Fylkir


Fylkir - 13.06.1952, Blaðsíða 1

Fylkir - 13.06.1952, Blaðsíða 1
Málgagn Sjálfsfræðis- flokksins 4. árgangur. Vestmannaeyjum, 13. júní 1952 24. töiubláð; Ólafux Óskar Lárusson, fyrv- héraðslæknir andaðist að heini- ili sínu, Arnardrangi hér að- faranótt föstudagsins 6. þ. m. Fæddur var hann að Sjónarhóli á Vatnsleysuströnd 1. sept. 1884 og varð því tæpra 67 ára. Hann var sonur hins kunna smá- skainmtalæknis Lárusar Páls- sonar dbrm. og konu hans Guð- rúnar Þórðardóttur frá Höfða á Vatnsleysuströnd. Stúdent varð Ólafur í júní 1905 og kandidat í læknisfræði 28. jan. t g rö. Hann vann í sjúkrahúsum og læðingardeild í Kliöfn frá lebr. — sept. 1910. Var staðgengill héfaðslæknisins í Rangárhéraði um skeið. Héraðslæknir í Hró- arstunouhéraði frá 21. márz 1911 og sat þá á Eiðum í Eiða- þinghá. Skipáður héraðslæknir í Fljóts dalslæknishéraði 24. júlí 1912, sat að Brekku í Fljótsdal, jafn- framt var liann settur til að þjóna Hróarstunguhéraði s\o að ckki var lítil yfiríerðin, enda lékk liann margar og vondar ferðirnar þar: efst upp á Jökul- dal, norður á Fjöll, út í Jökuls- árhlíð, yst út í Hróarstungu og í Borgarfjörðinn. Oft gekk hann þá dögum saman á skíðum og var þó - með bæklaðan fót eftir béinbrot um ökla, er hestur léll með hann, er hann var læknir í Rangárþingi. Það var áreiðan- lega ofraun hverjum manni, sem þar var lagt á hann, enda hef- ir því ekki ósjaldan verið gleymt að íslenzkir læknar séu mann- legar verur, sem geti orðið þreyttir eins og aðrir, þeir hafa líka fæstir orðið ellidauðir hing- að til. Austur á Héraði naut Ólafur Ó. Lárusson mikils og verðskuld aðs trausts sem læknir og heim- ilið að Brekku varð víðfrægt fyr ir gestrisni og myndarskap í hvívetna, og átti læknisfrúin, Syvía Nielsína Guðmundsdóttir frá Stóru Háeyri, þar bróður- partinn, Jiar sem læknirinn var vakinn og sofinn í starfi sínu. Þau . byggðu Jiarna upp, bættu lntsakynni og tún og ræktuðu fagran trjálund við læknisbú- staðinn. r r Olafur O / N M E Marga trygga vini eignuðust þau hjón og börn þeifra á I lér- aði enda var tryggðin ríkur þátt ur í Jieirra eigin eðli, og lilnaði ávallt yfir Ólali Lárussyni er hann ræddi um vini sína að aust an eða ef þcir sóLtu liann heim. Það fyígdi Jjc'ini líka söknuður er þau yfirgáfu hið fagra hérað, sém þau elskuðu áreiðanlega mikið, en læknirinn varð að hætta leiknum áður en kraftar hans yrðu útjaskaðir. Harma- fregn var lionum að heyra um niðurlægingu læknissetursins að Brekku. 18. maí 1925 var Ólafur Ó. Lárusson skipaður héraðslæknir í Vestmannaeyjahéraði frá 1. júíl að telja og jafhframt læknir \ ið frakkneska ^pítalann hér, unz hann var lagður niður 1928, en síðar við bæjárspítalann frá 1928-1930. Hann var fonnaður Rauða- krossdeildar Vestnoannaeyja frá stofnun og þangað til í l’yrra, og var hann þá, eftir tillögu deiid- arinnar, kjörinn heiðursfélagi Rauðakross íslands. Flann var fornt. skólanefndar Vestmanna- eyja 1932—1938 og lengi í sjúkra hússnefnd. Heiðursmerki hlaut hann bæði innlend og útlend og fleiri viðurkenningartákn. ÓÍafur. Ó. Lárusson hafði sí- vákandi .