Fylkir


Fylkir - 01.12.1950, Blaðsíða 3

Fylkir - 01.12.1950, Blaðsíða 3
FYLKIR UTGERÐARMENN! og aörir kaupgreiðendur, eru hér með ál- varlega áminntir um að halda eftir lög- boðnum hluta af laurium starfsmanna sinna til greiðslu á útsvari og standa bœjarskrif- stofunni skil á greiðslunni. Vanrœki kaupgreiðandi að halda eftir af launum starfsmanna sinna be hann sjálfur ábyrgð á útsvörum þeira eins og um eigið útsvar vœri að rœða. BÆJ ARGJ ALDKERI. Happadrætti S. I. B. S. Endurnýjun stendur yfir. — Dregið verður 5. desember n.k. í þessum flokki eru mestir möguleikar til vinnings. Gleymið ekki að endurnýja. — UMBOÐSMAÐUR Fokhelt hús í Hásteinshverfi til sölu. — Allar nánari upplýsingar gefur Friðrik Ingvarsson, Hólagötu 13. TÝR TÝR Aðalfundur Knattspyrnufélagið „Týr" heldur aðalfund sinn sunnudaginn 3. des. n.k. kl. 1 e. h. í húsi K. F. U. M. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar fjölmennið ! STJÓRNIN Nýkomið S Borðlampaskermar V egglampaskermar í fjölbreyttu úrvali. O* i 1 RAFTÆKJAVERZLUN Lögtök standa nú yfir fyrir ógreiddum þinggjöld- um og iðgjöldum til almannatrygginga. Eru þeir gjaldendur, sem enn eiga ógreidd ofan- rituð gjöld, því áminntir um að gjöra það nú þegar. Athygli skal vakin á því, að DRÁTT- ARVEXTIR eru fallnir á ofanrituð gjöld. Ve. 30. nóvember 1950. BÆJARFÓGETI Hátíða - í tilefni 1. desember verður haldin í Samkomuhúsinu laugardaginn 2. desember n.k. Hefst kl. 9 e. h. DAGSKRÁ: 1. Hátíðin sett (Jóhann Friðfinnsson form. F. U. S.) ■ 2. Þættir úr sögu og sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar (Nokkrir félagar úr F. U. S.) 3. Minni 1. desember (Sigfús Á. Johnsen) 4. Lög og létt hjal. 5. Dans. (Borðin niðri í salnum). Félagsmann eru áminntir að sýna skírteini við innganginn. Nýir félagar geta látið innrita sig. Félag ungra sjálfstœðismanna Trésmiðja Ársæls tekur að sér smíði á: Hurðum, \ Gluggum og Eldhúsinnréttingum. Höfum ennfremur á lager eldhúsborð og stóla.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.