Fylkir


Fylkir - 27.10.1950, Blaðsíða 3

Fylkir - 27.10.1950, Blaðsíða 3
FYLKIR 3 Bæjarstjórnarfundur Framhal daf 1. síðu. greiddar v'oru 3 umsóknir um leyfi til húsbygginga. Fundargerð rafmagnsnefndar fjallaði um leigu Jónu Jónsdótt- ur ó húsnæði í nýju rafstöðinni. Allir eru sammóla um að Jóna Jónsdóttir matsölukona hafi bjargað bæjarfélaginu úr mikl- um vandræðum er hún hljóp und ir bagga og tók að sér að sjó raf- virkjum er hér voru ó vegum bæjarins fyrir fæði. Út fró þess- ari staðreynd er óskiljanlegur só stirðbusahóttur og meinbægni sem hún nú mætir frójróðamönn um bæjarins. — Virðast þeir nú jafn mikið ófjóðir að drífa þessa sómakonu út úr Rafstöðinni og þeir voru að koma henni inn. — Jóna Jónsdóttir vill reka fæð- issölu ófram í því húsnæði sem hún er í nú. Hún ó skilið að bær- inn sýni henni sanngirni. En ein- hverra orsaka vegna virðist það ekki tilfellið. Jóna hafði skrifað bænum bréf, þar se mhún býðst til að leigja af bænum þessi 3 herbergi sem hún nú hefur í Raf stöðinni fyrir 800 ó mónuði með Ijósi og hita. Sjólfstæðismenn lögðu til að þessu yrði gengið. En það mótti ómögulega, meiri hlutinn vildi endilega fresta að taka ókvörðun í mólinu. Sýndist þó að 800 kr. leiga ó mónuði væri nóg fyrir 3 herbergi, er leka út í slaga, og gjörsnauð eru að öllu sem heita þægindi. Þó voru það nú útgerðarmól in næst ó dagskró. Voru fundar- gerðir útgerðarstjórnar eins og fyrri daginn mest allar bókanir fró fulltrúa framsóknar í nefnd- inni viðvíkjandi Póli Þorbjörns- syni. En vandamól útgerðarinn- ar lótin að mestu sitja ó hakan- um. í tilefni af þessu bóru full- trúar sjólfstæðismanna fram svohljóðandi tillögu: Þar sem ekkert jókvætt liggur fyrir um sölu bæjartogarannna og útgerðarstjórn hefur ekki reynst þess umkomin að reka skipin eða róða fram úr fjórhags örðugleikum útgerðarinnar, sam- þykkir bæjarstjórn að leysa upp nefndina og kjósa nýja þriggja manna útgerðarstjórn, utan bæj- arstjórnar sem taki við útgerð togaranna og verði starfssvið nefndarinnar og valdsvið ókveð- ið nónar ó aukafundi bæjar- stjórnar. Tillaga þessi var kolfelld. Eins og starfshóttum er nú hótt- að innan útgerðarstjórnar og mólum útgerðarinnar er komið væri það ón efa happadrýgst fyrir útgerðina að breyta stjórn hennar í það horf sem í tillög- unni felst. Að lokum voru til umræðu reikningar Bæjarútgerðarinnar 1949. Enginn úr meirihlutanum fann hjó sér hvöt til þess að ræða þó og voru þeir þó í litlu eða engu fróbrugðnir reikning- um órsins 1948 hvað viðvíkur allskonar fyrirvara um eitt og annað, og Helgi Benediktsson útgerðarstjórnarmaður hefur gert sem mest veður út af. — Reikningarnir voru síðan sam- þykktir með 5 atkvæðum meiri- hlutans. — LÆKNASKIPTI Lögtök Lögtck eru þegar hafin fyrir þinggjöldum og öðrum áföllnum opin- berum gjöldum 1950. Gjaldendur eru áminntir um að greiða gjöld sín nú þegar, ef þeir vilja losna við lögtökin. Bent skal á, að drátt- arvextir verða innheimtir af öllum þeim þinggjöldum, sem greidd verða eftir 1. nóv. Bæjarfógetinn í Vestmannaeyjum, 27. okt. 1950. Torfi Jóhannsson. Nr. 45/1950. TILKYNNING Ákveðið hefur verið nýtt hámarksverð á segir: Heildsöluverð án sölusk. Heildsöluverð með sölusk. Smásöluverð án söluskatts Smásöluverð með sölusk. Niðurgreitt kr. 4,76 pr. kg. — 5,08------- _ 5,64---------- — 5,75------- smjööriíki sem hér Óniðurgreitt. kr. 10,58 pr. kg. _ 10,90---------- _ l 1,47--------- _ 1 1,70--------- Reykjavík, 21. okt. 1950. FJÁRHAGSRÁÐ Húseign Húseign mín VESTURVEGUR 20 er til sölu. — Tilboðum sé skilað til mín fyrir 31. okt. n.k. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Sigurjón Sigurðsson. Þeir samlagsmeðlimir, sem réttinda njóta, geta skipt um sam- lagslækni frá næstu áramótum. Ber mönnum að snúa sér í þessu efni til skrifstofu samlagsins og sýna jafnframt skírteini sin. Læknaskiptin fara fram frá 1. nóvember til 1. desember n.k Sjúkrasamalag Vestmannaevja Laus staða Stöðvarstjórastaðan við Bifreiðastöð Vestmannaeyja er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur til 20. nóv. STJ Ó R N I N Tómatar Hvítkál Rófur Kartöflur Hangikjöt (læri 17,50 pr. kg.) Reyktur lundi Bjúga Bjúgapylsur Léttsaltað dilkakjöt Léttsaltað trippakjöt Hakkað kjöt Kjötfars Fiskfars Saltfiskur útvatnaður Álegg allskonar Rúsínur. BÆJARBÚÐIN Tilkyruiing frá Tónlistarfélagi Vestmannaeyja Skólinn tekur til starfa í byrj- un næsta mánaðar. Námsgrein- ar verða píanó- orgelleikur, tón- fræði og saga. Til greina getur og komið kennsla í öðrum grein úm. Væntanlegir nemendur tali við undirritaða, sem gefa allar nánari upplýsingar. Vestmannaeyjum, 24. okt. 1950 Jón Eiríksson Gunnar Sigurmundsson Jakob Ó. Ólafsson.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.