi er vangreidd framlög Vest- mannaeyjakaupstaðar fyrir órin 1947 og 1948 og sundurliðast hún þannig. kr. 268.484,39 — 274.275,49 Samtals Þar af greitt kr. 542.759,88 — 431.738,00 Ógreitt of framlagi 1947 og 1948 .......... kr. 11.021,88 Dróttarvextir til 31. des. 1949.............. — 7.198,10 Skuld vegna framlags 1947 og 1948 Samtals kr. 118.219,98 Á árinu 1948 gerði Trygging- arstofnunin samning við bæjar- stjórn Vestmannaeyjakaupstaðar um lagfæringu á greiðslum bæjarins til Tryggingarsofnun- arinnar. Við þennan samning hefur ekki verið staðið af kaup- staðarins hálfu nema að nokkru leyti og þar sem svo langur dróttur hefir orðið á greiðslum þessum hefur Tryggingarstofn- unin eins og fyrr segir snúið sér til róðuneytisins með ósk um að skuld þessi verði greidd úr ríkissjóði sbr. 115. gr. laga um almannatryggingar. 115. gr. laga um almannatrygg- ingar. Ennfremur skuldar kaupstað- urinn allt framlag sitt til Al- mannatrygginganna fyrir órið 1949, sem er óætlað um kr. 275.000,00, svo og framlag fyr- ir 1. órsfjórðung 1950, sem er áætlað 68.750,00 krónur. Lögin um almannatryggingar kveða ekki á um nein viðurlög við vanskilum sveitarfélaga ó fromfögum þeirra til Tryggingar- stofnunarinnar, en þar sem róðu neytið lítur öll slík vanskil al- Framhald á 4. síðu. Áhrif velmegunar fólksins almennt á líkamsþroska hinnar vaxandi kynslóðar Eftirfarandi skýrsla, sem gerð er af skólastjóra Halldóri Guð- jónssyni, er mjög athyglisverð, þar eð hún gefur bendingu um hver óhrif velmegun fólksins almennt hefir á líkamsþroska hinnar vax- andi kyslóðar. Barnaskólar landsins eru tilvalinn vettvangur til athugunar á slíku, enda hafa heilbrigðisyfirvöld landsins eftirlit með heilsufari æskunnar í skólunum, en slíkar skýrslur og samanburður skýrsla um óókveðið árabil koma of lítið fyrir almenningssjónir einmitt þeim til athugunar, sem hafa með höndum daglegt uppeldi æsk- unnar. Samanburður á líkamsþroska barna í Barnaskóla Vestmannaeyja órin 1939 og 1949. 12, 13 og 14 óra aldursflokkar. A. drengir: Meðalþyngd og hæð. Fæddir 1925: (33) 46,633 kg. — 158,6 sm. Færrir 1926: (48) 39,362 kgg. — 149,6 sm. Færrir 1927: (39) 35,967 kg. — 145,47 sm. B. srúlkur: Fæddar 1925: (35) 45,289 kg. — 154,5 sem. Fæddar 1926: (36) 40,689 kg. — 150,5 sm. Fæddar 1927: (33) 36,8 kg. — 145,53 sm. Fæddir 1935: (22) 46,364 kg. Fæddir 1936: (26) 40,3 kg. - Fæddir 1937: (24) 37,313 kg. Fæddar 1935: (26) 51,327 kg. Fæddar 1936: (30) 46,3 kg. - Fæddar 1937: (25) 38,46 kg. • ¦ 160,5 sem. 152,5 sem. - 147,8 sm. - 158,5 sm. 154,49 sm. 144,9 sm. Tölurnar innan sviga sýna barnafjöldann á hverjum tíma. Meðaltals mismunur: Drengir Stúlkur 1925 ¦ 1926 1927 1925 1926 1927 1935 -4- 1936 + 1937 + 0,269 kg. 0,938 — 1,346 — 1935 + 6,038 1936 + 5,611 1937 + 1,66 + 1,9 + 2,9 + 2,33 + 4,0 + 3,99 ^- 0,63 sm. Framanskráður samanburður er gerður á þremur aldursflokk- um þeirra barna, sem eingöngu höfðu verið í skólanum árin fyrir síðasta stríð, þ. e. þegar allur almenningur virtist hafa fjórróð af fremur skornum skammti, og svo hinsvegar þremur samsvarandi aldursflokkum þeirra barna, sem eingöngu voru í skólanum ó þeim órum, er almenningur virtist hafa einna mest fé undir höndum og geta veitt sér flesta hluti eftir óskum. Gefur samanburður þessi nokkra bendingu um, hver áhrif al- menn velmegun hefir ó líkamlegan þroska barnanna, þótt sjólfsagt geti fleira komið þarna til greina, t. d. almennari þekking á hollu og heppilegu mataræði o. fl.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.