Fylkir


Fylkir - 13.06.1952, Blaðsíða 3

Fylkir - 13.06.1952, Blaðsíða 3
P Y L K I R Þökkum innilega okkur sýnda samúð og hluttekningu við andlót og jarðarför sonar okkar og bróður, MAGNÚSAR GUÐMUNDSSONAR Sjólyst Jóhanna Jónsdóttir Guðmundur Ástgeirsson Jón Guðmundsson Ölliwi peirn, nœr oð jjccr, .v em auðsýndu mcr vinarhug d áttrccðisajmœli minu, votta c g minar imiilcguslu pakkir. JES A. GÍSLASON SUNDLAUGIN verður framvegis opin virka daga sem hér segir: Kl 8—10 f.h. Almennur tími — 10—12 f.h. Drengir innan 14 ára — 2—4 e h. Stúlkur innan 14 ára — 4—6 e. h. Kvennatími — 6—7,30 e.h. Karlatími Á laugardögum: Almennur tími 8—13 f. h og 2—4 e. h. Á sunnudögum: Almennur tími 9—11 f.h. Á mánudögum cr laugin lokuö. Karlmönnum veröur leyföur aögangur aö drengjatím- um og konum aö stúlknatímum, ef óskaö er. Sundnámskeiö fyrir börn hefjast nœstu daga. Upplýs- ingar í sundlauginni. — Sími 408. Laugin verður aðeins opin fyrir baðgesti. SUNDLAUGAItNEFND Nokkrar síldarstúlkur óskast til Raufarhafnar í sumar — Upplýsingar gefur Sighvatur Bjarnason í Ási Er flutt á Hásteinsveg 28 Viðtalstími fyrir barnshafandi konur alla miðvikudaga frá kl. 2—4. Sími 151. Anna Pálsdóttir, Ijósmóöir Nýkomið! Hvalkjöt VERZLUNIN ÞINGVELLIR Verzlunin Þingvellir Reyktur lax, —„— silungur —„— rauömagi. ÍSHÚSIÐ Sími 10 Nýkomiðl Mold og þökur til sölu. Ólafur Sigurðsson, Heiði. Hvalkjöt BÆJÁRBÚÐIN Sími 6 Þríhjólin koma aftur í næstu viku. Fyrirliggjandi: Element og aðr- ir varahlutir í hraðsuðukatla. Málning Hefi fyrirliggjandi flestar teg- undir af málningu og lökkum, — gólfdúkalím. Opið frá 4—6 daglega nema laugardaga 1 til 3. Guöjón Scheving. Strandv. 47. Sími 214. Nýkomið! Bl. ávextir í heildósum á 24,00. Verzlunin Þinovellir Sími 190 Nýkomið! Stakir undirkjólar — Barna náttföt — Telpu undirföt — Kerru- iöt — Kvenbuxur, ísgarns. — Ódýrar vinnuskyrtur á 69,00 — Trollbuxur. Verzl. Anna Gunnlaugsson Bœjarfógetinn í Vestmannaeyjum hefur í dag kveöiö upp svofelldan Lögtaksúrskurð: Hér með úrskurðást, skv. kröfu Jóns Hjaltasonar, lög- fræðings, fyrir hönd Vestmannaeyjakaupstaðar, að lögtak má fram fara að liðnum 8 dögum frá lögbirt- ingu úrskurðar þessa, til tryggingar fyrirframgreiðsl- um upp í útsvör útsvarsgjaldenda til Vestmannaeyja- kaupstaðar árið 1952, en gjaldfallin fjárhæð þeirra svarar til helmings þeirrar fjárhæðar, sem árið 1951 var lagt á livern gjaldanda. Torji Jóhannsson (sign.) Vestmannaeyjum, 13. júní 1952. JÓN HJALTASON lögfræðingur Vestmannaeyjabæjar.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.