áhuga á lagi sínu, las niikið og fór auk þess í siglingar til Þýzkalands og Wínarborg- " rr*r 1 Fiíwí Lámsson ORI AM ar 1923, til Oslóar 1926 og Par- ísar 1931 til að kynnast nýung- um og framförum í læknisfræði, sem hafa orðið geysilegar um hans daga, enda ritaði hann og mikið um læknisfræði o. fí. í Læknáblaðið og í tímarit. Með- al annars mun hann liafa verið einn áf fyrstu læknum hérlend- is, sem ritaði um sprunginn maga- og skeifugarnasár og gerði skurðaðgerð við þeim. Vafalaust hefur Ólafur Lárus- son, er hann fluttist hingað úr hinu víðfeðma Fljótsdalshéraði búist yið rólegri dögum, a. m. k. var hér varla langferðunum fyrir að fara, þó mun starf Imns hér ekki síður hafa orðið slít- andi og seigdrepandi þótt með öðrum hætti væri. Skipaferðirn- ar hérna á nótt og degi í mis- jöfnu veðri og aðbúnaði voru á- reiðanlega ekki heiglum hentar. Þeim lauk liann þó með giftu .og sóma svo að ég heli heyrt orð á gert af þeim, sem með lionum voru þar og dómbærir voru um. Þær voru síðan afteknar að rnestu eins og kunnugt er. Þá eru flestum kunnir atburð ir þeir, er til Jæss leiddu að Ólafur neyddist til að setja á stofn sjúkrahús í sínu eigin heimili, sem er vafalaust með meiri þrekrirkjum, sem læknir hefur af hendi leyst. En |jar naut hann auðVitað' aðstoðar sinnar dugmiklu konu eins og svo oft fyrr ög síðar. Á síðari árum náðist Jdó samkomulag og samvinna um Jiessi mál svo að héraðslæknirinn stundaði sína sjúklinga í sjúkrahúsi bæj- arúys í góðu samstarfi við aðra lækna hér. Sem héraðslæknir var Ólafur Lárussson mjög reglusamur og skyldurækinn enda munu skýrslugerðir hans og öll frammi staða í embættinu hafa skarað fram úr. Ólafur Ó. Lárusson var jafn- an glaður og reifur heim að sækja á sínu myndar heimili, \ irtist mér hann vera sem gulb ið„ er skírist í eldinu; hinii' miklu kostir hans komu æ betur og betur í ljós með aldíinuin, dugnaður hans og samviskusæíírf voru óvenjuleg, mannúð haffs og nærgætni er víðbrugðið síðast en ekki sízt vildi hann allS- staðar koma fram til góðs, bæta í stað Jiess að græta. I aseptic 'ó'g' hreinlæti var hann tö fyrirmynd ar svo að af bar, enda varla-öL mælt, að hann hefur verið fædci- ur læknir og hendur hans l’ækii- ishendur. Hann var það, sem 'ér sjaldgæft með læknum: Jafnvíg- ur meðalalæknir og skurðkekn- ir, sem vafalaust byggðist á því, að punctum saliens hjá honum hefur verið að hjálpa sjúklingn- um eftir öllum mögulegum leið- um og aldrei að deyja ráðalaus. Þrátt fyrir þeLta hefur Ólafur Lárusson ekki farið varhluta af vonbrigðum, misskilningi og vanþakkiæti í starfi sínu, Jiað verðum við læknar að hafa seni livert annáð hundsbit, en hann naut líka í ríkum mæli sólskins- blettanna í starfi sínu er hann vissi með sjálfum sér, að hann liafði bjargað mannslífum eða alstýrt heilsuleysi og örkumíum, sem e. t. v. er ekki síðra. Ólafur Lárusson var heilsu- liraustur um dagana og seigian virtist ódrepandi en fyrir 2 til - 3 árum kenndi liann sjúkleika nokkurs, og var liann . skorinn upp við honum í Landsspítalan- um. Þetta var allmikill skurður, en hann þoldi hann vel og var hinn hressasti á eftir og fór til Danmerkur sér til upplyftingar, en um líkt leyti tók annar og hættulegri sjúkdómur að grafa um sig á hinum versta stað. Hefur nú þessi illkynjaði sjúk- dómur lagt liann að velli. Eitt sinn skal hver deyja og sjálfsagt er okkur læknurn ekki vandara unr en öðrum, þó mundu það flestir mæla, að ekki hafi \ erið valið af betri endan- um dánarmeinanna handa ÖI- afi Lárussyni og ekki þarf að ætla, að hann hafi farið í gráf- götur um sjúkdóm sinn því -áð nú er tæpt ár síðan hahn- sa'gði við mig, að liann mundi verðá sinn bani. Það er Jdví varla of- Framh. á 4 sí'ðu.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.